Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vaknaði illa og veittist að lögreglu Harður árekstur í Hafnar- firði HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Reykjanes- brautar og Hlíðabergs í Hafn- arfirði á fimmtudagsmorgun og eru báðar bifreiðarnar taldar mikið skemmdar, en ekki urðu meiðsli á mönnum. Tildrög slyssins voru þau að Ijós á þessum gatnamótum voru látin blikka á gulu, vegna ferðar bílalestar for- sætisráðherra Tékklands, Vaclav Klaus, sem átti að fara um skömmu síðar á leið sinni til Keflavíkur. Tafði ekki ráðherra Önnur bifreiðin var á leið vestur Hlíðaberg og sam- kvæmt upplýsingum frá lög- reglu virtist ökumanni hennar hafa fipast vegna áður- nefndra breytinga á umferð- arljósunum, með þeim afleið- ingum að hann ók á bifreið sem ekið var norður Reykja- nesbraut. Áreksturinn varð skömmu áður en bílalestin ók hjá, en olli ekki töfum á ferð hennar. Hávær sig- urhátíð Röskvu LIÐSMENN Röskvu, sam- taka félagshyggjufólks við Háskóla Islands, fögnuðu á miðvikudagskvöldið sigri í kosningum um fulltrúa í Stúd- entaráð og Háskólaráð, en þó ekki án lítilsháttar afskipta lögreglu. Fjölmenn sigurhátið Röskvu stóð fram á nótt og bárust lögreglu kvartanir vegna hávaða frá íbúum í nærliggjandi húsum, en eitt þeirra er í raun lögreglustöð- in. Við athugun kom í ljós að gluggar á sal þeim við Hverf- isgötu sem hýsti samkomuna stóðu opnir og barst háreysti þaðan. Samkomuhaldarar brugð- ust vel við athugasemdum lögreglu, lokuðu gluggum og stöðvuðu hljómflutning. FERMINGARMYNDIR Allir tímar að verða upp pantaðir BARNA ^FJÖlSKYLDli LJOSMYNDIR Sími 588-7644 Armúla 38 LÖGREGLUMAÐUR hlaut áverka eftir átök við drukkinn mann á lög- reglustöðinni við Hverfisgötu, skömmu fyrir miðnætti á miðviku- dagskvöld. Málavextir voru þeir að leigubíl- stjóri leitaði til lögreglu þar sem farþegi hans, allmjög við skál, hafði sofnað nokkru eftir að hann settist inn í bílinn, og svaf fast. Bílstjórinn taldi öll tormerki á að finna áfangastað mannsins og fá greiðslu fyrir aksturinn, þannig að hann kaus að aka upp á lögreglu- stöð og óska liðsinnis laganna varða. Þegar lögreglumaður reyndi að vekja farþegann, vaknaði hann með andfælum og varð viðskotsillur mjög vegna ónæðisins, með þeim afleiðingum að hann veittist að lög- reglumanninum og veitti honum áverka. Eftir að búið var að yfir- buga árásarmanninn var hann úr- skurðaður í fangageymslur, meðan hann svæfi úr sér vímuna. Með fíkniefni í bíltúr Tveir menn voru handteknir á miðvikudagskvöld eftir að lögreglan stöðvaði bifreið þeirra við Höfða- bakka, en á þeim fundust fíkniefni. Þeir voru færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu. Um lítilræði af fíkniefn- um reyndist að ræða. Byggingaplatan sem afllír fliafa beðið eftir byggingaplatan erfyrir veggi, loft og gólf \íttSsX§' byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hNóðeinangrandi ^ÆkÚtsXS byggingaplatan er hægt að ni/a úti sem inni ’WfflðSXU byggingaplatan er umhvfct-fisvæn VDiðSXg' byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &co Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • S: 553 8640 & 568 6100 Eitt blaö fyrir alla! - kjarni málsins! pinrigiwMiibib - kjarni málsins! Húsgagnaútsala Seljum næstu daga mikið úrval tiúsgagna með 15-70% afslættí toplð 1 dag frá kl. 10-16 ; OaQQQC] HUSGAGNAVERSLUN VISA 30 mán. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 56 5 41 00 36 mán. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 9 __ MaxMara______________ Síðustu dagar útsölunnar Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 ipm mín Laugavegi I • Sími 561 7760 — (3 Eiginmenn, elskhugar, ástmenn, l\jásvæfnr og ástkonur Konudagurinn er á sunnudag í tileM dagsins er opið frá kl. 9-17 \j&bS w 3W< D UODT fEJEJÖ Aukagisting á ensku ströndinni áKanarí 4. mars frákr. 52.432 Við höfum nú fengið nokkrar viðbótaríbúðir í hjarta ensku strandarinnar á Liberty gististaðnum. Frábær staðsetning, rétt hjá Yumbo Center, allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, sjónvarpi, síma. Móttaka og garður í hótelinu. Bókaðu strax, síðustu stætin. Verðkr. 52.432 Viðbótargisting um páskana á ensku ströndinni M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2 vikur, Liberty. Verðkr 69.960 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Liberty, 4. mars.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.