Morgunblaðið - 22.02.1997, Síða 9

Morgunblaðið - 22.02.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Vaknaði illa og veittist að lögreglu Harður árekstur í Hafnar- firði HARÐUR árekstur varð á gatnamótum Reykjanes- brautar og Hlíðabergs í Hafn- arfirði á fimmtudagsmorgun og eru báðar bifreiðarnar taldar mikið skemmdar, en ekki urðu meiðsli á mönnum. Tildrög slyssins voru þau að Ijós á þessum gatnamótum voru látin blikka á gulu, vegna ferðar bílalestar for- sætisráðherra Tékklands, Vaclav Klaus, sem átti að fara um skömmu síðar á leið sinni til Keflavíkur. Tafði ekki ráðherra Önnur bifreiðin var á leið vestur Hlíðaberg og sam- kvæmt upplýsingum frá lög- reglu virtist ökumanni hennar hafa fipast vegna áður- nefndra breytinga á umferð- arljósunum, með þeim afleið- ingum að hann ók á bifreið sem ekið var norður Reykja- nesbraut. Áreksturinn varð skömmu áður en bílalestin ók hjá, en olli ekki töfum á ferð hennar. Hávær sig- urhátíð Röskvu LIÐSMENN Röskvu, sam- taka félagshyggjufólks við Háskóla Islands, fögnuðu á miðvikudagskvöldið sigri í kosningum um fulltrúa í Stúd- entaráð og Háskólaráð, en þó ekki án lítilsháttar afskipta lögreglu. Fjölmenn sigurhátið Röskvu stóð fram á nótt og bárust lögreglu kvartanir vegna hávaða frá íbúum í nærliggjandi húsum, en eitt þeirra er í raun lögreglustöð- in. Við athugun kom í ljós að gluggar á sal þeim við Hverf- isgötu sem hýsti samkomuna stóðu opnir og barst háreysti þaðan. Samkomuhaldarar brugð- ust vel við athugasemdum lögreglu, lokuðu gluggum og stöðvuðu hljómflutning. FERMINGARMYNDIR Allir tímar að verða upp pantaðir BARNA ^FJÖlSKYLDli LJOSMYNDIR Sími 588-7644 Armúla 38 LÖGREGLUMAÐUR hlaut áverka eftir átök við drukkinn mann á lög- reglustöðinni við Hverfisgötu, skömmu fyrir miðnætti á miðviku- dagskvöld. Málavextir voru þeir að leigubíl- stjóri leitaði til lögreglu þar sem farþegi hans, allmjög við skál, hafði sofnað nokkru eftir að hann settist inn í bílinn, og svaf fast. Bílstjórinn taldi öll tormerki á að finna áfangastað mannsins og fá greiðslu fyrir aksturinn, þannig að hann kaus að aka upp á lögreglu- stöð og óska liðsinnis laganna varða. Þegar lögreglumaður reyndi að vekja farþegann, vaknaði hann með andfælum og varð viðskotsillur mjög vegna ónæðisins, með þeim afleiðingum að hann veittist að lög- reglumanninum og veitti honum áverka. Eftir að búið var að yfir- buga árásarmanninn var hann úr- skurðaður í fangageymslur, meðan hann svæfi úr sér vímuna. Með fíkniefni í bíltúr Tveir menn voru handteknir á miðvikudagskvöld eftir að lögreglan stöðvaði bifreið þeirra við Höfða- bakka, en á þeim fundust fíkniefni. Þeir voru færðir á lögreglustöð til yfirheyrslu. Um lítilræði af fíkniefn- um reyndist að ræða. Byggingaplatan sem afllír fliafa beðið eftir byggingaplatan erfyrir veggi, loft og gólf \íttSsX§' byggingaplatan er eldþolin, vatnsþolin, höggþolin, frostþolin og hNóðeinangrandi ^ÆkÚtsXS byggingaplatan er hægt að ni/a úti sem inni ’WfflðSXU byggingaplatan er umhvfct-fisvæn VDiðSXg' byggingaplatan er platan sem verkfræðingurinn getur fyrirskrifað blint. PP &co Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA 29 • S: 553 8640 & 568 6100 Eitt blaö fyrir alla! - kjarni málsins! pinrigiwMiibib - kjarni málsins! Húsgagnaútsala Seljum næstu daga mikið úrval tiúsgagna með 15-70% afslættí toplð 1 dag frá kl. 10-16 ; OaQQQC] HUSGAGNAVERSLUN VISA 30 mán. Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, sími 56 5 41 00 36 mán. LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 9 __ MaxMara______________ Síðustu dagar útsölunnar Hverfisgata 6, 101 Reykjavík, s. 562 2862 ipm mín Laugavegi I • Sími 561 7760 — (3 Eiginmenn, elskhugar, ástmenn, l\jásvæfnr og ástkonur Konudagurinn er á sunnudag í tileM dagsins er opið frá kl. 9-17 \j&bS w 3W< D UODT fEJEJÖ Aukagisting á ensku ströndinni áKanarí 4. mars frákr. 52.432 Við höfum nú fengið nokkrar viðbótaríbúðir í hjarta ensku strandarinnar á Liberty gististaðnum. Frábær staðsetning, rétt hjá Yumbo Center, allar íbúðir með einu svefnherbergi, baði, sjónvarpi, síma. Móttaka og garður í hótelinu. Bókaðu strax, síðustu stætin. Verðkr. 52.432 Viðbótargisting um páskana á ensku ströndinni M.v. hjón með 2 börn, 2-11 ára, 2 vikur, Liberty. Verðkr 69.960 M.v. 2 í íbúð, 2 vikur, Liberty, 4. mars.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.