Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ VIKU LM LAUGARDAGUR 22. FBBRÚAR 1997 29 Kálfakjiits- uppskriftir Steiktar kálfasneiðar með parmesan risotto, grænmetisragout og engifer balsamicosósu Fyrir 4 12*60 g kálfasneiðar 2-3 mm þunnar 2 skalotlaukar, saxaðir jafnmikið af engifer, saxað 2 hvítlauksrif, söxuð 30 g sykur 1 dl balsamicoedik 11 kjúklíngasoð 50 g smjör í bitum salt & pipar Kjöt og sósa Hitið pönnu með ólífuolíu og steikið sneiðarnar við háan hita í u.þ.b. 1 mín. á hvorri hlið, kryddið með salti og pipar. Færið yfir í eld- fast mót og haldið heitu í ofni meðan þið lagið sósuna. A sömu pönnu og kjötið var steikt á setjið þið 1 msk. af smjöri og svitið af engifer, skalot- lauk og hvítlauk, stráið sykrinum yfir og látið brúnast lítillega. Hellið því næst balsamicoedikinu í pönn- una og sjóðið niður um . Par á eftir kemur kjúklingasoðið og aftur er soðið niður á fullum krafti um . Þá er smjörbitunum hrært út í og smakkað til með salti og pipar og síðan er sósan sigtuð, hún ætti þá að vera örlítið súrsæt. 200 g risotto hrísgrjón, skoluð 1 skalotlaukur, saxaður 5-7 dl kjúklingasoð 20 g parmesan 50 g smjör salt og pipar Risotto Notið pott, svitið skalotlaukinn af í smjöri ásamt grjónunum og hellið yfir soði svo rétt fljóti upp á yfir- borð, sjóðið við vægan hita og hrær- ið stöðugt í með sleif og bætið við soði þegar grjónin hafa tekið við fyrri skammtinum o.s.frv. Eftir u.þ.b. 20 mín. eru grjónin soðin og þá er parmesanostinum og smjörinu hrært saman við og smakkað til með salti og pipar. Aferð grjónanna skyl- di vera þannig að þau leki aðeins út þegar þau eru færð yfir á disk. 40 g broccoli 40 g gulrætur 40 g mini maís 40 g strengbaunir 40 g rauðlaukur 40 g sveppir Allt saman hreinsað og skorið frek- ar smátt en í álíka stóra bita. Grænmeti Setjið yfir vatn í potti og forsjóðið gulrætur, mini maís, strengbaunir og broccoli allt sitt í hvoru lagi í sjóðandi saltvatni. Þegar hver teg- und fyrir sig er soðin er hún veidd upp úr og sett í kalt vatn og sköm- mu síðar sigtuð og færð yfir í þurrt ílát. Hitið pönnu með olíu og steikið það grænmeti, sem ekki var forsoð- ið, við meðalhita £ u.þ.b. 3 mfn., blandið soðna grænmetinu saman við og steikið áfram í 2-3 mín. Kryddið með salti og pipai’. Með þessum rétti væri kjörið að bera fram heitt og gott brauð. Piparkryddaður kálfa- vöðvi með linsubaun- um og „Albufera" sósu Fyrir 4 800 g kálfavöövi (innlæri, filé, lundir) 6-7 msk. ólífuolía 4 msk. svartur pipar í kvörn 4 hvítlauksrif, söxuð tsk. kúmenduft búnt ferskt timian Kjöt Smyrjið 4 msk. af ólífuolíunni á kálfavöðvann og veltið upp úr svört- um pipar, hvítlauk, kúmeni og timi- an. Geymið í kæliskáp yfir nótt. Brúnað í ólífuolíu og ofnsteikt innra- læri í u.þ.b. 12-15 mín., filé í u.þ.b. 8-10 og lundir í u.þ.b. 5-7 mín. Við 180C. Gott er að láta kjötið bíða í u.þ.b. 5 mín. áður en það er skorið. 2 hvítlauksrif 2 skalotlaukar 1 lárviðarlauf ferskt timian búnt flaska af þurru hvítvíni 11 kjúklingasoð (kraftur) I rjómi 100 g smjör í bitum salt og pipar Sósan Laukurinn og hvítlaukurinn er svitaður af í smjöri þar til hann er mjúkur og gljáandi og hvítvíni er þá ar mæta þarf eldspúandi drekum, hundum sem æla sýruhnöttum, vígalegum geitmönnum með boga og örvar og svo mætti lengi telja. I deilihugbúnaðarútgáfunni, sem víða er fáanleg og margir þekkja, þarf að takast á við ófreskju sem kallast Slátrarinn, en hún er lamb að leika við í ljósi þeirra sem á eftir koma. Stigmögnunin gerir að verkum að sá sem leikur tekur ekki eftir því hve leikurinn er í eðli sínu einhæf- ur, því það er alltaf verið að gera sömu hlutina, sækja, verjast, safna, selja. Grafíkin í Diablo er hreint fyrir- tak, en hún er einskonar sýndarþrí- vídd; þ.e. leikandinn sér á leikvöll- inn ofanfrá, lítið eitt til hliðar. Hægt er að skoða blóðvöllinn nær, en ekki gott að nota það nema til gamans. Hetjunni er stýrt með því að smella með músinni, en músin er einnig notuð til að berjast, aukin- heldur sem ýmsir lyklar koma við sögu og hægt að setja skipanaröð inn í lykla til að flýta fyrir. Eins og áður er getið má velja sér hetju í upphafi, berserk, seið- karl eða valkyrju. Hvert hefur sín sérkenni og reyndar ekki fullleikið fyrr en búið er að þrælast í gegnum leikinn i hlutverkunum öllum, sem eykur vissulega líftíma hans, ekki síst í ljósi þess að tölvan býr til nýtt völundarhús fyrir hvert borð og því eru engin tvö eins. Þægilegast er að böðlast áfram sem berserkur, en sem seiðkarl þarf að hafa öllu meira fyrir hlutunum og enn meira ef valkyrjan verður fyrir valinu. Eini gallinn við leikinn er að hann er of stuttur; þegar lokið er við að drepa Diablo, sem er býsna strembið, vekur óneitanlega nokkra óánægju að ekki sé meira að gera, ekki fleiri ófreskjur og ekki fleiri borð. Reyndar lýkur leiknum þannig að framhald er óumflýjanlegt og ef rétt er með far- ið í lokin verður það framhald ekki síðra en frumgerðin, sem verður að teljast harla gott. Diablo krefst Windows 95 eða NT, 60 MHz Pentium eða hraðvirk- ari, 8 MB innra minnis, tveggja hraða geisladrifs, hljóðkorts, mús- ar og SVGA skjákorts (DirectX). 1 lárviðarlauf 1 grein timian Linsubaunir Komið linsubaunum, hvítlauksrifi, lárviðai'laufi og timian yfir í pott og nægilegt vatn svo hylji vel. Þegar suða kemm- upp er látið sjóða var- lega áfram í 25 mín. Sigtið og veiðið kryddið og hvítlaukinn burt. Skerið gulrótina, sellerírótina ogskalot- laukana í örsmáa teningaa „mier- poix“. Steikið ásamt beikoni í smjöri þar tO grænmetið er mjúkt, þá fara linsubaunirnar saman við og eldið við vægan hita þar til allt er heitt og kryddið eða saltið. 1 box ferskir, blandaðir villisveppir _______________(skolaðir) ____________ 8 stk. ferskur aspas (flysjaður) 8 stk. vorlaukar (hreinsaðir) 400-600 g kartöflur 8flysjaðar) 10 g smjör Grænmeti Skerið villisveppina í 2-4 hluta og steikið upp úr smjöri í 3-5 mín., kryddið með salti og pipar. Aspas og vorlaukur eru skomir í 3 hluta hver og komið fyrir í potti með u.þ.b. 1 dl af saltvatni og 1 msk. af smjöri, látið sjóða í 3-4 mín. Þá ætti vatnið að vera að mestu gufað upp og græn- metið klárt. Kartöflur hellt yfir ásamt kryddi og soðið niður um . Kjúklingasoðinu er bætt við og soðið aftur niður um . Þá fer rjóminn saman við og látið sjóða rólega í ca 5 mfn. Smjörbitamir eru hrærðir út í sósuna og hún smökkuð til með salti og pipar í kvöm. e.t.v. krafti. 200 g linsubaunir (grænar) 1 gulrót, flysjuð af sellerírót, flysjuð 2 stk. skalotlaukar, flysjaðir 50 g beikon í strimlum 1 hvítlauksrif Kartöflurnar eru skomar í ör- þunnar sneiðar og raðað í smurt, eldfast mót m/smjöri, salti og pipar á milli laga og á yfirborð. Álpappír er lagður yfir formið og bakað í 30-40 mín. við 180C heitum ofni - án álpappírs síðustu 10 mín .. Morgunblaðið/Ásdís Hákon Már Orvarsson matreiðslumaður á Hótel Holti féllst á að taka saman tvær afbrags uppskriftir af kálfakjöti. og eru vinningar glæsilegir sem fyrrum Sólarferð fyrir tvo með Samvinnuferðum-Landsýn að verðmæti 120.000 kr. Panasonic 5652 örbylgjuofn frá Japis að verðmæti 30.000 kr. WfflS Karrimor flísjakki frá Skátabúðinni að verðmæti 7.880 kr. ■ÍMW FKÁMtíK Geisladiskur að eigin vali á bensínstöðvum ESSO. Með því að framvísa Safnkorti í hvert skipti sem þú greiðir fyrir vöru eða þjónustu á ESSO-stöðvunum, og á mörgum veitingastöðum þeim tengdum, getur þú margfaldað líkumar á vinningi úr Safnkortspottinum. * , ... Þú færð SAFNK0RT á næstu ESSO-stöð SAFNKORT ESSO - enginn kostnaður, aðeins ávinningur! Olíuf élagið hf Dregið verður úr næsta Safnkortspotti föstudaginn 28. febrúar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.