Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 33 Paugát 406 Frábærir dómar! „Með Peugeot 406 hafa menn milli handanna vandaðan grip og traustvekjandi. Hann erfjölhæfur, rúmgóður fjölskyldubíll, lipur í þéttbýli og líður yfir þjóðvegina á hljóðlátan og þægilegan hátt." JóhannesTómasson í Morgunblaðinu 26. janúar 1997. Þú færð 100.000 króna afslátt r ef þú lætur engan bíl upp I' kaupin á nýjum Peugeot406. Verð: 1.480.000 kr. Afsláttur: 100.000 kr. Heildarverð: 1.380.000 kr. Kaflaskil í kirkjumálum UM þESSAR mundir liggur fyr- ir Alþingi lagafrumvarp um stöðu, stjórn og starfshætti þjóðkirkjunn- ar. Það hefur verið til umræðu á kirkjulegum vettvangi í fjögur ár og var afgreitt á aukakirkjuþingi í janúar sl. Hér er um að ræða svonefnda rammalöggjöf um kirkjuna, þar sem staða hennar og stjórnkerfi eru skilgreind og meginstefna mörkuð í starfsháttum hennar. í framhaldi af lagasetningunni kem- ur í hlut kirkjuþings að setja kirkj- unni starfsreglur. Meginmarkmið laganna er meiri sveigjanleiki í starfsháttum og aukið sjálfstæði kirkjunnar í eigin málum. Eftir sem áður verður kirkjan í tengslum við ríkisvaldið en þau verða einfölduð og minnkuð Á tímamótum, segir Gunnar Kristjánsson, því að vera vakandi um eigin starfsaðferðir og jafnframt um þau málefni sem brenna á fólki hverju sinni. Hún þarf að koma til móts við trúarþörf fólks og leit- ast við að mæta manninum þar sem hann er - og eins og hann er - með fjölþættu og markvissu starfi. Við tímamót er stórum spurn- ingum iðulega varpað fram, svo sem um gildi trúarinnar í upphafi þarf að horfa til hefðarinnar. að mun. Með breytingunum eykst ábyrgð kirkjunnar á eigin stjórn og stjórnsýslu. Lagafrumvarp af þeirri stærð- argráðu, sem hér um ræðir, hlýtur að vekja til umhugsunar um þjóð- kirkjuna og hlutverk hennar í ís- lensku þjóðlífi í sögu og samtíð og ekki síður í náinni framtíð. Þj óðkirkjuhugTnyndin Þjóðkirkjuhugmyndin, sem mót- aðist á nítjándu öld, var samofin hugmyndum manna um hið kristna þjóðríki á þeim tíma, þá var kirkj- unni ætlað það veglega og mikil- væga hlutverk að standa vörð um grundvallargildi samfélagsins. Hér á landi virðist staða kirkj- unnar á 20. öld hafa verið óbreytt að mestu. En hver verður hún á nýrri öld bæði hugmyndafræðilega og félagslega? Vegna lagafrumvarpsins um kirkjuna er ekki fráleitt að tala um kaflaskil í sögu þjóðkirkjunnar. Þúsund ára afmæli kristnitökunnar undirstrikar einnig kaflaskil í sögu kirkjunnar. Þetta tvennt ásamt ýmsu öðru vekur spumingar um hvað taki við á nýrri öld. í því sambandi er vert að huga að eftir- farandi atriðum. Hvað tekur við? Kirkjan þarf ávallt að njóta trausts og virðingar þjóðarinnar. Þess vegna þarf hún að styrkja samband sitt við íslenska menn- ingu og líf þjóðarinnar. Eg tel reyndar að engin stétt hafi jafnm- ikið samband við þjóðlífið og prestastéttin. En á sambandi kirkju og menningar eru margar hliðar og að mörgu að hyggja til þess að efla það. Ekki er aðeins átt við samband við skapandi lista- menn í öllum greinum, heldur verður kirkjan að láta þjóðmála- umræðuna í breiðum skilningi meira til sín taka. Hún getur far- ið ýmsar leiðir í þessu skyni, m.a. með stofnunum á borð við þjóð- málaráð, sem kirkjuþing hefur fjallað um. Því var ætlað að vinna álitsgerðir um málefni sem kirkjan taldi sér skylt að tjá sig um; af slíkum málefnum mætti nefna mannréttindamál, umhverfismál, félagsmál og siðferðisleg álitamál. Með þessum hætti meðal annars stendur kirkjan vörð um grund- vallargildi sem boðskapur hennar hefur mótað í samfélaginu á löng- um tíma. Kirkjan þarf að hafa náið sam- band við fólk til þess að geta unn- ið starf sitt sem skyldi og verður Girnilegur staðalbúnaður: 1600 cc, 90 hestöfl, fransktpaté, vökva- og veltistýri, loftpúði í stýri, fjarstýrðar samlæsingar, Le Figaro, rafdrifnar rúður að framan, hæðarstillt öryggisbelti, Camembert, öryggisbelta- strekkjarar, þrjú þriggja punkta öryggisbelti í aftursætum, croissant fyrirtvo, stiglaus hraðastilling á miðstöð, hliðarspeglar stillanlegir innan frá, frönsk orðabók, bensínlok opnanlegt innan frá, klukka, aurhlífar, útvarp og segulband. takmarkaða starfsþjálfun, sem guðfræðikandídatar fá nú, er fjarri því að nægja. Hún er samt vísir að því sem koma skal. Framundan eru kaflaskil í kirkj- unni. Á tímamótum þarf að horfa til hefðarinnar og halda því sem gott er en brýnna er þó að hafa hugrekki til að takast á við ný verkefni á skapandi hátt. Þar verða framsæknir prestar og leikmenn að standa saman um stefnumótun. Lagafrumvarpið um kirkjuna, sem liggur nú fyrir Alþingi, er stefnu- markandi í upphafi tuttugustu og fyrstu aldar, því er mikið í húfi að það fái farsæla afgreiðslu. Höfundur er sóknarprestur á Reynivöllum í Kjós. Pé-e-u-gé-e-o-té! Stafreýndir sem tala sínu máli ~ —— nýrrar aldar, um inn- tak boðskaparins, um Jesúm Krist, um sjálft guðshugtakið; spurt er um dulúð, um sam- skipti við önnur trúar- brögð og hvernig auka megi hlut kvenna í starfi hennar - svo eitthvað sé nefnt. Stefnumörkun Á undanförnum árum hefur tvennt áunnist í starfi safn- aðanna: starfsaðstaða þeirra í þéttbýli hefur stórbatnað með nýjum kirkjum og safnaðar- heimilum og starfsemin hefur auk- ist. Full þörf er því á mótun stefnu í vaxandi safnaðar- starfi kirkjunnar. Hér er ekki aðeins átt við helgihaldið í hefð- bundnum skilningi heldur starfið í heild. Til eru söfnuðir sem hafa markað brautina fyrir það sem koma skal og reynslu þeirra ber að nýta. Menntun presta þarf endurskoðunar við í ljósi þróunarinnar, það á ekki hvað síst við um menntun þeirra til eiginlegs starfs úti í söfnuðunum („prak- tísk guðfræði“) en sér- staka áherslu þarf að leggja á endurmenntun og símenntun. Sú Gunnar Kristjánsson Nýbílasýning í dag frá kl. 12 til 18 að Nýbýlavegi. Greiðslukjör við allra hæfi! Aukabúnaður á myndum: Þokuljós aS framan og afturrúðuþurrka. -X- Tilboð A og B gilda til l mars 1997 \ZZ------------------------------------- Nýbýlavegi 2, Kópavogi, sími 554 2600 Umboðsmenn um alltland _________________________J 2 greiðfærar leiðir sem kaupendur á nýjum Peugeot406 geta valið um Ef þú lætur notaðan bíl upp í nýjan Peugeot406, fylgja með bílnum: Sumardekk, geislaspilari, 4 hátalarar og mottur. Heildarverð: 1.480.000 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.