Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 7 WBk :á&,- .3*6- * í / tilefni af 50 ára afmæli mínu opna ég í dag einkasýninu mína Hughrif íslenskrar náttúru, í Gallerí Borg við Ingólfstorg. Sýninguna tileinka ég öllum þeim sem með margvíslegum stuðningi og kaupum á verkum mínum hafa gert mér kleift að vinna að myndlist og tónlist síðastliðin 30 ár. Með afmælissýningunni er ætlunin að spanna þróun síðustu tveggja ára en það tímabil hefur íslensk náttúra verið aðal viðfangsefni mitt. Ég sendi engin boðskort út vegna sýningarinnar en vona að sem flestir líti inn á meðan á sýningunni stendur, dagana 22. febrúar til 2. mars. 77/ opnunar í dag milli kl. 15:00 - 18:00 býð ég sérstaklega velkomna vini mína og velunnara, samstarfsfólk á ýmsum sviðum, ásamt gestum Gallerí Borgar. xfúfíann G. Jóhan *** * i Við opnun sýningarinnar kl. 15:00 verður frumflutt a Ingolfstorgi nýtt tónverk eftir mig PÝRAMID11 sem ég hef verið að vinna í Tölvuveri Tónlistarskóla Kópavogs. Verkið er tilraun til að tengja saman ákveðin form í myndlist minni og tónlist. Með kærri kveðju, Jóhann G. notar éraé&u BORG DIGITAL AUDIO & VIDEO Radíobær Ármúla 38 • Sími: 553 1133 Kaupféla Skagfirðinga Iðnlánasjóður Haraldur Böðvarsson hf. Sparisjóðurinn í Keflavík Norrænahúsið KaupfélagSuðurnesja Samband ísl. Sparisjóða Dominos Pizza Grindavíkurbær Skórækt& landverndar- félagið undir jökli Einar JSkúlason Sandgerðisbær Keflavíkurverktakar Markaðsmenn ehf. Pétursbúð Þor hf. Júlíus P. Guðjónsson hf. Katel innrömmun Fataverslunin Persóna Líf & Saga Litróf hf. Argentína steikhús i HÖNNUN: BOGART / UÓSMYND AF JGJ SÓLA / UÓSMYND AF MYNDVERKUM MAGNÚS HJÓRLEIFSSQtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.