Morgunblaðið - 22.02.1997, Page 7

Morgunblaðið - 22.02.1997, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 7 WBk :á&,- .3*6- * í / tilefni af 50 ára afmæli mínu opna ég í dag einkasýninu mína Hughrif íslenskrar náttúru, í Gallerí Borg við Ingólfstorg. Sýninguna tileinka ég öllum þeim sem með margvíslegum stuðningi og kaupum á verkum mínum hafa gert mér kleift að vinna að myndlist og tónlist síðastliðin 30 ár. Með afmælissýningunni er ætlunin að spanna þróun síðustu tveggja ára en það tímabil hefur íslensk náttúra verið aðal viðfangsefni mitt. Ég sendi engin boðskort út vegna sýningarinnar en vona að sem flestir líti inn á meðan á sýningunni stendur, dagana 22. febrúar til 2. mars. 77/ opnunar í dag milli kl. 15:00 - 18:00 býð ég sérstaklega velkomna vini mína og velunnara, samstarfsfólk á ýmsum sviðum, ásamt gestum Gallerí Borgar. xfúfíann G. Jóhan *** * i Við opnun sýningarinnar kl. 15:00 verður frumflutt a Ingolfstorgi nýtt tónverk eftir mig PÝRAMID11 sem ég hef verið að vinna í Tölvuveri Tónlistarskóla Kópavogs. Verkið er tilraun til að tengja saman ákveðin form í myndlist minni og tónlist. Með kærri kveðju, Jóhann G. notar éraé&u BORG DIGITAL AUDIO & VIDEO Radíobær Ármúla 38 • Sími: 553 1133 Kaupféla Skagfirðinga Iðnlánasjóður Haraldur Böðvarsson hf. Sparisjóðurinn í Keflavík Norrænahúsið KaupfélagSuðurnesja Samband ísl. Sparisjóða Dominos Pizza Grindavíkurbær Skórækt& landverndar- félagið undir jökli Einar JSkúlason Sandgerðisbær Keflavíkurverktakar Markaðsmenn ehf. Pétursbúð Þor hf. Júlíus P. Guðjónsson hf. Katel innrömmun Fataverslunin Persóna Líf & Saga Litróf hf. Argentína steikhús i HÖNNUN: BOGART / UÓSMYND AF JGJ SÓLA / UÓSMYND AF MYNDVERKUM MAGNÚS HJÓRLEIFSSQtt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.