Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 61 - I DAG Arnað heilla "I QQÁRA afmæli. í AUV/dag, laugardag- inn 22. febrúar, er tíræð Margrét J. Hansen, Dal- braut 27, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum frá kl. 15 í dag, í sal Dalbraut 27. BRIPS Umsjón tiuómundur Páll Arnarson VÍSBENDING: Hvað á spil- ari við sem stekkur í þijú grönd með gosann þriðja í ósögðum lit þegar makker hans hefur sýnt sexlit í hjarta? Lesandinn er í aust- ur: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 754 ¥ KD10876 ♦ D2 4 32 Austur 4 9832 ¥ ÁG9 ♦ ÁK95 4 106 Vestar Norður Austur Suður 2 hjörtu Pass 3 grönd Pass Pass Útspil: Tígulþristur. Sagnhafi lætur lítið úr borði og þú átt fyrsta slaginn á tígulkóng. Það er fljótgert að komast að þeirri niður- stöðu að makker á a.m.k. tíuna flórðu í tígli, því hann myndi ekki spila út fjórða hæsta frá flórum hundum. Að þessu athuguðu má sPyrja: Hvað á sagnhafi í hjarta? Nú tekur lesandinn við. Suður er augljóslega bólg- inn í svörtu litunum og á lík- lega 8-9 slagi á kröftum. Langlitur í laufi er sennileg- ur, því suður myndi segja frá spaðalit. En aftur að spum- ingunni um hjartalitinn. Myndi suður segja þijú grönd með tvö smá hjörtu? Tæplega. Ef við reiknum með að suður sé með eitt eða ekkert hjarta, getur ekk- ert kostað að leggja niður hjartaás. En hver er ávinn- ingurinn? Hugsanlega þessi: Norður 4 754 ¥ KD10876 ♦ D2 4 32 Vestur 4 K106 ¥ 5432 ♦ 10873 4 54 Austur 4 9832 ¥ ÁG9 ♦ ÁK95 4 106 Suður 4 ÁDG ¥ - ♦ G64 4 ÁKDG987 Suður má ekkert spil niissa í hjartaásinn - hann er þvingaður í þremur litum. Besta tilraunin er að henda spaðagosa, en vömin verður á undan í baráttunni þegar austur skiptir næst yfir í spaða. Langsótt? Kannski, og austur yrði að athlægi um aldir alda ef suður hefði byrj- að með tvo hunda í hjarta °g tíuna þriðju í tígli. QQARA afmæli. í dag, í/Ulaugardaginn 22. febrúar, er níræð Guðbjörg Pálsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík. Hún tekur á móti ættingjum og vinum í dag frá kl. 15 til 18 í félags- heimilinu Furugerði 1. /? QÁRA afmæli. í dag, Ov/laugardaginn 22. febrúar, er sextugur Bjarni Þorláksson, Stekkjarkinn 21, Hafnarfirði. Kona hans er Hulda Halldórsdóttir. Þau verða heima með heitt á könnunni á afmælisdag- Með morgunkaffinu NEI, mamma mín, hafðu ekki áhyggjur. Hann er bara að segja mér frá hundi sem hann átti einu sinni. . og kveikjarinn er líka ónýtur. HOGNIHREKKVISI 9 © 'Þ&reni i (xytivindu.-fitioj'mu núna,. * MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynningar um af- mæli, brúðkaup, ættar- mót o.fl. lesendum sínum að kostnaðarlausu. Til- kynningar þurfa að berast með tveggja daga fyrir- vara virka daga og þriggja daga fyrirvara fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælis- tilkynningum og eða nafn ábyrgðarmanns og símanúmer. Fólk getur hringt í síma 569-1100, sent í bréfsíma 569-1329 eða sent á netfangið: gusta@mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Dagbók Morgunblaðsins, Kringlunni 1, 103 Reykjavík STJÖRNUSPA cítir Frances Drake FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert íhuguli ogrannsak- andi og færir rök fyrir skoðunum þínum. Hrútur (21. mars - 19. apríl) w* Hverslags viðskipti eiga við þig núna og þú átt létt með að reikna fólk út í umhverfi þínu. Það forðar þér líka frá leiðindum. Naut (20. apríl - 20. maí) Itfö Þér hættir til að vera fámáll á morgnana og vilt vera í næði en þegar líða tekur á daginn áttu auðveldara í sam- skiptum. Tvíburar (21.maí-20.júní) Þú gefur þér tíma til að hlusta á hvað er að gerast í vinn- unni og hefur fulla ástæðu til að vera varkár gagnvart vinnufélaga. Krabbi (21. júnf — 22. júlf) HS8 Þér finnst ættingi gera ós- anngjarnar kröfur til þín i dag. Ástvinir eru að undirbúa stutt ferðalag saman tvö ein á næstunni. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Taktu enga fjárhagslega áhættu og varastu náunga sem reynir að misnota sér góðvild þína. Sinntu fjölskyld- unni í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þér miðar hægt í vinnunni í dag, og erfitt er að afla skoð- unum þínum fylgis. Lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Vog (23. sept. - 22. október) Þér miðar í rétta átt fjárhags- lega, en þú ættir að halda áformum þínum leyndum til að tryggja áframhaldandi vel- gengni. Sþorddreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú nýtur vinsælda vegna aðl- aðandi framkomu og heiðar- leika. Vinir vita að óhætt er að treysta á þig þegar mikið liggur við. Bogmaöur (22. nóv. — 21. desember) m Hafðu stjórn á skapinu og gefðu þér góðan tíma til að skýra frá skoðunum þínum varðandi deilumál í vinnunni í dag. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú leitar leiða til að ávaxta fjármuni þína og ættir að leita ráða hjá þeim sem til þekkja. Varastu heimiliseijur í kvöld. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú hefur mikinn áhuga á verkefni, sem þér er falið að leysa og vinur veitir þér góða aðstoð. Varastu óþarfa fljót- fæmi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú ert að undirbúa viðskipti, sem eiga eftir að færa þér góðan arð þótt síðar verði. Einhugur ríkir hjá fjölskyld- unni í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 1897-1997 OPIÐ AFMÆLISBOÐ laugardaginn 22. febrúar Skemmtidagskrá á stóra sviði kl. 15 Trúðar bregða á leik - Litskyggnusýning Fjölmörg leik- og söngatriði - Ronja ræningjadóttir Ókeypis aðgangur - Veitingasala - Allir velkomnir . I. H O R G A R 1 E I K 11 U S I Ð Efni í fermingarfötin Snið frá Burda, fiew Look og Kwivk Sew, auk sníðablaða frá Burda, Knip o.fl. Allt til sauma. WIRKA Mörkinni 3, sími 568 7477 Opið mánud.-föstud. kl. 10-18. Laugard. kl. 10-14. til l.júní. ■ m KOMPU dagar. .um helgina Það eru kompudagar í Kolaportinu um helgina. Fjársjóðsstemmningin er frábær og mannlífið fjörugt. Þú gætir fundið gömlu veggklukkuna sem þú hefur leitað svo lengi að! jOSnjóbrctti/bind. kr. 19900 Tilvalið til fermingargjafa - tökum greiðslukort Snjóbrettin frá Roots, Wicked og Tucker voru til sötu í Kolaportinu um síðustu hclgi og gekk mikið á. Við höfúm fengið fleiri bretti og seljum þau um helgina. Boðið er upp á margar gerðir og liti og stærðir frá 137-153 cm. Brettin klárast um þessa helgi og því áríðandi að mæta snemma. ptilgjört kökusazlgazti Kökurnar frá Sigrúnu eru sælgæti - smakkaðu Kökumar hennar Sigrúnar frá Ólafsfirði cm svo mikið sælgæti að föstum viðskiptavinum ijölgar um hveija helgi. Þéttar formkökur, mjúkar kleinur, ömmusnúðar, mömmusoðin brauð, ljúfengar ostakökur, lagtertur og fleira gómsætt hristir vel upp í bragðlaukunum án þess að tæma buddunni. jD Plaköt í ótrúlegu úrvali Inngangurinn þakinn plakötum á verði frá kr. 695 Sharon er frá Bretlandi og kom hingað á síðasta ári til að selja í Kolaport- inu. Ennþá er hún hér og býður þessar helgar upp á ótrúlegt úrval af eflirprentunum og plakötum. Austurinngangurinn cr þakinn hundmðum plakata og þar er sjón sögu ríkari. Þú færð tvö plaköt fyrir kr. 1200,-. OÝsutilbod-Tvö kq fyrir eitt Svartfugl, hvalkjöt og glæný meikja á kr, 295 kg. Fiskbúðin Okkar er með ýsuflök á tilboði - tvö kg. fyrir eitt. Einnig er boðið er upp á Svartfúgl, Súlu, Lax, Tijónufisk, Skötusel, glæný hrogn og lifur, Steinbít, kútmaga, ýsu í raspi, glænýja Rauðsprettu, gellur og kinnar, hvalkjöt, Geimyt, fiskibollur, kæsta og saltaða skötu og sjósiginn fisk <4? KOLAPORTIÐ *&> Opiðlaugardagaogsunnudagakl. 11-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.