Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 22.02.1997, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1997 MORGUNBLAÐIÐ t Móðir okkar, SIGRÍÐUR FRIÐFINNSDÓTTIR, Drápuhlíð 42, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 20. febrúar. Ása Jónsdóttir, Ásgeir Jónsson, Þorvaldur Jónsson, Margrét Ásta Jónsdóttir. t SESSEUA GUÐBJÖRG EINARSDÓTTIR, Hátúni 4, Reykjavík, lést 8. febrúar. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Fyrir hönd systkina og annarra vandamanna, Sigurþór Einarsson. BÓKHALDSHUGBÚNAÐUR /Kf/>WINDOWS Á annað þúsund notendur www.treknet.is/throun WtAWÞAUGL YSINGAR ÝMISLEGT Hitaveita Reykjavíkur Aðstaða til ferðaþjónustu Til leigu er hluti Hvammsvíkur í Kjósahreppi Um er að ræða hús og aðstöðu til ferðaþjón- ustu sem m.a. miðast við fiskitjörn, sjávar- íþróttir, golfvöll, hestaleigu og annað sem hugmyndaríkir ferðaþjónustuaðilar vilja sinna. Heitt vatn er á svæðinu. Miðað er við leigu til næstu 5-10 ár. Væntanlegur leigutaki þarf að leggja í nokkra fjárfestingu til endurbóta á aðstöðunni. Tilboðum skal skilað til Hitaveitu Reykjavíkur, Grensásvegi 1, 108 Reykjavík fyrir 15. mars 1997, merktum: Hvammsvíkurnefnd. Nánari upplýsingar gefur Eysteinn Jónsson hjá Hitaveitu Reykjavíkur, sími 560 0100. Hvammsvíkurnefnd. Framsóknarvist verður haldin á morgun, sunnudaginn 23. febrúar kl. 14.00 í Templarahöllinni við Eiríksgötu. Verðlaun verða veitt. Aðgangseyrir kr. 500. Kaffiveitingar innifaldar. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Vmf. Dagsbrún - Vkf. Framsókn Auglýsing um kjörskrá Kjörskrá Verkakvennafélagsins Framsóknar og Verkamannafélagsins Dagsbrúnar vegna atkvæðagreiðslna um vinnustöðvanir liggja frammi á skrifstofum félaganna. Um er að ræða skrá yfir fullgilda félagsmenn, félag- skrár. Félagsmenn eru hvattir til að kynna sér hvort þeir njóti atkvæðisréttar sam- kvæmt kjörskránum. Kærufrestur er til loka kjörfunda, sem auglýstir verða síðar. Kjörstjórnir Vmf. Dagsbrúnar og Vkf. Framsóknar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hólmadrangur hf. Aðalfundur verður haldinn hjá Hólmadrangi hf. í félagsheimilinu á Hólmavík föstudaginn 7. mars nk. kl. 17.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Er neðanjarðarstarfsemi ílaunamálum? Landssamtök ITC halda opinn borgarafund um kjaramál sunnudaginn 23. febrúar kl. 14-16 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Framsögumenn: Pétur H. Blöndal, alþingis- maður, Guðný Guðbjörnsdóttir, alþingismaður, Ari Skúlason, hagfræðingur ASI, Guðlaugur Þórðarson, formaður SUS, Ögmundur Jónas- son, formaður BSRB. Framsögumenn svara fyrirspurnum að lokinni framsögu. Menntaskólanum Hamrahlíð Ráðstefna um Öldungadeild í tilefni af því að um þessar mundir eru 25 ár liðin frá því að Öldungadeild MH tók til starfa, bjóða nemendur og kennarar deildar- innar til málþings um fullorðinsfræðslu og öldungadeildir til þess að líta yfir farinn veg og horfa til framtíðar. Málþingið hefst laugardaginn 22. febrúar kl. 10.00 á sal MH og stendur til kl. 16.00. Allir, sem áhuga hafa á að hlusta á fróðleg erindi og ræða framtíðina við breyttar að- stæður og nýja tækni, eru velkomnir. Rektor. Tilboð Háþrýstiþvottur - múrviðgerðir - málning Húsfélagið Frostafold 117-131 óskar eftir tilboðum í háþrýstiþvott, múrviðgerðir og málningu. Upplýsingar í síma 567 6302, Skúli. Tilboðum sé skilað til afgreiðslu Mbl. fyrir 1. mars, merktum: „Vor - 97“. Stangaveiðimenn ath. Nýtt námskeið í fluguköstum hefst sunnudag- inn 23. febrúar í íþróttahúsi Menntaskólans við Sund. Kennt verður 23. febrúar, 2., 9., 16. og 23. mars kl. 15.30. Við leggjum til stangir. Ath. breyttan tíma og stað. K.K.R. og kastnefndirnar. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fákaleira 2a, þingl. eig. Helgi Már Pálsson, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild og Rafmagnsveitur ríkisins, 4. mars 1997 kl. 15.00. Hafnarnes 2, efri hæð, þingl. eig. Þórhallur Óskar Þórhallsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki (slands, 4. mars 1997 kl. 14.00. Hólmur II, Hornafjarðarbæ, þingl. eig. Sigursveinn Guðjónsson, gerð- arbeiðendur Landsbanki íslands og Stofnlánadeild landbúnaðarins, 4. mars 1997 kl. 16.00. Sandbakki 3, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnar, gerðarbeiðandi Byggingasjóður verkamanna, 4. mars 1997 kl. 13.00. Sýslumaðurinn á Höfn, 21. febrúar 1997. Mosfellsbær Aðalfundir Viljans, félags ungra sjálf- stæðismanna, verð- ur haldinn í félags- heimilinu laugar- daginn 22. febrúar kl. 15.00. Á sama tíma hefst aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Mos- fellinga í Safnaðar- heimilinu og strax að honum loknum aðalfundur Fulltrúaráðsins. Gestur fundanna verður Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður SUS. Fundarstjóri: Magnús Sigsteinsson. •» ' Sma ouglýsingor Aðalfundur FÍA Filippíska íslenska félagsins verður haldinn 9. mars kl. 16.00 í Félagsmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12, Reykjavík. Dalvegi 24, Kópavogi Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG # ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Sunnudagur 23. febrúar Opið hús í Mörkinni 6 (miðhús) kl. 13-16 Kl. 13.00: Fjölskylduganga í Ell- iðaárdal. Kl. 14.30: Göngu- skíðanámskeið í Sogamýrinni. Ferðafélag íslands er með opið hús fyrir almenning í félagsheim- ili sínu, Mörkinni 6, sunnudaginn 23. febrúar. Kynnt ný ferðaáætl- un með fjölda ferða m.a. I tilefni 70 ára afmælis F.í. Tilvalið að skrá sig I Ferðafélagið og að byrja I Ferðafélagsferðum með léttri fjölskyldugöngu um Eli- iðaárdal kl. 13.00. (Um 1 til 1,5 klst.) Rúta aðra leiðina og ekk- ert þátttökugjald. Kl. 14.30 munu leiðbeinendur frá Skíða- sambandinu kynna undirstöðu- atriði í skíðagöngu. Munið skíðagönguna sunnu- dag kl. 10.30 Bláfjöll - Þrengsli. Á mánudagskvöldið 24. febrúar kl. 20.00 er tunglvaka (göngu- ferð eða skíðaganga eftir vali) í Heiðmörk. Farið um skógar- stíga. Brottför frá BSÍ, austan- megin og Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. Dagsferðir 22. febrúar Kl. 10.30 Skíðagöngunámskeið. Kennd verða undirstöðuatriði í skíðagöngu. Mæting við Kjar- valsstaði. Allir velkomnir. Ekkert þátttökugjald. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Gengið um Kjalarnes- tanga. Verð kr. 800/1.000. Dagsferð 23. febrúar Kl. 10.30 Raðganga Útivistar, 4. áfangi. Ósabotnar-Kirkju- höfn. Helgarferð 8.-9. mars kl. 10.00. Skíðaferð á Nesja- velli. Farið verður á gönguskíð- um austan Hengils og á Nesja- velli þar sem gist verður eina nótt. Fararstjóri: Jósef Hólmjárn. netslóð: http://www.centrum.is/utivist BAHÁ’Í OPIÐ HÚS Laugardagskvöld kl. 20:30 • Liz Feltham frá Kanada talar um Forsendur friðar Kafílvelttngor. Álfabakka 12, 2. hœð sími 567 0344
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.