Morgunblaðið - 19.03.1997, Page 21

Morgunblaðið - 19.03.1997, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 21 LISTIR STRENGJASVEIT Tónlistarskólans í Reykjavík tekur þátt í alþjóðlegri tónlistarhátíð í Aberdeen. Strengjasveit Tónlistarskólans í Reykjavík Tekur þátt í alþjóðlegri listahátíð Heima- menn lesa í Gerðarsafni HINN vikulegi upplestur í kaffistofu Gerðarsafns verður fimmtudaginn 20. mars. Að þessu sinni munu félagar í Ritlistarhópi Kópavogs lesa úr nýjum verkum sínum. Hópurinn er, einsog fram hef- ur komið, með öllu óformlegur og hefur því ekki verið gengið frá formlegri dagskrá að þessu sinni, en víst er að nokkrir félagar munu kynna brot af því nýjasta sem þeir eru að fást við í skáldskap um þessar mundir. Ritlistarhópur Kópavogs varð til á kaffistofu Gerðar- safns úr áhugafólki um fram- gang ritlistar í bæjarfélaginu. I því skyni hefur hópurinn unnið að því að efla þar sagna- og kveðskaparhefð með reglulegum upplestri ljóða og bundins máls. Gestir hafa verið fengnir úr ólíkum lendum íslensks bókmennta- heims til að kynna verk sín, en einnig hafa verið haldnar dagskrár um verk einstakra skálda. Næsta fimmtudag verður áherslan lögð á skáld í heimabyggð, ekki síst til að minna á mikilvægi þess að iðka skáldskap „í túninu heima“. Dagskráin stendur að venju milli kl. 17 og 18. Eftir lestur komandi fimmtudags verður hlé á upplestrum í kaffistofu Gerðarsafns fram yfir páska. STRENGJASVEIT Tónlistar- skólans í Reykjavík heldur til Aberdeen í Skotlandi í sumar að taka þátt í árlegri listahátíð ungra listamanna sem nefnist Aberdeen International Youth Festival. Stofnandi og stjórnandi strengjasveitarinnar er Mark Reedman, kennari við skólann, og segir hann að þetta sé í þriðja skipti sem hann haldi með sveit- ina á þessa hátið. „Þetta er virt hátíð sem haldin hefur verið í um tuttugu ár, fyrst í hinum og þessum borgum í Evrópu en síðustu fimmtán ár eða svo í Aberdeen," segir Reed- man. „Það eru ekki svo mörg tækifæri sem gefast á að koma sveitinni á framfæri og þeim ungu hljóðfæraleikurum sem hana skipa sem eru afar efnileg- ir. Því er það mjög mikilvægt að fara á erlenda hátíð sem þessa. Nemendurnir í sveitinni eru á menntaskólaaldri.“ Þessa dagana eru sveitarmeð- limir að vinna í fjáröflun fyrir ferðina til Aberdeen sem farin verður í lok júlí. Ný stjórn Samtaka gagnrýnenda AÐALFUNDUR Samtaka gagnrýn- enda var Kaldinn nýlega. Ný stjórn var kosin. Formaður er Þröstur Helgason gagn- rýnandi á Morg- unblaðinu og með honum í stjórn Ingunn Ásdísardóttir gagnrýnandi Ríkisútvarpsins og Kolbrún Bergþórsdóttir Þröstur bókmenntagagn- Helgason rýnandi Dags- ljóss Sjónvarpsins. Samtök gagnrýnenda hafa starf- að lengi og m. a. beitt sér fyrir að kynna og efla listgagnrýni og sinnt hagsmunamálum gagnrýnenda. Samstarf við erlenda listgagnrýn- endur og samtök þeirra er meðal þess sem er á döfinni hjá gagnrýn- endum og einnig er stefnt að því að halda þing um listgagnrýni í haust. -----».♦ »---- Vortónleikar í Seljakirkju KÓR Fjölbrautaskólans í Breiðholti heldur vortónleika í Seljakirkju fimmtudaginn 20. mars kl. 20.30. Sungin verða innlend og erlend lög. Nokkrir kórfélagar syngja einsöng í einstökum lögum, smærri sönghóp- ar koma fram auk þess sem ein stúlkan í kórnum annast undirleik í nokkrum lögum. Stjórnandi kórsins er Erna Guðmundsdóttir. Morgunblaðið/ Steinunn Kolbeinsdóttir HREIMUR, Árni Þór Guðjónsson, Ragnhildur Eggertsdóttir, Tinna Björnsdóttir, Margeir Steingrímsson, Ingvar Pétur Guðbjörnsson. Gauragangur hjá Hvolsvöllur. Morgunblaðið. ÞEIM var vel fagnað leikurum hjá Leikfélagi Rangæinga þegar þeir frumsýndu Gauragang eftir Ólaf Hauk Símonarson. Hákon Leifsson er leiksijóri verksins en þetta er í fyrsta skipti sem hann leikstýrir áhugaleikhópi en hann samdi jafn- framt tónlistina við verkið. Aðal- hluverkið, Ormur, var í höndum Hreims Arnar Heimissonar og stóð hann sig með prýði. Um 40 manns á öllum aldri koma að verkinu sen sýnt er í Sunnuhúsinu á Hvolsvelli. Hlutverki Danna best skilað í VARIETY (3.-9. mars) birtist umsögn um Djöflaeyjuna, kvikmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar eftir skáldsögu Einars Kárasonar. Gagn- rýnandinn, David Stratton, eyðir mestu rúmi í endursögn myndarinn- ar og getur þess að eins og fleiri kvikmyndir Friðriks Þórs sé hún dæmi um fortíðarþrá hans. Að dómi Strattons er sagan löng og sundurlaus með mörgum aukaper- sónum og viss atriði snúast um of um Badda og eru beinlínis leiðinleg. Leikstjóranum tekst hins vegar betur þegar hann laðar fram tónlist, kvik- myndir og sjónvarpsefni tímabilsins. Sá leikari sem skilar hlutverki sínu best er að dómi gagnrýnandans Sveinn Geirsson sem hinn viðkvæmi Danni, en öðrum hættir til að of- leika. Framleiðslu myndarinnar er hælt. THOMSON TÆKNIUNDUR! Einn stærsti sjónvarps- og myndbandstækjaframleiðandi heims, Thomson, framleiðir vönduð tæki undir vörumerkjunum: Thomson, Nordmende, Telefunken, Ferguson og Saba *Hið virto, óhóða tímarit Wtiat HiFi? gaf Thomson VPH-6601, (sem er selt í Breiiandi uné nafninu Ferguson FV-95 HV) fimm sljömur og umsögnino: Phenomenal, sem merkin Afburða! IHttHMHHMi WHAT HI*FI? ★★★★★ AFBU RPATÆKI Nerðiðltemu/-óo„ a 1,060,r í 24 Staðgr.verð: 54.900,- kr. | Grunnveií; 60.900,- kr. ! Vextir/lántökugj.: 18.540,- kr. i Thomson VPH-6601 j er sérlega vandaö myndbandstæki meé: • Pal og Secam-mótlöku, auk NTSC-afspilunar • 16:9 DreiStjaldsmynd • Barnalæsingu • Croma Pro High Qualiiy-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE| High Quality Circuitry • 6 hausum |4 myndhausum og 2 hljóöhausum) • Truflanalausri kyrrmynd og hægmynd . .. . . • 9 mism. hraöa á spólun meö myna i háöar átlir Atb.vero samt.: 73.440,- kr. • Stafrænni sporun • Skerpustillingu og Picture Plus-skerpu • Nicam Hi f i Stereo-hljómgæöum • /ágeröaslýringum á skjá sjónvaros • Sjáltvirkri stöSvaleitog minni meo nöfnum • ShowView-stitlingu - (myndvaka) • 8 liSa/365 daga upptökuminni • bng Piay-hægupptöku, sem tvöFaldar spólulengdina • Fjölnota riarstyringu (sem virkar einnig á sjónvarp) • Audio Dub-hl|óSinnsetningu 12 Scart-tengjum o.m.fl. Thomson VPH-2601 í er sérlega vandaö myndbandslæki me& • Pal ogSecam-móttoku • Barnalæsinpu • Croma Pro High Qualily-myndhausum • HQ (YNR, WHC, DE) High Qualily Circuitry • 3 hausum (2myndhausum og 1 hl|óöhaus) • Góöri kyrrmynd og hægmynd • Stafrænni sporun • ASaerSastýringum á skjá sjónvarps • Sjálrvirkri slöSvaleit og minni með nöfnum • ShowView-stillingu - (mvndvaka) • 4 liÖa/365 daga upptökuminni • 9 mism. hraóa á spólun meS mynd í bááar áltir • Þráölausri fjarstýringu • 2 Scart-tengjum o.m.fl. kemt/r ó c >926,-: Staðgr.verð: 29.900,- kr. I Grannverí: 33.200,- kr. I Vextir/lóntökugj.: 4.838,- kr. Afb.veró samt.: 38.038,- kr. B pnsetðiðbmuró .895.- ? ’Jýn. í 36 mát'ýð'. 29"! k D.I.V.A, Eigum enn til nokkur af þessum vönduðu 29" sjónvarpstækjum á verði sem er j 20.000,- kr. lægra en þao ætti að vera... ekki JLT9c90CL- kr. heldur aðeins 99.900,- kr. | Black D.I.V.A.-skiárinn ilack D.I.V.A.-skiarmn f með myndmöskva úr nýju efni II k|ar), sem er serstaklec i og enn meiri Thomson 29 DH 65 er með: • 29" Black D.I.V.A-hágæðaskjá • Zimena Zoom - tveggp þrepa stækkun • 40 W Nicam Surround Stereo Sístillt móttaka: Móttaka á sjónvarpsefninu er sístillt með sérstökum hraðvirkum örqjörva, sem tryggir að allt flökt á máttöku er leiðrétt, fwnnig að myndgæ&n eru ávallt tryqq. Allar aðgerðir birtast á skjá Fjölkerfa móttaka - Pal, Secam, NTSC 2 Scart-tengi Myndavélatenai að framan Tengi fyrir tvo Surround-bakhátalara Staðgr.verð: 99.900,- kr. Grannverð: 110.900,-kr. Vextir/tóntökugj.: 29.320,- kr. | Afts.verð samt.: 140.220,-kr. i rg'iimm TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA WJ3SSSM ITIL 36 MANAÐA I 1 wwuuMrarcfflwfl LinoivÁimuKm ‘Meðahalsgreiðsb á VlSA-roðgreiðslum Skipholti 1 9 Sími: 552 9800

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.