Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 40

Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 40
40 MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Hreyfils Hafinn er Butler tvímenningur með þátttöku 28 para og er staðan þessi eftir fyrsta kvöldið: Jóhannes Eiríksson - Einar Guðmundsson 44 Kári Siguijónsson - Guðmundur Magnússon 42 Rúnar Gunnarsson - Brynjar Valdimarsson 39 Birgir Sigurðsson - Sigfús Bjamason 38 Eiður Gunnlaugsson - Ingunn Sigurðard. 38 Bridsfélag Suðurnesja Sveit Garðars Garðarssonar sigr- aði í aðalsveitakeppni Bridsfélags Suðurnesja, sem lauk sl. mánudag. Sveitin hlaut samtals 142 stig. Með Garðari spiluðu í sveitinni Bjami Kristjánsson, Gunnar Guðbjömsson, Kjartan Ólason og Óli Þór Kjartans- son. Sveit Guðjóns Svavars Jensen varð önnur með 142 stig en með honum spiluðu Randver Ragnarsson, Kristján Kristjánsson, Pétur Júlíus- son, Valur Símonarson og Kjartan Sævarsson. Sveit Svölu K. Pálsdóttur varð þriðja með 122 stig og sveit Grethe Iversen fjórða með 118 stig. Þátttaka í mótinu var slök, aðeins átta sveitir. Næsta mánudagskvöld verður spilaður eins kvölds páskatvímenn- ingur. Spilað er í félagsheimilinu og skráningu lýkur kl. 19.45. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þegar lokið er 22 umferðum í Barómeter keppni félaganna er staða efstu para eftirfarandi: Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 303 Dúa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson 256 Geirlaug Magnúsdóttir - Torfi Axelsson 225 Bima Stefánsdóttir - Aðalsteinn Steinþórsson 206 Bestu skor þ. 17. mars sl. Dúa Ólafsdóttir - Þórir Leifsson 142 Guðm. Guðmundsson - Gísli Sveinsson 121 BjömÁmason-AlbertÞorsteinsson 113 Bridsfélagið Muninn, Sandgerði Gísli Torfason og Jóhannes Sig- urðsson unnu meistaratvímenning félagsins, sem nýlega er lokið. Þeir vora með 64% skor. Sigurjón Jónsson og Halldór Aspar urðu í öðra sæti með 59% skor og Garðar Garðarsson og Gunnar Guðbjömsson þriðju með 58%. Fjórtán pör spiluðu í mótinu. í kvöjd hefst aðalsveitakeppni vetr- arins. Áætlað er að spila í 6 kvöld en það ræðst af þátttöku. Spilað er í félagsheimilinu við Sandgerðisveg og hefst spilamennskan kl. 19.45. Happ og glapp Happdrætti mannfræðinema HÍ 1. Mál og menning: Heimskringla 3 bindi, íslendinga- sögur 3 bindi, Sturlunga 3 bindi, nr. 372 2. Mál og menning: The Times Atlas, nr. 1191 3. Mál og menning: Grágás, nr. 1099 4. Mál og menning: Reisub. Jóns Indíafara, nr. 1587 5. Betrunarti.: 1 mán.kort í líkamsr. og bolur. nr. 1402 6. Betnjnartv. 1 mán.kort í líkamsr. og bolur. nr. 150 7. Leonard: Hálsfesti, nr. 1593 8. World Class: 1 mán.kort í líkamsrækt nr. 1325 9. Marhaba: Maturf. 2 nr. 1095 10. Baðhúsið: 1 mán.kort í likamsrækt nr. 1174 11. Baðhúsið: 1 mán.kort í líkamsrækt nr. 1550 12. Baðhúsið: 1 mán.kort í líkamsrækt nr. 1087 13. Máttur: 1 mán.kort í líkamsrækt nr.1140 14. Amigos: Matur f. 2 nr. 582 15. Bangsi Fix: Úttekt á barnafötum, nr. 572 16. Náttúrulækningabúðin: Úttekt, nr. 1390 17. Versl. Lipurtá: Úttekt á barnafötum, nr. 1358 18. Stúdíó Ágústu & Hrafns: Mán.kort nr. 311 19. Þokkabót: 1 mán.kort i líkamsrækt, nr. 1320 20. Ræktin: 1 mán.kort í líkamsrækt, nr. 49 21. Ræktin: 1 mán.kort í líkamsrækt, nr. 1162 22. Gallabuxnabúðin: Úttekt á buxum, nr. 482 23. GYM 80: 1 mán.kort í líkamsrækt, nr. 1163 24. GYM 80: 1 mán.kort í líkamsrækt, nr. 227 25. Þjóðleikhúsið: 2 miðará „Fiðlarann" nr. 1186 26. Madonna: Matur fyrir 2 nr. 1586 27. Bóksala stúdenta — úttekt, nr. 24 28. Veitingah. Asía - sérréttakvöldv. f. 2 nr. 165 29. Mál og menning: 1001 nótt 3 bindi, nr. 219 30. Veitingahúsið Café Ópera: Matur f. 1 nr. 1241 31. Kaffitár: Gjafavara nr. 1301 32. Sinfóníuhljómsveit ísl.: Tónleikar f. 2 nr. 39 33. Veitingahúsið Ítalía: Matur f. 2 nr. 562 34. Flauel: Pils, nr. 445 35. Flex: Veski, nr. 1153 36. Urbanía: Kjóll, nr.145 37. Fróði hf.: Bókavinningur, nr. 169 38. Fróði hf.: Bókavinningur, nr. 1567 39. Fróöi hf.: Bókavinningur, nr. 516 40. Fróði hf.: Bókavinningur, nr. 1582 41. Fróði hf.: Bókavinningur, nr. 14 42. Markaðstorg Kringlunnar, nr. 1121 43. Skífan: Geisladiskur, nr. 422 44. Skífan: Geisladiskur, nr. 517 45. Skífan: Geisladiskur, nr. 1139 46. Skífan: Geisladiskur, nr. 101 47. Skífan: Geisladiskur, nr. 1598 48. Loftkastalinn: 1 miði á leiksýningu, nr. 11 49. Loftkastalinn: 1 miði á leiksýningu, nr.178 50. Loftkastalinn: 1 miði á leiksýningu, nr. 314 51. Loftkastalinn: 1 miði á leiksýningu, nr. 568 52. Leikf. Reykjav.: 1 miði á leiksýningu, nr. 1591 53. Leikf. Reykjav.: 1 miði á leiksýningu, nr. 1463 54. Veitingahús Shanghai: Matur f. 2, nr. 441 55. Betra líf: Snælda, nr. 1067 56. Veitingah. Mosaik: Pizza og gos f. 2 nr. 1580 57. Urbanía: Skyrta, nr. 654 58. Bjórkjallarinn: Pizza og bjór, nr. 1202 59. Bjórkjallarinn: Pizza og bjór, nr. 1181 60. Boltamaðurinn: íþróttabolur, nr.1398 61. Hrói höttur: 12’ pizza og kókglas, nr. 664 62. Hrói höttur: 12’ pizza og kókglas, nr. 663 63. Hrói höttur: 12’ pizza og kókglas, nr. 230 64. Hrói höttur: 12’ pizza og kókglas, nr. 141 65. Hrói höttur: 12’ pizza og kókglas, nr. 1180 66. Grænn kostur Matur f. 1, kaffi og meðl., nr. 1150 67. Grænn kostur Maturf. 1, kaffi og meðl., nr. 1165 68. Sólblóm: Blómaskreyting, nr. 1396 69. Amadeus: Klipping nr. 601 70. Amadeus: Klipping nr. 515 71. Thelma: Sokkabuxur nr. 1196 72. Jónas á milli: Úttekt á fatn. eða fylgihl., nr. 368 73. Skalí Hafnarf.: Videósp., ís, sósa, Brakp. nr. 436 74. Sólblóm: Blómaskreyting, nr. 615 75. Thelma: Sokkabuxur, nr. 1577 76. Thelma: Sokkabuxur, nr. 1589 77. Thelma: Sokkabuxur, nr. 134 78. Thelma: Sokkabuxur, nr. 511 79. Thelma: Sokkabuxur, nr. 428 80. Thelma: Sokkabuxur, nr. 436 81. Nectar snyrtivörur: Snyrtitaska, nr. 32 82. Nectar snyrtivörur: Snyrtitaska, nr. 214 83. Urbanía: Pils, nr. 450 84. Urbanía: Pils, nr. 350 85. Urbanía: Pils, nr. 477 86. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 1094 87. Hard RockCafé: Maturf. 1 nr. 1101 88. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 1390 89. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 1144 90. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 1190 91. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 1211 92. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 138 93. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 1004 94. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 151 95. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 448 96. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 1428 97. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 177 98. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 208 99. Hard Rock Café: Matur f. 1 nr. 439 100. Hard Rock Café: Maturf. 1 nr. 512 101. Svarta kaffi: Matur, nr. 1583 102. Thelma: Sokkabuxur, nr. 1076 103. Thelma: Sokkabuxur, nr. 283 104. Thelma: Sokkabuxur, nr. 1370 105. Hókus Pókus: 1 gat í eyra/nef + lokkur, nr. 7 106. Hókus Pókus: 1 gat í eyra/nef + lokkur, nr. 1393 107. Regnboginn: 2 biómiöar, nr. 140 108. Regnboginn: 2 bíómiðar, nr. 4 109. Regnboginn: 2 bíómiðar, nr. 1592 110. Regnboginn: 2 bíómiðar, nr. 504 111. Regnboginn: 2 bíómiöar, nr. 98 112. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 1599 113. Háskólabíó: 1 bíómiöi, nr.148 114. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 478 115. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 234 116. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 1429 117. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 2 118. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 287 119. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 99 120. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 3 121. Háskólabíó: 1 bíómiði, nr. 1510 122. Urbanía: Bolur, nr. 137 123. Urbanía: Bolur, nr. 331 124. Urbanía: Bolur, nr. 262 125. Urbanía: Bolur, nr. 1588 126. Urbanía: Bolur, nr. 1024 127. Urbanía: Bolur, nr. 1155 128. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 1505 129. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 524 130. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 231 131. Selena: Náttúrul. baövörur, sápa, nr. 528 132. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 1564 133. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 665 134. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa , nr. 742 135. Selena: Náttúrul. baðvörur, sápa, nr. 334 136. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 510 137. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 1572 138. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 1210 139. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 288 140. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 1576 141. Hagkaup: Heisluuppskriftir, nr.353 142. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 263 143. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 1205 144. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 187 145. Hagkaup: Heilsuuppskriftir, nr. 449. Vinningar afhentir i anddyri aöalbyggingar Háskóla Islands, 19., 20., 21. og 22. mars 1997 milli kl. 15—19. I DAG SKAK llmsjón Margcir Pctursson ÞAÐ getur komið fyrir stór- meistara að tapa í aðeins ellefu leikjum. Þessi skák var tefld í rússnesku bikar- keppninni í Perm í mars: Hvítt: Ratmir Holmov (2.465), svart: Ruslan Sjérbakov (2.580), Slavnesk vörn, 1. d4 - d5 2. Rf3 - c6 3. e3 - Bf5 4. Rbd2 - e6 5. c4 - Rd7 6. b3 - h6 7. Bb2 - Rgf6 8. Be2 - Bd6 9. Re5 - Re4 10. Rxe4 - Bxe4 og nú lék gamal- reyndi stór- meistarinn illa af sér er hann hélt sig vera að skipta upp á riddurum: 11. Rxd7?? Svartur svaraði með 11. - Bxg2! og hvítur gafst upp. Athugið að aðalhótun svarts er ekki 12. - Bxhl, heldur 12. - Bb4+ og hvíta drottningin fellur. Holmov ákvað að gefast upp, enda tapar hann skiptamun og peði. SVARTUR leikur og vinnur. Með morgunkaffinu ER þetta í fyrsta sinn sem þú ferð á skíði? __ , • . ÉG kannast við hann, en ég man ekki hvaðan. ÞÚ hefðir átt að sjá þann sem stakk af með konunni minni. VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Netfang: elly@mbl.is Hótel Örk - sælustaður VELVAKANDA barst eftirfarandi bréf: „Dagana 9.-14. mars voram við hjónin ásamt 120 öðram frá ýmsum stöðum landsins á reglu- lega góðum sæludögum og fundum við eins og aðrir, að öllum líkaði ákaflega vel. Ég undir- strika að allur aðbúnaður í þessum fallegu húsa- kynnum og matföng eru til fyrirmyndar. Við hjónin höfðum farið í samskonar ferð fyrir 4 áram, einmitt þess vegna fórum við nú aftur. Til marks um ánægju fólks var sungið í hálfa klukkustund eftir kvöld- vöku og dansleik á hveiju kvöldi, segir það alls ekki lítið, alls ekki lítið um ánægju þess. Allt var þarna unnið mjög vel af öllu, af öllu starfsfólki og ég tala nú ekki um stjórnandanum, Árna Norðfjörð, sem er alveg sérstakur. Þarna hafa verið um 130 manns hveiju sinni og þess vegna skiljum við alls ekki skrif konu í Mbl. 13. mars, hún og það fólk á reglulega bágt, ef það kann ekki að meta það sem gott er.“ Jens Hinriksson, Langholtsvegi 8, Rvík. Fermingar- börn ’67 á Hellissandi ÞIÐ sem fermdust fyrir 30 árum, 15. maí 1967, í Ingjaldshólskirkju, Hellissandi, hvernig væri að við hittumst í maí? Vinsamlega hafíð sam- band við mig í síma 456-7119 eða 456-7547. Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Traðarlandi 2, 415 Bolungarvík. Tapað/fundið Lyklakippa fannst TOYOTA-lykill fannst föstudaginn 14. mars í Þingholtunum. Upplýs- ingar í síma 568-5984. Heyrnartæki fannst HEYRNARTÆKI fannst í félags- og þjónustumiðstöð ald- raðra á Vesturgötu 7, eftir skemmtifund 2. mars sl. Kona hafði hringt og spurt eftir tækinu en þá var það ekki fundið og nú er óskað eftir því að hún hafi samband aftur vegna þessa. Síminn á Vesturgötu 7 er 562-7077. Pennavinir TUTTUGU og sjö ára karlmaður vill eignast pennavin. Áhugamál t.d. krikket, kvikmyndir og tónlist. Najil Hassan, 37/1, Arab Road, Beruwala, Sri Lanka. TUTTUGU og fimm ára karlmann langar _til að eignast pennavin. Áhuga- mál eru t.d. tónlist og tungumál. M.N.M. Ramzeen, 18, FranceRoad, Colombo.06, Sri Lanka. TUTTUGU og sex ára karlmaður hefur áhuga á að eignast pennavin. Áhugamál eru t.d. popp- tónlist og knattspyrna. A.M. Arafath, 548 Peradenya Road, Kandy, Sri Lanka. Yíkverji skrifar... SÖFNUN til styrktar hjartveik- um börnum fyrir helgi tókst með miklum sóma. Það er ánægju- legt til þess að vita að landsmenn skuli bregðast við með þeim hætti, sem þeir gerðu á föstudaginn var, þegar tókst að safna yfir 26 milljón- um króna til styrktar hjartveikum börnum og fjölskyldum þeirra. Það var ákaflega lærdómsríkt að kynn- ast lífi fjölskyldna sem eiga hjart- veik börn, og þeim erfiðleikum sem foreldrar og börn þeirra, bæði þau hjartveiku og heilbrigðu, ganga í gegnum. Þetta komst vel til skila í sjónvarpsþættinum á Stöð 2 á föstudagskvöld, þar sem rætt var við foreldra hjartveikra barna og börnin sjálf. Sennilega hefur það ekki hvað síst gert þessa landssöfn- un jafn árangursríka og raun bar vitni, að veitt var þessi innsýn í líf og baráttu barnanna og foreldra þeirra. xxx VÍÐA á Reykjavíkursvæðinu er mjólkurleysi farið að segja til sín, vegna verkfalls Dagsbrúnar- manna í Reykjavík, sem starfa við mjólkurdreifingu - það sést gjörla þegar gera þarf innkaupin. Ymist er enga mjólk að fá, eða þá að hún er skömmtuð. En einhvern veginn er það svo, að margir eru iðnir við að verða sér út um mjólkurdrop- ann, hvað sem öllum verkföllum líð- ur. Frést hefur af nægri mjólk fyr- ir austan fjall og af ferðum Reyk- víkinga á þær slóðir, til mjólkurinn- kaupa. XXX UM LIÐNA helgi fór fram ungl- ingameistaramót í skíða- íþróttinni á ísafirði, með þátttöku unglinga af öllu landinu. Víkveiji fékk á sunnudagskvöld frásagnir frá unglingum sem voru fyrir vest- an og flugu svo áleiðis til síns heima síðdegis á sunnudag. Frásagnirnar voru í þá veru að mikið hefði verið um það á sunnudag, eftir að mótinu var lokið og áður en haldið var áleið- is til ísaQarðarflugvallar að mæður reykvísku unglinganna hefðu hringt í þá vestur. Að sögn var aðalerindi þeirra ekki að fá upplýsingar um gengi krakkanna á mótinu, þótt vissulega hafi verið um það spurt — heldur var erindið að biðja af- kvæmið að koma nú við í verslun á ísafirði á heimleiðinni og kaupa eins og fjóra fímm potta af mjólk! Þetta má nú heita að kunna að bjarga sér. xxx RAUNAR lenti Víkverji í einni biðröðinni á sunnudagskvöld, þegar hann vildi fylla bensíntankinn á bíl sínum, áður en verkfall bensín- afgreiðslumanna skylli á, á mið- nætti það kvöld. Hvarvetna voru bílaraðir og afgreiðslan gekk óvenju hægt fyrir sig, því Víkveiji sá all- marga viðskiptavinina með auka- brúsa, sem þeir einnig létu fylla af bensíni. Þannig heyrði Víkverji, þar sem hann stóð í biðröðinni og beið eftir að fá að greiða fyrir bensínið, að viðskiptavinir í röðinni á undan honum voru að greiða þetta sjö til tólf þúsund krónur fyrir bensínið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.