Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 42

Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 42
MORGUNBLAÐIÐ 42 MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 <|> ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams 4. sýn. á morgun fim. 20/3, uppselt — 5. sýn. fös. 4/4, uppselt — 6. sýn. sun. 6/4, örfá sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Lau. 22/3, örfá sæti laus — lau. 5/4. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23/3, síðasta sýning, uppselt — aukasýning fim. 3/4. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson Fös. 21/3, síðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Lau. 22/3 - sun. 6/4 kl. 14.00. Smíðaverkstæðið kl. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Fös. 21/3, örfá sæti laus — lau. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning hefst. Miðasalan er opin mánudaga og þríðjudaga ki. 13.00-18.00, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13.00-20.00 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. LEIKFELAG REYKJAVIKUR 100 ÁRA AFMÆLI MUNIÐ LEIKHÚSÞRENNUNA, GLÆSILEG AFMÆLISTILBOÐ! KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 syningardaga. Stóra svið kl. 20.00: VÖLUNDARHÚS eftir Sigurð Pálsson. 3. sýn. mið. 19/3, rauð kort, örfá sæti laus, miðvikutilboð, 4. sýn. sun. 23/3, blá kort, örfá sæti laus. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. Fim. 20/3, örfá sæti laus, lau. 22/3 kl. 19.15, uppselt, þri. 25/3, laus sæti. FAGRA VERÖLD eftir Kari Ágúst Úlfsson, byggt á Ijóðum Tómasar Guðmundssonar. Tónlist eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Fös. 21/3, sfðasta sýning. Stóra svið kl. 14.00: TRÚÐASKÓLINN eftir F. K. Waechter og Ken Campbell. Sun. 23/3. Síðasta sýning. LÍtía" svið"kl."20.ÖÖ" " SVANURINN ÆVINTÝRALEG ÁSTARSAGA eftir Elizabeth Egloff. Lau. 22/3, uppselt, lau. 22/3 kl. 22.30, aukasýning, þri. 25/3. KONUR SKELFA TOILET-DRAMA eftir Hlín Agnarsdóttur. fim. 20/3, fáein sæti laus, sun. 23/3 kl. 16.30. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 21/3, fáein sæti laus, 100. sýn. lau. 22/3, uppselt, síðasta sýning. Ath.: Aðeins tvær sýningar eftir. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00 -12.00 QJAFAKORT LEIKFÉLAGSiNS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Listabraut 3,103 Reykjavík Sími 568 8000 Fax 568 0383 Gleðileikurinn B-l-R-T- l-N-G-U-R Hafnarfjar&rleikhúsið HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Vesturgata 11, Hafnarfirði. Miðasalan opin milli 16-19 alla daga nema sun. Miðapantanír i sima: 555 0553 allan sólarhringinn. Ósóttar pantanir seldar daglega. Sýningar hefjast kl. 20. Jk- ve^n9ahuslð býður uppá þriggja rétta Fjaran leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Fös. 21/3 kl. 20, iau. 22/3 kl. 20, örfá sæti laus. Ósóttar pantanir seldar daglega. Allra síðustu sýningar. Engar aukasýningar. röBNHi; dkhr / HÁSKÓLABÍÓI FIMMTUDAGINN 20. MARS KL. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Lev Morkiz Kynnir: Jóntis Ingimundatson i lónleikono kemur leyni■ gestur Cfnisskró: Glæsileg hliómsveilorverk sem kynnt vetöu ó tónleikunum Skemmtun - fræisln - upplifun SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS (*) Háskólabíói viö Hagatorg, sími 562 2255 MIÐASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN FÓLK í FRÉTTUM Synirnir: 1. 2. 3. 4. 5. 6 Svör: -uojiiuibh aSuoag So Áaiqsy -a -g ísrisaiSj o;inf 3o onbuug -p g íouMoag uosnotff So uuma -j-f íuriojy souiBf So qsof n -g íÁosny Áuno So oquf ‘D -g íutqAg qoy So qoquf q Frægir feður og synir þeirra ► HÉR er lögð lítil gáta fyrir lesendur þar sem þeir geta séð hve svipglöggir þeir eru og lagt mat á hvort sonurinn hafi erft það besta frá frægum föður sínum. Feðurnir Rómantísk, jarð- bundin og reykir Havanavindla ► „ÉG SYNG um lífið, einnar nætur ævintýr og eigin reynslu af ástinni,“ segir söngkonan kyn- þokkafulla Toni Braxton, en text- amir við lögin hennar þykja í djarfara lagi. Veganestið sem Toni fékk að heiman er þó engan veginn í samræmi við textana því Toni var alin upp af strangtrúuð- um föður sem lagði blátt bann við dægurtónlist á heimilinu, sem hann sagði vera komna frá djöfl- inum. „Við fengum bara að hlusta á gospel og klassík,“ segir Toni, „en sem betur fer er pabbi ánægð- ur með það sem ég er að gera í dag og er afar stoltur af mér.“ Toni, sem ætlaði að verða kenn- ÍSLENSKA ÓPERAN sími 5511475 EKKJbN eftir Franz Lehár Fös. 4/4, lau. 5/4. Sýningar hefjast kl. 20. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19. Sími 551 1475. TONLISTARHATIÐ í GARÐABÆ K i r k j tt b v o l i v / V í d (i l í n s k i r k j u tónlei r a n z SCHUBERT l.istrivuii stjóniniiili: Gerrit Scbuil „Winterreise“ (Vetrarferðin) Hans Z.omer Bassa-baritón Gerrit Schuil P í A N Ó LAUGARDAGINN 22. MARS KL.17:00 Forsala aðgöngumiða í bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Miðasala í Kirkjuhvoli / Vídaiínskirkju kl.15:00 - 17:00 tónleikadaginn. ari, var uppgötvuð á bensínstöð, þar sem hún vann með skólanum. Hún raulaði gjarnan fyrir munni sér við vinnuna og þegar fram- leiðandinn frægi Babyface átti leið þar um voru örlög Toni ráðin. Hún er að vonum himinlifandi yfir velgengninni en vonast þó til að verða orðin eiginkona og móð- ir innan fimm ára. „Velgengnin hefur ekkert breytt mér, ég er rómantísk og jarðbundin í senn og ég spara peningana mína til að geta tryggt börnunum mínum fjárhagslegt öryggi í framtíð- inni,“ segir Toni, sem ennþá lætur þó eftir sér að reykja einn Ha- vanavindil á dag. / Hún valdi skartgripi J'rá Silfurbúðinni A9) SILFURBÚDIN VJL/ Kringlunni 8-12 • Slmi 568 9066 - Þarfeerðu gjöfina - Herranótl kynnir Andorra eftir Max Frisch ..svo fagleg og vel gerö aö aðdáun vekur. Sýningin ber vitni miklum metnaði, áhuga og krafti...“. S.A.B. Mbl., 8. sýn. fim. 20/3 kl. 20, örfá sæti laus, 9. sýn. fös. 21/3 kl. 23. Takmarkaður syningafjöldi

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.