Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 44

Morgunblaðið - 19.03.1997, Side 44
44 MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó FRUMSÝNING: FYRSTU KYNNI ★ ★★ A.l. Mbl [BDolby^ fjD - DIGITAL ' ' / : BUÐU ÞIG UNDIR FRAMTIÐINA Sýnd kl. 4.30, 9 og 11.15. B. i. 12 ára EFTIR CTTi DAGA WA FRUMSYNING Tilnefnd til Óskarsverðiauna - Besta erlenda myndin Sjáðu Kolya ★ ★★l/2 H. K. DV ★★★l/2 S. V. Mbl Golden Globe 1997- Besta erlenda myndin K O L Y A „Kolya er bæði óvenju vel skrifuð og leikin mynd." SV. MBL. „Leikur Chalimon i hlutverki Kolya er einstakur og má segja að hann eigi allar taugar áhorfenda frá því hann byrtist við dyrnar hjá Louka" Hilmar Karlsson DV „Þessi mynd er galdur sem dáleiðir þig, nær þér gjörsamlega á sitt band og þú óskar þess að hún megi aldrei hætta.” Ásgrímur Sverrisson (Land og synir, rit kvikmyndagerðarmanna) „Hjartastyrkjandi perla sem hlýtur að fá erlenda Óskarinn” Þorfinnur Ómarsson (Land og synir) Sýnd kl 5, 7,9og 11.10. FORSALA HAFIN I SKÍFUNNI OG HÁSKÓLABÍÓI Micliacl Doiurlas á£n7k Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B. i. 16 ára C-pS h'tnc * * ’WjfrPjr * * *Í|*jifItJiBWi''n Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. FIMM TILNEFNIMGAR TILI ÓSKARSVERÐLAUNA ■nn Sýnd kl. 6. EFTIR 2 DAGA DANÍEL Einarsson, Haraldur Einarsson og Þorkell Jónsson. HELGI Jasonarson, Ásbjörn Guðmundsson og Bergur Haraldsson. Árshátíð á40. afmælisári ÁRSHÁTÍÐ starfsmannafélags ís- lenskra aðalverktaka fór fram á Hótel Sögu nýlega. Hátíðina sóttu um 500 manns, starfsmenn fyrir- tækisins og undirverktaka, ásamt gestum. Veislustjóri var Ólafur Gunnarsson. Starfsmannafélagið fagnar 40 ára afmæli sínu í ár og af því tilefni hefur stjóm íslenskra aðalverktaka ákveðið að færa félaginu eina milljón króna að gjöf og greindi Jón Sveins- son, stjórnarformaður Islenskra að- alverktaka, frá þessari ákvörðun á árshátíðinni. Um peningagjöfina hefur verið stofnaður sjóður, „Minn- ingarsjóður Margrétar Haraldsdótt- ur“. FULLTRÚAR starfsmannafélagsins draga í happ- drætti kvöldsins. Sigurjón Sigurjónsson, Flosi Jó- hannsson og Albert Hinriksson. STARFSMENN af tækjaverkstæði ásamt mökum: Hildur Runólfs- dóttir, Þóra Björg Róbertsdóttir, Anna Soffía Jó- hannsdóttir, Kon- ráð Sigurjónsson, Kári Rúnarsson og Gordon Patterson. Rosselini í ættleið- ingarhug- leiðingum ►LEIKKONAN og fyrirsætan Isabella Rosselini var nýlega gestaleikkona í einum þætti sjón- varpsþáttaraðarinnar „Chicago Hope“ en þættirnir gerast á sjúkrahúsi. Þar lék hún ófrjóan háskólakennara sem langar að ættleiða barn. „Þeir vildu að ég túlkaði sjálfstæða og gáfaða konu á framabraut sem uppgötv- ar að hún er óðum að eldast ein og barnlaus. Margar konur eru í nákvæmlega sömu aðstöðu i þjóðfélaginu í dag,“ segir Rossel- ini, 44 ára, sem á einn ættleiddan son, Roberto 3 ára, og dótturina Elettru, 13 ára. „Venjulega tek ég ekki að mér verkefni sem snerta mig of mikið persónulega en ég gerði undantekningu í þetta sinn. Það er eins og aldrei sé fjallað um ættleiðingar í bíó- eða sjónvarpsmyndum nema það sé eitthvert drama í kringum þær. í „Chicago Hope“ þættinum reynum við að segja sögu af venjulegri ættleiðingu sem þús- undir Bandaríkjamanna ganga í gegn um ár hvert.“ Ógeðfellt skraut ►GÖTUSALINN Sadat Anwar i Kalkútta hefur óvenjulegan varning á boðstólum. Hann selur vökva sem sporðdrekar gefa frá sér, en það er trú Indveija að vökvinn auki kyngetu karlmanna og því selst hann eins og heitar lummur. Sadat launar svo gjarnan við- skiptin með því að bregða á leik og skreytir sig með kvikindunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.