Morgunblaðið - 19.03.1997, Síða 46
. 46 MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
.1
DAGSUÓS
Tíhx
DIGITAL
I HX
DIGITAL
Síml
551 6500
/DD/
í öllum sölum
LAUGAVEGI 94
Frumsýning: Jerry Maguire
Hvenær
kemur
barnið?
DANSKIR fjölmiðlar velta því mjög fyrir sér um
þessar mundir hvað valdi barnleysi Jóakims prins
og Alexöndru prinsessu. Danir hafa beðið í of-
væni undanfarna mánuði eftir yfirlýsinu um að
bam sé i vændum en eru nú farnir að ókyrrast
og sætta sig ekki við skýringar hjónanna sem
segja að ekkert liggi á.
Löng hefð er fyrir því í konungsfjölskyldum,
jafnt í Danmörku sem annarstaðar, að kona eign-
ist bam fljótlega eftir giftingu, og nú vilja Dan-
ir að þjónabandið konunglega beri ávöxt. Tvær
blaðsíður stórblaðsins BT vom lagðar undir
vangaveltur danskra lækna um ástæður bam-
leysisins og niðurstöður voru þær helstar að
prinsessan væri undir miklu álagi og að tíð ferða-
lög gætu haft áhrif á tíðahringinn. Alexandra,
sem er 32 ára, er væntanleg til Danmerkur í
vikunni eftir dvöl í Hong Kong og líklegt að
Dönum verði starsýnt á maga prinsessunnar við
komuna.
Brad og
Gwyneth
trúlofa sig
►TILFINNINGARNAR báru Gwyneth
Paltrow ofurliði í trúlofunarveislu
hennar og Brads Pitts sem haldin var
nýlega. Gwyneth brast í grát þegar
pabbi hennar, Bruce, hélt ræðu unga
parinu til heiðurs en Pitt brást skjótt
við og huggaði tilvonandi brúði sem tók
að sjálfsögðu gleði sína á ný.
Fjölmenni var í veislunni sem var
að sögn gesta látlaus og skemmtileg
og laus við snobb og yfirborðsmennsku
sem gjarnan einkenna samkvæmi í
Beverly Hills.
Sem
/DD/
1Lc—
Tom Cruise hlaut Gol
verðlaunin sem besti leikarinn
gamanmynd Jerry Maguire"
var toppmyndin í
Bandarikjunum i
Einstök mynd ser
★ ★★ S.V.Mbl ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-H)
★ ★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rós 2
Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.30.
2 ÓSKARSTILNEFNINGAR
FYRIR BESTU LEIKSTJÓRN:
MILOS FORMAN FYRIR BESTA
AÐAHLUTVERK KARLA:
WOODY HARRELSON
2 GOLDEN GLOBE VERÐ-
LAUN: FYRIR BESTU LEIK-
STJORN: Milos Forman
FYRIR BESTA HANDRITIÐ.
HLAUTGULLBJORNINNÁ
JAHATfolNNI I
SEM
BESTA KVIKMYNDIN.
-X_ KVIKMYND,
BERUN "
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.30.
B.1.16ÁRA.
Kynlíf í sátt við mömmu
►AFBRIGÐILEGT
kynlíf og slagsmál eru
aðalsmerki leikkon-
unnar Charlize Ther-
on í hlutverki Norð-
mannsins Helgu í
myndinni „2 Days in
the Valley“ sem sýnd
verður hér á landi á
næstunni. Meðleikari
hennar er James
Spader. „Ég hringdi í
mömmu mína og sagði
að ég léki i nokkrum
andsk ... grófum at-
riðum í myndinni og
spurði síðan hvernig
henni litist á það. Hún
studdi mig fullkom-
lega og sagðist ekkert
ætla að fetta fingur
út í það,“ segir Theron
sem býr í Los Angeles.
Hún lék einnig ný-
lega i myndunum
„That Thing You Do“
og gamanmyndinni
„Trial & Error“, sem
reyndu ekki á þolrif
móður Theron. í
næstu mynd leikkon-
unnar, „Devil’s
Advocate", sem vænt-
anleg er í bíó næsta
sumar, gæti þó ýmis-
legt farið fyrir bijóst-
ið á móðurinni. „Eg
leik í mjög undarlegu
kynlífsatriði með Ke-
anu Reeves, það er
ekki kynlif eins og
flestir þekkja það,
heldur eitthvað allt
öðruvísi" segir Ther-
on og kímir.
LANCOME
Sérfrœðingur verður
í versluninni í dag og
á morgun.
Glœsileg snyrtitaska með
5 hlutum fylgir kaupum á
ýmsum 50 ml kremum, auk
einnarannarrarvöru.
Gullbrá
snyrtivöruverslun,
Nóatúni 17, sími 562 4217.
GWYNETH Paltrow brast í grát í veislunnni.
i£4MBIOVIH .SMMBIOIHI SAMm
rmniTTnrimrnTnnTmiumTiTm>J^« immTnTTmTninTTTTnmnnniTTi • inTnmxniinmmniHminnna:'
NETFANG: http://www.sambioin.com/
SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384
□□Dolby
DIGITAL
FRUMSYNING: KOSTULEG KVIKINDI
JOHN
JAMIE LEE
CLEESE CURTIS
KEVIN
KLINE
MICHAEL
PALIN
„Góðar hugmyndir og dillandi leikur"
★
Ó. H. Rás 2
★★★★
Ú.D DV
FIERCE
CREATURES
Don'l IVt Vlu-in.
FYRS T MONTY PYI HON
SÍÐAN A FISH CALLED WANDA
NLJ FR ÞAÐ...
I yrir alla aOdáeiulur „Montv Python" og ,.A I isli C'alled Wanda" kenuir gl.vný sprenghla*j*ileg grínmvml.
I láðluglarnir lir l iskinuni Vömlu eru komnir saman .i lniia tjalcliti eltir langa bit). Rekstur risastórs
dyraoartYs á l .nglaiuli er luiluóverkuriim oí; iiman \eg”ja lians (ínnast \.uj*ast sat»t kostulei; kvikiiuli.
Aóalhlutverk. John C'leese. Jamie l.ee C'tirtis, Kevin Kline og Michael Palin.
sýnd kl. 5, 7. 9 og 11 í THX digital. LEYFÐ FYRIR ALLA ALDURSHÓPA
Sýnd kl. 5 og 7.
Sýnd kl. 11. B.i. 14.
i THX digital. B. i. 16
1 AÐ LIFA PICASSO íÆt- ;
Z
iflpF
m
J ★★★ MBef* —
1 ★★★ DV|| as
5 Sýnd kl. 9. Örfáar m
sýningar eftir 223