Morgunblaðið - 19.03.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 19. MARZ 1997 47
STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ
»!•
Allir salir með stafrænu hljóði. ALVÖRU BÍÓ!
Frumsýning: Jerry Maguire
HE LONG KISS GOODNIGHT
KOSS DAUPANS
Sem besta
Tom Croi
Cuba Gooding Jr. si
■ínn
i frumsai
i best klippta
Tom Cruise hlaut Gold
verðlaunin sem besti leikarinn
gamanmynd.Jerry Maguire"
var toppmyndin í
Bandarikjunum í samfleytt 1
Einstök mynd sem fólk vill sji
★ ★★ S.V.Mbl ★ ★★ 1/2 Ó.F.X-IÐ
★ ★★★ J.G.G. FM 957 ★ ★★ Ó.H.T Rós 2
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11
CRftSH
DAVID CRONENBERG
REGNBOGINN
simi 557 9000
CALLERI RE6NBOGANS: MYNDUSTARSYNINCi
HRAFNHILDAR SICURÐARDÓTTUR
ROMEO & JULIA
Nútima útgáfa af frægustu og mögnuðustu
ástarsögu fyrr og síðar, eftir leikriti William
Shakespeare. Romeo og Juliet hefur oft verið
nefnd Shakespeare fyrir MTV kynslóðina" og
frábær tónlist frá Garbage, Everclear, Radiohead
o.fl. krýna myndina. Aðalhlutverk Brian Dennehy,
John Leguizamo, Pete Postlewaite og Paul
Sorvino. Leikstjóri: Baz Luhrmann (Strirtly
Ballroom).
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. B. i. 12
THnefnd tílU@l
Óska
verðla
auna *
• Doti Wdmii I d*hitn<U (Kifetta Scett TbMrn)
• BííS taaidjeri l/b*t»wy dTmgetUI
;. Dagsljos
★ ★ ★
TH l?1'’5 2
* * ★ ★
EPiGLISH
P A TI ENT^
[ÍYn^
. Sýnd í samvinnu við Fjárvang hf. ^ JARVANGUR
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DANIEL
DAY-l
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15..
EVITA éuPERCOP 8 A S Q 0/AT
POPPTÓNLISTARMENNIRNIR Jón Ólafsson
og Stefán Hilmarsson mættu á frumsýninguna.
JÖNDI í Lambey ásamt Sigurþór
Árnasyni frá Hellu.
Gauragangur á Hellu
Mo^unbiaðið/Steinunn Ösk Kolbeinsdóttir
ÞÓRIR Guðjónsson, Jón Atli Jónsson, Erlendur Ingvarsson og
Ester Sigurpálsdóttir.
LEIKFÉLAG Rangæinga frumsýndi
leikritið Gauragang eftir Ólaf Hauk
Símonarson í Samkomuhúsinu á
Hvolsvelli í síðustu viku við góðar
viðtökur áhorfenda. Leikstjóri verks-
ins er Hákon Leifsson en þetta er í
fyrsta skipti sem hann leikstýrir
áhugaleikhópi en hann samdi jafn-
framt tónlistina við verkið. Um 40
manns á öllum aldri koma að upp-
færslunni. Meðfylgjandi myndir voru
teknar á frumsýningunni.
ÓLI Már, oddviti Rangár-
vallahrepps, og kona
hans Hjördís Gunnars-
dóttir. Á milli þeirra
stendur Drífa Hjartar-
dóttir á Keldum.
Morgunblaðið/Halldór
Módelkeppni í Loftkastalanum í kvöld
ÁRLEG unglingamódelkeppni Models 79 verður haldin
í Loftkastalanum í kvöld klukkan 20 en á undan keppn-
inni munu ýmis fyrirtæki kynna vörur sínar. Ljósmynd-
ari Morgunblaðsins leit inn í líkamsræktarstöðina
Worid Class og tók þessa mynd af keppendum þegar
þeir voru að koma úr eróbik-tíma.