Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ
MINIMINGAR
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 49
uðumst, þú áttir von á barni, við
vorum ekki aðeins að afla okkur
menntunar fyrir framtíðarstarfið,
við dönsuðum líka lífsdansinn. Við
vorum ’77 árgangurinn sem sætti
sig ekki við gömul og úrelt gildi,
dagheimili voru ekki neyðarúrræði
fyrir börn, börnum átti ekki alfarið
að stjóma, þau áttu að velja sjálf,
við ætluðum að breyta starfsheit-
inu, við ætluðum að frelsa heiminn.
Núna 20 árum síðar þegar við ætl-
uðum að hittast og rifja upp gamla
tíð, hlæja, syngja og leika okkur
þá vantar eina í hópinn, þá vantar
þig og við söknum þín. Okkur setur
hljóðar, horfum hver á aðra og velt-
um fyrir okkur gildi þess að til-
heyra, gildi þess að vita, skilja og
styrkja, gildi þess að gefa og
þiggja.
Við minnumst þín með virð-
ingu og væntumþykju, þú varst
ein af okkur.
Við sendum fjölskyldu Gunnar
okkar innilegustu samúðarkveðj-
ur.
Skólasystur úr Fósturskóla
íslands útskrifaðar 1977.
Það var þungbærra en ofð megna
að lýsa, að fregna lát Gunnar Ag-
ústsdóttur sem lést langt um aldur
fram sl. fimmtudag.
Þrátt fyrir að Gunnur væri vart
komin á miðjan aldur, var hún
meðal elstu starfsmanna Horna-
fjarðarbæjar í starfsaldri talið. Hún
vann upp undir tvo áratugi hjá
bæjarfélaginu, á leikskólanum
Lönguhólum, bæði sem fóstra og
leikskólastjóri.
Skömmu eftir að ég tók við stöðu
bæjarstjóra, fyrir um sjö árum réð
ég Gunni sem leikskólastjóra. Áður
hafði hún gegnt þeirri stöðu að
hluta til. Við Gunnur áttum frá-
bært samstarf um málefni leikskól-
ans. Ekki þurfti að hafa mikil dag-
leg afskipti af málefnum stofnunar-
innar, raunar sárasjaldan. Gunnur
lagði áherslu á að þekking og inn-
sæi réðu, þegar málefnum leikskól-
ans var ráðið. Þess vegna hvatti
hún mig eindregið til þess að koma
í starfskynningu á leikskólann, og
úr því varð upp úr síðastliðnum
áramótum. Það var mikils virði að
fá að kynnast starfinu, starfsfólk-
inu og auðvitað einnig bömunum.
Gunnur hafði einstakan hæfi-
leika til að samþætta faglegan
metnað, fjármálalega ábyrgð og
öryggi í daglegum störfum. Hún
var námkvæm í störfum, áætlanir
vom vel unnar og stóðust ávallt
fyllilega. Sem forstöðumaður viða-
mikillar stofnunar var hún í alla
staði til fyrirmyndar. Einstaklega
góðs starfsmanns er sárt saknað.
Það eru margir sem syrgja
Gunni, auk ættingja og nánustu
vina, því samferðafólkið var margt:
börnin í leikskólanum, foreldrarnir,
samstarfsfólkið, bæjaryfirvöld og
fleiri. Nú dvelur hugur okkar allra
hjá fjölskyldu Gunnar; Gunnlaugi,
Sigurði og Melkorku. 011 óskum við
þess einlæglega að geta stutt ykkur
á erfiðum tímum sorgarinnar. Við
Helga sendum ykkur öllum hugheil-
ar kveðjur héðan frá Edinborg.
Minningin um góða konu lifir.
Sturlaugur Þorsteinsson
bæjarstjóri.
• Fleiri minningargreinar um
Gunni Hönnu Ágústsdóttur bíða
birtingar ogmunu birtast í blað-
inu næstu daga.
^emantaMúóiá
Útskriftargjafir, glæsilegt úrval
DEMANTAHÚSIÐ
Nýju Kringlunni, sími 588 9944
^Uu^rifiarm en icí
I4k gullmen með ekta perlu,
skemmtileg útskriftargjöf.
Fallegur skartgripur sem alltaf
er hægt ao nota.
Verð með duble festi aðeins
kr. 5.700
^Quii
Laugavegi 49
Símar 551 7742
íin og 561 7740.
VERSLUNARSKOLI ISLANDS
INNRITUN NÝNEMAVORIÐ 1997
Nýútskrifaðir grunnskólanemar
Umsóknarfrestur um skólavist í Verzlunarskóla íslands
rennur út 6. júní kl. 16.00.
Verzlunarskóli íslands getur nú innritað 280 nemendur til náms í 3. bekk.
Berist fleiri umsóknir verour valið úr þeim á grunvelli einkunna í samræmdum
greinum á grunnskólaprófi. Reiknað er meðaltal samræmdra einkunna og
skólaeinkunna. Eldri umsækjendur og þeim sem hafa stundað nám í erlendum
grunnskólum eru þó metnir sérstaklega.
Námsbrautir Verzlunarskóla íslands hafa verið endurskipulagðar og geta
nemendur, sem nú innritast, valið eftirtaldar námsbrautir til stúdentsprófs:
■
- : Sérkenni
Alþjóðabraut: Tjáning og samskipti á erlendum tungumálum. Alþjóðastofnanir,
'’SKÍC '
Hagfræðibraut:
Málabraut:
samningar og viðskipti. Góður grunnur að háskólanámi í ýmsum
greinum, t.d. þjóðfélagsgreinum.
Viðskiptagreinar, stærðfræði og tungumál. Góður grunnur að
háskólanámi í hagfræði og öðrum þjóðfélagsgreinum.
Fimm erlend tungumál (kjarna. Góður grunnur að háskólanámi
í erlendum tungumálum og málvísindum.
Stærðfræðibraut: Stærðfræði, raungreinar og viðskiptagreinar. Góður grunnur að
háskólanámi íverkfræði og raunvísindum.
Viðskiptabraut: Rekstur og stjórnun fyrirtækja. Stofnun og rekstur eigin
fyrirtækis. Góður grunnur að háskólanámi ( viðskiptagreinum
• Á fyrsta ári er val milli þýsku og frönsku en að öðru leyti
stunda allir sama nám.
• Að loknu fyrsta námsári er valið milli brauta.
• Allar brautir búa nemendur vel undir þátttöku í atvinnulífinu.
• Sérkenni hverrar brautar mótast af því framhaldsnámi sem
stefnt er að og þeirri þjálftm sem nemendur fá til starfa í
atvinnulífinu.
• Verslunarpróf er tekið að loknu tveggja ára námi á öllum brautum.
UmsóknareyðublaðJylgir grunnskólasktrteinum enþað má einnigfá á skrifitoju
skólans og þar sem sameiginleg innritun i fiamhaldsskóla jer fiam.
Nemendur með verslunarpróf
Innritað verður á fjórar tveggja ára námsbrautir til
stúdentsprófs. Brautir eru:
Spennandi kaupaukar fylgja sólar-
línunni á kynningum næstu vikur
VICHY fæst í eftirfarandi apótekum:
Akraness apótek
Apótek Austurbæjar
Apótek Ganðabæjar
Apótek Keflavíkur
ApótekVestm.eyja
Apótekið Iðufelli
Apótekið Smiðjuv.
Árbæjarapótek
Borgarapótek
Breiðholtsapótek
Garðsapótek
Hafnarfjarðarapótek
Háaleitisapótek
Holtsapótek
Hringbrautarapótek
Ingólfsapótek
Isafjarðarapótek
Kópavogsapótek
VICHY
Laugavegsapótek
Nesapótek Eiðistorgi
Patreksapótek
Sauðárkróksapótek
Selfossapótek
Stjömuapótek
Vesturbæjarapótek
NYJA SOLARLINAN
CAPITAL SOLEIL
1. Málabraut
2. Hagfræðibraut - málalína
3. Hagfræðibraut -stærðfræðilína
4. Stærðfræðibraut
Umsóknum þarfað skila á sérstöku eyðublaði sem fiest á skrifitofu skólans.
Umsóknarfiestur rennur út 6. júní kL 16.00.
Upplýsingar á heimasíðu skólans
Upplýsingar um nám er að finna á heimasíðu skólans
http://www.tvi.is
Þar er einnig hægt að leggja inn fyrirspurnir og umsókn um skólavist.
Opið hús
verður í Verzlunarskóla íslands mánudaginn 2. júní kl. 16-19. Þar munu kennarar
og námsráðgjafar veita upplýsingar um námið í skólanum og taka á móti
umsóknum.
Verið velkomin.
- kjarni málsins!