Morgunblaðið - 29.05.1997, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
sera hug hafa áþessura nýju stöðura og uppfylla tilgreind
Umsækjendur skulu hafa gilt íslenskt
atvinnuflugmannsskírteini með hlindflugsáritun, hafa lokið
bóklegu námi til réttinda atvinnuflugmanns I. flokks og hafa
lokið fullgildu stúdentsprófi eða öðru námi sem félagið metur
sambærilegt.
Skriflegar umsóknir óskast sendar starfsmannaþjónustu
félagsins á Reykjavfkurflugvelh íyrir 1. júh' n.k. á eyðublöðum
sem þar fást. Eldri umsóknir óskast endumýjaðar.
Umsóknum skulu fýlgja eftírfarandi gögn:
Afrit af flugmannsskírteini ásamt áritunum og heilbrigðisvottorði.
Afrit af prófskírteinum ásamt einkunnum fyrir allt bóklegt flugnám.
Afrit af stúdentsskfrteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum
ásamt einkunnum.
Afrit af síðustu 100 klst. í flugdagbók.
Nýtt sakavottorð.
Á sérstöku blaði, sundurliðun flugtíma sem hér segir:
Heildarflugtími
Blindflugstími (við blindflugsskilyrði)
Flugtími sem flugstjóri
Flugtími sem kennari
Starfsmannaþjónusta
Starfsmenn Flugleiða em lykillinn
að velgengni félagsins. Við leitum
eftir duglegum og ábyrgum
starfsmönnum sem em reiðubúnir
að takast á við krefjandi og
spennandi verkefhi.
■ Flugleiðir era reyklaust fyrirtæki
og fiutu á síðastliðnu ári
heilsuverðlaun heilbrigðis-
ráðuneytisins vegna einarðrar
stefnu félagsins og forvama
gagnvart reykingum.
• Flugleiðir er ferðaþjónustu-
fyrirtæki og leggja sérstaka áherslu
á að auka skilning á þörfum
markaðar og viðsidptavina og þróa
ijónustu sína til samræmis við
lessarþarfir.
FLUGLEIÐIR
Traustur tslenskurferSafélagi
Hlutastörf
Knattspyrnufélagið Haukar óskar að ráða
starfsmenn, ekki yngri en 20 ára, í hlutastörf
á íþróttasvæði féíagsins á Ásvöllum.
Um er að ræða störf á kvöldin og um helgar
í sumar.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu félags-
ins í síma 565 2424.
Securitas
ehf.
Securitas er leiðandi fyrirtæki hérlendis á sviði öryggisgæslu, örygg-
iskerfa og ræstinga, með alls um 550 starfsmenn. Hjá tæknideild
fyrirtækisins starfa um 30 starfsmenn við hönnun, uppsetningu og
þjónustu við öryggiskerfi og tengdan tæknibúnað. Securitas hefur
nýlega haslað sér völl í hússtjórnarkerfum og býður nú fyrirtækjum
og heimilum heildarlausnir í tæknivæddri öryggisgæslu og tæknikerf-
um bygginga og mannvirkja.
Rafeindavirkjar
Vegna aukinna umsvifa tæknideildar Securitas
óskarfyrirtækið eftir að ráða nú þegar
rafeindavirkja til starfa, við viðgerðir, förritun
og þjónustu við öryggiskerfi.
í boði er:
Fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki, í sam-
hentum hóp, með aðgangi að mikilli vinnu.
Kjör eru samkvæmt kjarasamningum
Rafiðnaðarsambands íslands.
Hæfniskröfur:
Við leitum að rafeindavirkjum með sveinsrétt-
indi og helst með starfsreynslu. Reynsla í for-
ritun æskileg. Hreint sakavottorð,.snyrtimenn-
ska og góð þjónustulund er skilyrði.
Umsóknir:
Ef þú ert að leita að skemmtilegu framtíðar-
starfi, þá vinsamlegast skilaðu umsókn inn
til afgreiðslu Securitas í Síðumúla 23 fyrir lok
mánudagsins 2. júní nk. Skrifstofan er opin
frá kl. 9.00 til kl. 17.00.
Umsóknir þurfa að innihalda upplýsingar um
aldur, menntun, réttindi og starfsreynslu.
rm
SECURITAS
Myndlista-
og handíðaskóli
íslands
Staða forstöðumanns Fræðsludeildar er laus
til umsóknar.
Hlutverk Fræðsludeildar er að veita endur- og
símenntun þeim, sem starfa að sjónlistum og
almenningsfræðslu um sjónlistir.
Forstöðumaður Fræðsludeildar skipuleggur
og kynnir dagskrá deildarinnar, námskeið, fyr-
irlestra og listkynningar, sér um almannatengsl
og samstarf við innlenda og erlenda aðila um
starfssvið deildarinnar.
Umsækjendur hafi þekkingu á sviði sjónlista,
gott vald á íslensku, ensku og Norðurlanda-
máli, ásamt reynslu af skipulags- og stjórnun-
arstörfum.
Staðan er veitt frá og með 1. ágúst 1997.
Um er að ræða 50% starf. Laun skv. kjarasamn-
ingum opinberra starfsmanna.
Umsóknarfresturertil 10. júní nk. Nánari
upplýsingar veita Anna Eyjólfsdótir, forstöðu-
maður Fræðsludeildar, s. 551 9811 og Guðrún
Helgadóttir, aðstoðarstkólastjóri, s. 551 9821.
Qe rðosltóli
Kennarar
Kennarar óskasttil starfa við Gerðaskóla í
Garði næsta skólaár. Um er að ræða dönsku-
kennara og kennara í almenna bekkjar-
kennslu. Umsóknarfrestur ertil 10. júní. Upp-
lýsingar gefur skólastjóri og aðstoðarskóla-
stjóri í síma 422 7020 (heimasími skólastjóra
422 7216).
Gerðaskóli er í Gerðahreppi þar sem íbúafjöldi er um 1,150. í skólanum
eru 240 nemendur í 1.— 10. bekk, samheldin kennarahópur, og þar
er starfsaðstaða ágæt m.a. nýtt íþróttahús og sundlaug.
Skólanefnd
Kaffihús og kaffiverslun
óskar eftir starfsfólki. Framtíðarstarf í boði.
Áhersla er lögð á góða þjónustulund.
Upplýsingar sendist afgreiðslu Mbl., merktar:
„K — 1111" fyrirföstudaginn 7. júní 1997.
Vélfræðingur
Áburðarverksmiðjan hf. óskar eftir
að ráða vélfræðing til starfa sem
vaktstjóra í verksmiðju sinni.
Starfssvið:
Vaktstjóri annast stjórn á verksmiðjum
og starfsmönnum. Únnið er á þrískiptum
vöktum.
Starfið er laust nú þegar.
Upplýsingar veitir Gylfi Dalmann.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir
til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf.
merktar „Aburðarverksmiðjan 230"
fyrir 4. júnt n.k.
Hagvangur hf
Skeifan 19
108 Reykjavík
Sími: 581 3666
Brófsími: 568 8618
Netfang:
hagvang@tir.skyrr.is
Veffang:
http://www.apple.is
/hagvangur
HAGVANGUR RADNINGARhlÚNUSTA
Rétt þekking á réttum tíma
-fyrir rétt fyrírtæki
Pj Grunnskólar Seltjarnarness
Lausar kennarastöður
skólaárið 1997—1998
Á Seltjarnarnesi eru um 700 nemendur í tveimur grunnskólum, Mýrar
húsaskóla og Valhúsaskóla. Áhugasömum kennurum gefst kostur
á að sækja fræðslufundi, námskeið og vinna að þróunarstarfi i skólun-
um á Seltjarnarnesi.
Við auglýsum eftir áhugasömum og
metnadarfullum kennurum.
í Valhúsaskóla, þar sem eru 8—10. bekkur
með 220 nemendur, vantar sérkennara í u.þ.b.
50% stöðu og heimilisfræðikennara í 50%
stöðu. Auk þess vantar kennara til að kenna
6 stundir á viku í sænsku.
Skólastjóri: Ólafur H Óskarsson, vs. 561 2040.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif-
stofu Seltjarnarness, Mýrarhúsaskóla eldri v/
Nesveg og í skólanum.
Umsóknir berist til skólastjóra, sem veitir allar
nánari upplýsingar um stöðurnar.
Umsóknarfrestur til 27. júní 1997.
Lausar stöður
Laus er heil staða í stærðfræði.
Næsta skólaárer jafnframt laus, u.þ.b. 1 staða
í tölvufræði og tölvuumsjón og stundakennsla
í eðlisfræði, stærðfræði og dönsku.
Þá er laus kennsla í valgreinum: lyfjafræði,
táknmáli og sálfræði (4 st. í grein).
Jafnframt er laus 1/3 staða í námsráðgjöf.
Leitað er eftir áhugasömum kennurum með
góða menntun og reynslu. Ráðið er í heilar
stöðurfrá 1. ágúst nk. en í stundakennslu frá
1. sept. Starfskjör eru skv. kjarasamninum ríkis-
ins við stéttarfélög kennara.
Umsóknarfrestur ertil 13. júní 1997. í umsókn
skal greina frá menntun og fyrri störfum. Ekki
þarf að nota sérstök umsóknareyðublöð.
Umsóknir sendist Menntaskólanum við Sund,
Gnoðarvogi 49,104 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita rektor og kennslu-
stjóri í síma 553 7300.
MENNTASKÓUNN
VÍÐ SUND