Morgunblaðið - 29.05.1997, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 55
I
REYKJANESBÆR
SÍMI 42 I 6700
Kennarar
Umsóknarfrestur um eftirtaldar kennarastöður
í Reykjanesbæ er framlengdur til 9. júní nk.
I Myllubakkaskóli 1 .-6. bekkur
Almenn kennsla í 1.-2. bekk og tónmennt.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 1450.
Njarðvíkurskóli 1.-10. bekkur.
Almenn kennsla í yngri deildum, hannyrðir
og tónmennt.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 421 4399.
| Skólamálastjóri.
<
Fiæðslumiðstöð
Reykjavíkur
í Reykjavík eru 29 almennir grunnskólar og 5 sérskólar.
Nemendur eru alls rúmlega 14.000. Stöðugt er unnið að þróun á
skólastarfi í borginni og unnið er að einsetningu allra grunnskóla
borgarinnar. Endurmenntunartilboð til kennara og skólastjórnenda
eru mörg og fjölbreytt.
Leitað er að kennurum:
Álftamýrarskóli með 370 nemendur
í 1. —10. bekk, sími 568 6588.
íslenska, stærðfræði og samfélagsfræði á
unglingastigi.
Sjá einnig auglýsingu okkar í Mbl. 27.5.
• Fríkírkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Málmiðnaðarmenn
Áburðarverksmiðjan hf. óskar eftir að ráða
málmiðnaðarmenn til starfa í sumar.
Upplýsingar gefur Rúnar Arason í síma
567 3200.
Áburðarverksmiðjan hf.
Borgarnes
Heilsugæslulæknir
Auglýsing um stöðu heilsugæslulæknis við
Heilsugæslustöðina í Borgarnesi sem birtvar
í sunnudagsblaði Morgunblaðsins þann 18.
maí sl. er hér með afturkölluð.
Heilsugæslustöðin Borgarnesi
TILKYIMIMiMGAR
Styrkirtil rannsókna á
j stofnum villtra fugla og
( villtra spendýra
Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr veiði-
kortasjóði til rannsókna og stýringar á stofnum
dýra sem falla undir lög nr. 64/1994 um vernd,
friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum
spendýrum. Til úthlutunar úr sjóðunum eru
sjö milljónir króna.
Umsóknir skulu berast ráðuneytinu fyrir 20.
| júní á sérstökum eyðublöðum sem þar fást.
^ Stefnt er að því að úthluta úr sjóðnum fyrir
( 2. ágúst. Nánari upplýsingar veitir Umhverfis-
ráðuneytið, Vonarstræti 4,150 Reykjavík, sími
560 9600 eða 800 6960.
Umhverfisráðuneytið
Auglýsendur athugið
breyttan skilafrest!
< Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
i rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
I í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
P*rgjttttMWWS>
Augiýsingadeild
Sími 569 1111 • simbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
I
l
Frá Tónlistarskóianum í Reykjavík
Skólaslit
og afhending einkunna verður föstudaginn
30. maí nk. kl. 16.00 í Háteigskirkju og eru kenn-
arar og nemendur hvattirtil að mæta.
Skólastjóri.
TIL SÖLU
Til sölu lóðir í Selásnum
Undirritaður hefur til sölumeðferðar eftirtaldar
lóðir. Þeir sem áhuga hafa á kaupum sendi
skriflegt tilboð til undirritaðs fyrir 15. júní
1997.
Viðarás ,1
Viðarás 3,
Viðarás 5,
Viðarás 7,
Skógarás 18,
Skógarás 20,
Skógarás 23,
465 m2, raðhús,
465 m2, raðhús,
465 m2, raðhús,
465 m2, raðhús,
660 m2, einbýli,
836 m2, einbýli,
677 m2, einbýli.
Ólafur Axelsson hrl.,
Höfðabakka 9,112 Reykjavík.
Sími: 587 1211. Bréfsími: 567 1270.
KEIMIM5LA
Menntamálaráðuneytið
Innritun nemenda
í framhaldsskóla í
Reykjavík
fer fram í Menntaskólanum við Hamrahlíð dag-
ana 2. og 3. júní frá kl. 9.00 -18.00. Umsóknum
fylgi Ijósrit af prófskírteini.
Námsráðgjafar verða til viðtals í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð innritunardagana.
Menntamálaráðuneytið,
27. maí 1997
IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK
Skólaslit
Skólaslit verða í Hallgrímskirkju föstudaginn
30. maí kl. 14.00. Aðstandendur nemenda og
velunnarar skólans eru velkomnir.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
4 herbergi
Óskum eftir að taka á leigu 4ra herb. íbúð fyrir
starfsmann okkar. íbúðin þarf helst að vera
á svæði 103 eða í Garðabæ og vera laus frá
l.ágústnk.
Nánari upplýsingar veitir Magnús Ólafson í
síma 563 5000.
Hagkaup.
FUNDIR/ MANNFAGNAQUR
Aðalsafnaðarfundur
Askirkju
verður haldinn í safnaðarheimili kirkjunnar,
þriðjudaginn 3. júní nk.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosningar.
Önnur mál.
Sóknarnefnd.
ATVINIMUHÚSIMÆÐI
Múlar — 500-1000 fm
Vesturbær — 300-1200 fm
Vandaðar, vel standsettarskrifstofueiningar
til leigu. Geta einnig hentað líkamsræktarstöð-
um. Hagstæð langtímaleiga. Lausar strax.
Upplýsingar veittar í s. 896 5018 og 896 0304.
SMÁAUGLYSINGAR
FÉLAGSLIF
FERÐAFEIAG
# ÍSIANDS
MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533
Sunnudagur 1. júní
Göngu- og kynningardagur
Ferðafélagsins (F.í. 70 ára)
Kl. 10.30 Fjölskylduganga i
Esjuhlíðum. Um 1,5—2 klst.
ganga. Gullleit í gilinu, göngu
og skógarstígar. Aning í skóg-
arrjóðri, léttar veitingar. Heim-
koma kl. 14.00. Rútuferð frá
Ferðafélagshúsinu, Mörkinni 6.
verð 500 kr., frítt f. börn m. full-
orðnum. Hægt er að mæta á eig-
in vegum á bilastæðið hjá Mó-
gilsá, en brottför i gönguna er kl
11.00.
Kl. 09.00 Afmælisganga yfir
Esju. Nokkuð löng ganga, sam-
bærileg fyrstu Esjuferð F.í. árið
1993, úr Kjós um Hábungu niðut
að Mógilsá. Brottför frá BSÍ,
austanmegin, og Mörkinni 6.
Verð 1.000 kr.
Kl. 14.00-17.00 Opið hús í
Mörkinni 6 (miðhús). Kynning
á ferðum og annarri starfsemi
Ferðafélagsins: Árbók 1997,
ferðaútbúnaði, landakortum o.fl
Þrautabraut fyrir unga sem aldna
á útisvæði.
Skógarganga með Skógrækt-
arfélaginu í kvöld (fimmtud.
29/5), Kaldársel — Hvaleyrar-
vatn. Rútuferð kl. 19.40 frá
Mörkinni 6 en kl. 20 frá
Höfða við Hvaleyrarvatn.
Munið 3. áfanga Reykjaveg-
arins kl. 10.30 laugardaginn
31. maí. Gengið frá Dyradal
um Marardal að Lambafelli.
Helgarferðir 31/5 — 1/6: Næt-
urganga á skíðum yfir Eyja-
fjallajökul og Þórsmerkur-
ferð. Nokkra sjálfboðaliða
vantar í vinnuferð.
Góðtemplarahúsið,
Hafnarfirði
Félagsvist í kvöld, fimmtudags
kvöldið 29. maí. Byrjum að spila
kl. 20.30 stundvíslega.
Allir velkomnir.
£#J !/>
>
ll fl jn
L lfcJL . k J J
Hallveigarstíg 1 • stmi 561 4330
Dagsferðir
Laugardaginn 31. maí Reykja-
vegurinn 3. áfangi. Gengið
verðurfrá Dyradal að Lambafelli.
Brottför frá BSÍ kl. 10.30.
Sunnudaginn 1. júní. Óvissu-
ferð. Ferð sem kemur skemmti-
lega á óvart. Brottför frá BSÍ kl.
10.30.
Helgarferðir næstu helgi
30. maí—1. júní Básar.
Skemmtileg ferð fyrir alla fjöl-
skylduna.
31. maí—1. júní Fimmvörðu-
háis.
Gengið frá Skógarfossi til Bása.
Spennandi jöklaferð
2.-8. júní Skálafellsjökull —
Esjufjöll — Breiðamerkur-
jökull.
Skíðaferð um stórbrotið land-
svæði.
Fararstjóri er Kristján Helgason.
Hornstrandir í sumar.
Útivist stendur fyrir 5 ferðum á
Hornstrandir í sumar. Skráning i
ferðirnar er þegar hafin.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
I kvöld kl. 20.30 Lofgjörðarsam-
koma.
Allir hjartanlega velkomnir.
ATVINNA
Óskum eftir börnum
og unglingum allt að 20 ára aldr
í auglýsingar fyrir tfmarit, blöð
pöntunarlista og sjónvarp i
Bandaríkjunum.
Sendið nafn, heimilisf., sime
ásamt Ijósmynd til
Gover Girl Studio Manag-
ement, a licenced agency,
P.O. Box 22, River Edge,
New Jersey, 07661 USA.
Sími 001 201 261 2042.
Eitt blað
= — fyrir alla!
- kjarni málsins!