Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 29.05.1997, Blaðsíða 62
WMTíft 62 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ ílí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sviðið kl. 20.00: KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams i kvöld fim. næst síðasta sýning — fim. 5/6 síðasta sýning. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Bock/Stein/Harnick Á morgun fös. uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — mið. 4/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 örfá sæti laus — lau. 14/6 örfá sæti laus — sun. 15/6 — fim. 19/6. Litla sviðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Á morgun fös. uppselt — lau. 31/5 uppselt — sun. 1/6 uppselt — fös. 6/6 uppselt — lau. 7/6 uppselt — fös. 13/6 uppselt — lau. 14/6 uppselt — sun. 15/6 nokkur sæti laus — fim. 19/6 — fös. 20/6 — lau. 21/6. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga ki. 13-18, frá miðvikudegi til sunnu- dags kl. 13-20 og til kl. 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti simapöntunum frá kl. 10.00 virka daga. áSlÍÍKFÉLAG^gl REYKJAVÍKURljJ 1897- 1997 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR, 100 ÁRA AFMÆLI Athugið að miðar eru seldir á hálfvirði síð- ustu klukkustund fyrir sýningu KRÓKAR OG KIMAR Ævintýraferð um leikhúsgeymsluna. Opið kl. 13-18 alla daga og til kl. 22 sýningardaga Stóra svið kl. 20.00: ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN í samvinnu við Caput-hópinn sýnir fjögur ný verk eftir Nönnu Ólafsdóttur, David Greenall, Láru Stefánsdóttur og Michael Popper. 3. sýning fös. 30/5, 4. sýning sun. 1/6. DÓMÍNÓ eftir Jökul Jakobsson. lau. 31/5, kl. 19.15. ALLRA SÍÐASTA SÝNING. Litla sviðið kl. 20.00 Leikhópurinn BANDAMENN: AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson fim. 5/6, fös. 6/6. Leynibarinn kl. 20.30 BARPAR eftir Jim Cartwright. fös. 30/5, aukasýning, örfá sæti laus. fös. 30/5, miðnætursýning, kl. 23.30. ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til 18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Auk þess er tekið á móti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.00—12.00 GJAFAKORT FÉLAGSINS - VIÐ ÖLL TÆKIFÆRI BORGARLEIKHÚSIÐ Sími 568 8000 Fax 568 0383 Vefarinn frá Kas Lfitnrl eíiir *anaffmlri á.'ildiójn Hal!dór> UjneH LEIKFÉLAG AKUREYRAR Vegna mikillar aðsóknar Laugardaginn 31. maí kl. 20.30. Allra síðasta sýning. Miðasaian í Samkomuhúsinu er opin alla virka daga ncma mánu- daga frá kl. 13-17. Sími í miðasölu 462 1400. íDítgur-Ctmúm -bisú U'mi ddSJiíJá! GLEDILEIKUR EFTIR ARNA IBSEN | 6. sýn. fös. 30/5 nokkur sæti laus 7. sýn. lau. 31/5 — fös. 6/6 — lau. 7/6 — fös. 13/6. Sýningar heQast kl. 20.00 MllkSALA Í SÍMA 555 0553 Leikhúsmatseðill: A. HANSEN — ba?ði fyrir og eftir - HAFNARFJARÐARLEIKHÚSIÐ (<?m HERMQÐUR VÍW OG HAÐVÖR MaEnm AFRAM LATIBÆR tau. 31. maí kl. 15. Örfá sæti laus. Allra síðasta sýning. MIÐASALA I ÖLLUM HRAÐBÖNKUM ISLANDSBANKA Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI Lau. 31. maí kl. 23.30. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000, fax 562 6775. Miðasalan er opin frá kl. 10-19. 80. sýn. fös. 30/5 kl. 20.30. Siðasta sýning. Miðasala í herrafataverslun Kormáks og Skjaldar, Hverfisgötu 26. SIMSVARI ALLAN SOLARHRINGINN MIOASALA OPNAR KLUKKUSTUND FYRIR SÝNINGU 30. maí kl. 20.00 Voces Spontane con Flauto frá Vín, tónleikar í Hallgríms- kirkju. 31. maí kl. 10.00 Fyrirlestur í Friedhelm Mennekes í Norræna húsinu. 1. júní kl. 17.00 Tveir kórar Dómkórinn og Skóiakór Kársness, tónleikar í Hallgrímskirkju. Miðasala í Kirkjuhúsinu og í Hallgrímskirkju kl. 14—18. Miðasölu-og upplýsingasími 510 1020. KIRKJUIISTAHATJÐ '97 I ISIIHSKU Ú P E R U N NI Frumsýn. 12. júní kl. 20 Orfá sæti laus. 2. sýning 13. júní kl. 20 3. sýning 14. júní kl. 20 4. sýning 15. júní kl. 20 5. sýning 16. júní kl. 20 Miðasala mán,—fös. 15—19 og lau. 12-16. m PflNIimiSIMH 5SI1475 CBC Mtalus plasthúöun • Fjölbreytt vandaö úrval af efnum • Fullkomnar plasthúöunarvélar • Vönduö vara - betra verö j.nsivnu>ssoNHF. Skipholti 33,105 Reykjavík. sími 533 3535. FÓLK í FRÉTTUM ÁSAMT öðrum keppendum Hawaiian Tropic-keppninnar. Berglind hyggur á kvikmynda- frama BERGLIND Ólafsdóttir fyrirsæta hefur gert víð- reist að undanförnu. Hún var valin ljósmyndafyrir- sæta keppninnar um ungfrúHawaiian Tropic í Flórída fyrir skömmu og einnig var hún stödd í Cannes, á kvikmyndahátíðinni miklu sem lauk fyrir skömmu. Þar segist hún hafa komist í góð sambönd og hyggst reyna að nýta sér þau og reyna fyrir sér sem leikkona. Hún heldur til Los Ange- les á næstu dögum, þar sem hún fær einkakennslu í leiklist. „Eg hef fengið nokkur tilboð um að leika í myndum, en ákvað að undirbúa mig vel og vera vel í stakk búin áður en ég reyni fyrir mér af alvöru,“ segir hún. Berglind, sem er á mála hjá módelskrifstof- unni Módel 79, segist eiga Jónu Lárusdóttur, eiganda skrifstofunnar, mikið að þakka. „Hún hefur lengi hvatt mig til að fara til Bandaríkj- anna ogfreista gæfunnar. Það er erfiðara að byrja þar en í Evrópu, bæði er þetta gríðar- stórt land og svo þarf maður auðvitað græna kortið,“ segir hún. „Við stukkum því á tækifær- ið þegar umboðsfyrirtæki Hawaiian Tropic á íslandi, Niko hf., bauð okkur að velja fyrirsæt- ur til að taka þátt í Hawaiian Tropic-keppn- inni. Það hefur opnað Berglindi margar dyr,“ bætir Jóna við. I ferð sinni til Cannes hitti Berglind margan frægan manninn, eins og sést á þessum myndum. LRfær þekktan danshöfund til liðs við sig VIÐ UPPFÆRSLU á söngleikn- um Hið ljúfa líf eftir Benóný Ægisson, KK og Jón Ólafsson hefur Leikfélag Reykjavíkur fengið til Iiðs við sig danshöf- undinn Kenn Oldfield. Kenn brá sér, ásamt leikstjóranum Þór- arni Eyfjörð, búningahönnuðin- um Þórunni Sveinsdóttur og Tómasi Jónssyni, austur á Skeið- arársand og var þessi mynd tek- in við það tækifæri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.