Morgunblaðið - 29.05.1997, Page 63

Morgunblaðið - 29.05.1997, Page 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1997 63 FÓLK í FRÉTTUM MEÐ Dennis Hopper, einum frægasta Ieikara Hollywood, á Cannes-hátíðinni. MEÐ sigurvegara Hawaiian Tropic- keppninnar, sem kom frá Daytona í Flórída. MICK Hucknall, söngvari hljóm- sveitarinnar Simply Red, ásamt Berglindi og tveimur vinum með Miðjarðarhafið í baksýn. BERGLIND ásamt förð- unarmeistara Joe Boxer- fyrirtækisins, en Módel 79 sendi hana og Óskar Jónsson í myndatöku fyr- ir fyrirtækið i San Frans- isco nýlega. Morgunblaðið/Halldór Fágæt afmælis- heimsókn ÞÁTTTAKENDUR í fegurðarsam- keppni íslands, sem fór fram á föstu- daginn, gerðu sér glaðan dag kvöld- ið eftir og komu m.a. við á Skugga- barnum, þar sem Hilmar Þór Guð- mundsson hélt upp á 25 ára afmæli sitt. Hér má sjá Hilmar (fyrir miðju) í föngulegum hópi fegurstu kvenna íslands. í blaðinu í gær birtist röng mynd með þessari grein og er afmælisbarn- ið beðið velvirðingar á mistökunum. Söluturn til sölu Einstakt tækifæri. Til sölu er einn af betri söluturnum borgarinnar. Mikil velta. Gott húsnæði. Langtímaleigusamningur. Upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu. STÓREIGN FASTEIGNASALA Sími 551 2345. Opið frá kl. 10-12 og 13-17. Sextugar Spice girls ÞESSIMYND af stelpunum í hljómsveitinni Spice girls birtist nýlega í enska blaðinu Loaded og sýnir hvernig þær stelpur hugsanlega geta litið út eftir u.þ.b. 30-40 ár. Alltaf jafn sætar ekki satt? HS58- MARBERT kynnir 2 nýja útsölustaði HYGEA, Austurstræti og HYGEA, Laugavegi. Af því tilefni fó allir sem koma á kynningu til okkar í dag, föstudag og laugardag gjöf frá MARBERT. Lítið við og fáið ráðleggingar og prufur. Glæsilegir kaupaukar í boði. u ▼▼▼V7D H Y G E A vny rtivöru vcrjLun Austurstrœti 16, sími 511 4511 Laugavegi 23, sími 511 4533

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.