Morgunblaðið - 29.05.1997, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 29. MAÍ 1997
MORGUNBLAÐIÐ
DIGITAL
8ími
* Ití/F ^
-551 6500
LAUGAVEGI 94
FRUMSÝNING: BLÓÐ OG VÍN
Meðal þjófa ríkir engin hollusta:
Morð. Eitt leiðir af öðru.
Frábær spennumynd með toppleikurunum Jack Nicholson
(A Few Good men, Wolf, Mars Attacks), Michael Caine
(Dirty Rotten Scoundrels), Jennifer Lopez (Money Train,
Jack), Stephen Dorff (Judgment Night, Backbeat) og Judy
Davis (The Ref). Leikstjóri: Rob Rafelson (Five Easy Pieces,
The Postman Always Rings Twice, Black Widow).
Framleiðandi: Jeremy Thomas (Crash, The Last Emperor,
Stealing Beauty).
Sýnd kl. 5, 9 og 11. B.i. 16 ára.
/ DDJ
i öllum sölum
LOKAUPPGJORIÐ
Sýnd kl. 9 og 11. b. í. 16.
Sýnd föstudag kl. 5.
UNDIR FÖLSKU FLAGGI
Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára
Morgunblaðið/Ingvi M. Ámason
Eicm
BDDDIGITAL
EINNAR NÆTUR GAMAN
SAAmimM MMIIIIM
NETFANG: http://www.sambioin.com/
□□Dolby
DIGITAL
JOHNNY
DEPP
PACINO
Frá leikstjóra Four Weddings and a Funeral,
Mike Newill og Barry Levinson (Rain Man, Good
Morning Vietnam) kemur mögnuö sönn saga
með óskarsverðlaunahafanum Al Pacino (Heat,
Scarface, Scent of a Woman) og Johnny Depp
(Ed Wood, Don Juan De Marco) í aðal-
hlutverkum. Joe Pistone tókst aö komast inn í
. raðir mafíunnar og starfa þar huldu höfði í þrjú
| ár sem Donnie Brasco.. Ein af bestu myndum
ársins!
gnrAl Pacino hefur ekki veriö svona góður siðan í
Scarface....
-■Il'llij :{: [i^ Tjj
J r ij]
FRANKLIN, ívar í Flösu, Gústi og Baldur í Flösu léku á als oddi.
ODDUR, Úlfar og Hermann í
Woofer þóttu sýna skemmti-
leg tilþrif.
Astíonqití lóll
Við smíðum hringana,
sendum trúiofunarhringa
litmyndalistann um land allt.
Woofer í ham
►HLJÓMSVEITIN Woofer hélt
útgáfutónleika í Bæjarbíói í
Hafnarfirði fyrir skömmu. Til-
efnið var útkoma smáskífunnar
Táfýlu og eins og við var að
búast skemmtu tónleikagestir
sér vel. Hér getur að líta svip-
myndir úr Fjrðinum.
hr' I inpw
EGILL og Hildur, sömuleiðis í hljómsveitinni, fögnuðu útgáfunni.
Morgunblaðið/Jón Stefánsson
Útskrift fagnað
LJÓSMYNDARI var á ferð um bæinn fyrir skemmstu og rakst þá
á fríðan hóp nýútskrifaðra aðstoðarmanna tannlækna. I efri röð má
sjá (f.v.) Gerði, Telmu, Maríu og Lovísu. Neðri röð: Margrét, Gerða,
Helga, Ásgerður og Hildur.