Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 29.05.1997, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 29. MAÍ1997 71 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðlæg átt, kaldi eða stinningskaldi. Rigning eða súld um vestanvert og sunnanvert landið en þurrt að mestu um landið norðaustan- vert. Hiti 6 til 15 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga er búist við suðlægum áttum á landinu með rigningu eða súld öðru hverju sunnan- og vestanlands, en þurru og yfirleitt léttskýjuðu á Norðausturlandi. Fremur hlýtt verður í veðri. færð á vegum Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Hæð yfir Bretlandseyjum, nærri kyrrstæð. Lægð norður af landinu á leið til norðausturs og grynnist. Önnur lægð er suðaustur af Hvarfi, einnig á leið til norðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að ísl. tíma Vedurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að * velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á -^4-2^ milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. "C Veður °C Veður Reykjavík 9 rigning Lúxemborg 15 léttskýjaö Bolungarvik 9 skúr Hamborg 15 skýjað Akureyri 14 skýjað Frankfurt 14 skýjað Egilsstaðir 15 léttskýjað Vin 11 skúr á sið.klst. Kirkjubæjarkl. 11 úrkoma í grennd Algarve 22 skýjað Nuuk 1 alskýjað Malaga 27 skýjað Narssarssuaq 11 skýjað Las Palmas 24 skýjað Þórshöfn 10 alskýjað Barcelona 24 skýjað Bergen 10 skýjað Mallorca 25 léttskýjað Ósló 14 skýjað Róm 24 skýjað Kaupmannahöfn 15 léttskýjað Feneyiar 21 iéttskviað Stokkhólmur 13 skúr á síð.klst. Winnipeg 9 mistur Helsinki 15 úrkoma í grennd Montreal 13 heiðskírt Dublin 16 léttskýjað Halifax 13 léttskýjað Glasgow 17 skýjað New York 14 heiöskírt London 14 léttskýjað Washington 14 skýjað Paris 16 léttskýjað Orlando 22 léttskýjað Amsterdam 12 alskýjað Chicago 12 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 29. MAÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.44 0,8 11.59 3,1 18.04 1,0 3.29 13.21 23.15 7.32 ÍSAFJÖRÐUR 1.19 1,8 7.59 0,3 14.03 1,5 20.12 0,5 2.56 13.29 0.01 7.40 SIGLUFJORÐUR 3.42 1,1 10.01 0,1 16.41 1,0 22.31 0,3 2.36 13.09 23.50 8.11 DJÚPIVOGUR 2.45 0,5 8.46 1,7 15.01 0,5 21.32 1,8 3.01 12.53 22.47 7.03 Siávarhæð miöast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands HtotgmMtofrlfr Krossgátan LÁRÉTT: 1 gista, 4 teyga, 7 siða, 8 reipi, 9 stormur, 11 beð i garði, 13 þvingar, 14 halda sér vel, 15 málmur, 17 mynni, 20 ýlfur, 22 seinkar, 23 gera gramt í geði, 24 krenqa, 25 hani. LÓÐRÉTT: 1 brúkar, 2 hnappur, 3 nyög, 4 þakklæti, 5 böl- ið, 6 tossar, 10 eldstæði, 12 álit, 13 knæpa, 15 er fær um, 16 hrðsar, 18 bölva, 19 klettur, 20 kæpa, 21 mökk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt: 1 baneitrað, 8 afboð, 9 tætti, 10 ill, 11 siður, 12 ann- að, 15 flagg, 18 hrátt, 21 jór, 22 sadda, 23 ölinu, 24 æðilangur. Lóðrétt: 2 amboð, 3 eyðir, 4 titla, 5 aftan, 6 haus, 7 eirð, 12 ugg, 14 nær, 15 foss, 16 andað, 17 gjall, 18 hrönn, 19 álinu, 20 taug. í dag er fímmtudagur 29. maí, 149. dagur ársins 1997. Dýridag- ur. Orð dagsins: Verið því ekki óskynsamir, heldur reynið að skilja, hver sé vilji Drottins. (Ef. 5, 17.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom Stapafell og fór samdægurs. Sænska ol- íuskipið Ekturus kom og Bakkafoss fór. Fyrir hádegi koma Gissur, Vigri og Akureyrin. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru Bakkafoss, Roknes, Wilma, Gemini og Haukur. TjaJdur kom af veiðum í gær. Tjaldur II er væntanleg- ur fyrir hádegi og Oz- herelye og Ýmir í dag. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 þriðju- daga, fimmtudaga og föstudaga. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Boðið er upp á eftirtaidar ferðir í sumar, Selfossferð 11. júní, tveggja daga ferð um Dalina 22. og 23. júlí og réttarferð 17. september. Uppl. og skráning þjá Gunnari í s. 555-1252, Huldu í s. 555-0501 og Guðrúnu í s. 555-1087. Kristniboðsfélag kvenna, Háaleitisbraut 58-60. Síðasti fundur vetrarins verður í dag kl. 17 í umsjá Lilju Krist- jánsdóttur. Félag eldri borgara í Reylqavík og ná- p-enni. Brids, tvímenn- ingur í Risinu kl. 13 í dag. Danskennsla færist af laugardagum yfir á fimmtudagskvöld, kl. 19.30 fyrir lengra komna og kl. 21 fyrir byijendur. Bókanir standa yfir í ferð á Vestfirði 9.-14. júnf, til Færeyja 24. júní til 6. júlí og hringferð um landið 24.-30. júní. á skrifstofu félagsins s. 552-8812. Vesturgata 7. Farið verður í vorferð þriðju- daginn 3. júní kl. 13. Farið verður í heimsókn til myndlistarmannsins Gunnars Amar Gunnars- sonar að Kambi í Holta- hreppi í Landssveit. Hagakirkja í Holtum skoðuð. Sr. Halldóra Þorvarðardóttir tekur á móti. Komið við í Eden í heimleið. Uppl. og skráning í s. 562-7077. Bólstaðarhlíð 43. Helgi- stund með sr. Guðlaugu Helgu á morgun föstu- dag kl. 10. Molasopi á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík heldur aðal- fund sinn laugardaginn 31. maí kl. 14 í íþrótta- húsi félagsins í Hátúni 14. Kvenfélag Bústaða- sóknar. Sumarferð verð- ur farin dagana 13.-15. júní til Vestmannaeyja. Tekið verður á móti loka- greiðslu í ferðina, í kirkj- unni, mánudaginn 2. júní kl. 18-20. Uppl. gefur Ingibjörg í s. 581-4454 og Elísabet í s. 553-1473. Félag einstæðra for- eldra heldur almennan félagsfund í kvöld kl. 20.30 í Risinu, Hverfis- götu 105. Málefni fund- arins verður um stöðu bama í nýjum fjölskyld- um. Fjölskyldumynstur og samskipti barna og foreldra. Gestur verður Nanna K. Sigurðardóttir, félagsráðgjafi frá Tengsl sf. Kaffiveitingar og aliir velkomnir. Ný Dögun er með opið hús í kvöld kl. 20-22 og em ailir velkomnir. Skrifstofan er í Gerðu- bergi og er símatími á fimmtudögum kl. 18-20. Símsvörun er í höndum höndum fólks sem reynslu hefur af missi ástvina. Síminn er 557-4811 og má lesa skilaboð inn á sfmsvara utan símatíma. Árskógar 4. Leikfimi kl. 10.15. Handavinna kl. 13-16.30. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlið 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffíveitingar. Hraunbær 105. í dag kl. 14 félagsvist. Verð- laun og veitingar. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, stund með Þórdísi kl. 9.30, handmennt kl. 10, brids fijálst kl. 13, bókband kl. 13.30, bocc- iaæfing kl. 14, kaffi kl. 15. Barðstrendingafélagið spilar féiagsvist í „Konnakoti", Hverfis- götu 105, 2. hæð, kl. 20.30 í kvöld. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Grensáskirkja. Fyrir- bænastund i kapellunni kl. 17. Hallgrímskirkja. Kirkjulistahátið: Tón- leikar kl. 20. Orgel og ■ — sinf óniuhlj óms veit. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé-tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður á eftir. Árbæjarkirkja. TTT starf fyrir 10-12 ára í Ártúnsskóla í dag kl. 16-17. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstu- dag kl. 10-12. Digraneskirkja. Starf aldraðra. Hópur aldraðra úr Keflavík kemur í heimsókn í dag kl. 13.30 og er fólk hvatt til að mæta vel. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 11-12 ára böm í dag kl. 17. Messías-Fríkirkja. Bænastund alla morgna kl. 5.30. Víðistaðakirkja.. Mömmumorgunn kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8-9 ára í Vonarhöfn, Strandbergi kl. 17-18.30. Vidalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Keflavíkurkirkja. Kirkjuferð eldri borgara verður farin frá SBK kl. 13. Skráning ( s. 421-5551. Allir vel- komnir. Akraneskirkja. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 18.30. Beðið fyrir sjúk- um. Landakirkja. Vordagar Landakirkju fyrir böm á aldrinum 6 til 10 ára hefjast í dag og verða fram á laugardag. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í iausasölu 125 kr. eintakið. BEKQ BEKO fékk viðurkenningu í hinu virta breska tímariti WHATVIDEOsem bestu sjónvarpskaupin. 4 • Myndlampi Black Matrix • 100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá • Skart tengl • Fjarstýring • Aukatengi f. hátalara • íslenskt textavarp Reykjavíkt Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, i Kf.Borgfirðtnqa, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, I Patreksfirði. Rafverk,Bolungarv(k.Straumur,ísafirði. Norðurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauöárkróki. Hljómver, Akureyri. « KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, Húsavik. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vlk, I Neskaupsstað. Kf. Fáskrúösfiröinga, Fáskrúðsfirði. Kf. Stöðfirðimga, Stöðvarfirði. ’ “ Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvlrkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, s Vestmannaeyjum. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg,Grindavík.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.