Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 18
18 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 VIÐSKIPTI MORGUNBLAÐIÐ Hraðfrystihús Eskifjarðar með 103 milljóna hagnað fyrstu fjóra mánuðina Hagnaður minnkaði um fímmtung Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. i^ i .... Úr árshlutareikningi 30. apríl 1997 l— L_ Jan.-apr. Rekstrarreikningur Miiijónir króna 1997 1996 Breyting Ftekstrartekjur 1.555 1.507 +3,2% Rekstrarqjöld 1.270 1.223 +3.8% Hagnaður fyrir afskriftir 285 284 +0,4% Afskriftir 76 52 +46,2% Fjármagnsgjöld 58 34 +70,6% Hagnaöur af reglulegri starfsemi 151 198 -33,7% Reiknaður skattur 48 68 -29,4% Hagnaður tímabilsins 103 130 -20.8% Efnahagsreikningur Mmjónir króna 30/4'97 31/12 '96 Breyting I Eiunir: I Veltufjármunir 775 466 +66,3% Fastafjármunir 2.891 2.800 +3,3% Eígnir samtals 3.666 3.266 +12,2% 1 Skuidir oa eigið fé: 1 Skammtímaskuldir 844 636 +32,7% Langtímaskuldir 1.602 1.558 +2,8% Tekj uskattsskul db indi ng 251 227 +10,8% Elglðfé 969 845 +14,7% SkultUr og eigið fé samtals 3.666 3.266 +12,2% Kennitölur Eiginfjárhlutfall 26,4% 25,9% Veltufé frá rekstri Miiijónir króna | 218 . 539 HRAÐFRYSTIHÚS Eskifjarðar hf. skilaði alls um 151 milljón króna hagnaði af reglulegri starf- semi fyrstu fjóra mánuði ársins, en að teknu tilliti til reiknaðra skatta nam heildarhagnaðurinn um 103 milljónum. Þetta er nokk- uð lakari afkoma en á sama tíma- bili árið 1996, þegar hagnaður af regluiegri starfsemi nam 198 milljónum og heildarhagnaður 130 milljónum. Hefur hagnaður dregist saman um 21% á milli ára. Eins og sést á meðfylgjandi yfírliti skýrist lakari afkoma ein- vörðungu af hækkun afskrifta og fjármagnsgjalda milli ára, en hagnaður fyrir afskriftir er nán- ast hinn sami fyrstu fjóra mánuð- ina og á sama tíma í fyrra. Velta félagsins á tímabilinu var alls 1.555 milljónir, borið saman við 1.507 milljónir á sama tíma- Kynning á stoðkerfi í Microsoft Office EINAR J. Skúlason hf. og Breyta ehf. efna til kynningar á stoðkerfi fyrir stjórnendur í Microsoft Offíce umhverfi á Hótel Loftleiðum í dag kl. 8.30-12. EJS er umboðsaðili fyrir Microsoft og NCR á íslandi, en Breyta ehf. er umboðsaðili fyrir Business Objects-hug- búnaðinn. Bæði fyrirtækin hafa tileinkað sér ákveðna að- ferðafræði sem nefnd hefur verið vöruhús gagna. Með Business Objects er unnt að vinna úr gögnum i Windows 95. Kynningin er fyrst og fremst ætluð stjómendum, en hentar einnig öðrum sem þurfa að vinna með gögn. Einnig hentar hún tæknilegum stjórn- endum. Starfsmenn Business Objects EJS og Breytu halda fyrirlestra á kynningunni, en auk þess mun Gylfí Hauksson forstöðumaður hjá upplýsinga- vinnslu Eimskips íjalla m.a. um markmið fyrirtækisins með vöruhúsi gagna. Nýlega var Business Objects valið fyrir vöruhús Eimskips. > Utboð spari- skírteina TEKIÐ var tilboðum fyrir 658 milljónir króna í útboði á verð- tryggðum spariskírteinum rík- issjóðs hjá Lánasýslu ríkisins sl. miðvikudag. I boði voru fímm og átta ára verðtryggð Spariskírteini og níu ára ár- greiðsluskírteini. Ails bárust 14 tilboð að fjárhæð 828 millj- ónir króna að söluverðmæti Meðalávöxtun samþykktra tilboða í spariskírteini til fímm ára er 5,72%, átta ára er 5,69% og í níu ára árgreiðsluskírteini 6,00%. Framangreind ávöxtun er í samræmi við ávöxtunar- kröfu á Verðbréfaþingi. bili árið 1996. Magnús Bjarnason, framkvæmdastjóri félagsins, sagði í samtali við Morgunblaðið að aflaverðmæti skipanna hefði verið mjög svipað á tímabilinu og á sama tíma í fyrra. Fiskimjöls- verksmiðja félagsins hefði tekið við um 74.500 tonnum á vetrar- vertíðinni og fryst hefðu verið um 4.200 tonn bæði fyrir Japans- markað og Rússlandsmarkað. „Við erum bjartsýnir á framhaldið og þetta virðist stéfna í að vera á svipuðum nótum og var síðast- liðið ár,“ sagði hann. Á aðalfundi félagsins sem hald- inn var í gær var samþykkt að greiða 10% arð og auka hlutafé um 10% með útgáfu jöfnunar- hlutabréfa. Hlutafé félagsins fyrir útgáfu jöfnunarbréfa er alls 348,1 milljón króna. Hluthafar í félag- inu eru nú 440 talsins. FRAMKVÆMDANEFND um einkavæðingu hefur óskað eftir til- boðum frá verðbréfafyrirtækjum i umsjón með sölu á um 26,5% hluta- fjár ríkissjóðs í íslenska járnblendi- félaginu. Jafnframt er óskað eftir tillögum og hugmyndum um hvem- ig heppilegast sé að standa að sölu bréfanna. Hlutur íslenska ríkisins lækkaði úr 55% í 38,5% og hlutur Sumitomo í Japan lækkaði úr 15% í 10,5% samkvæmt samkomulagi sem eig- endur íslenska jámblendifélagsins HU GBÚNAÐ ARFYRIRTÆKIÐ Tölvumyndir opnar alhliða upplýs- ingavef um fjármál nú um mánaða- mótin með heitinu Fjármálatorg. Þar verður hægt að nálgast marg- víslegar upplýsingar um fjármála- markaðinn endurgjaldslaust. Á vefnum verður meðal annars að fínna upplýsingar um viðskipti á Verðbréfaþingi íslands 30 mínút- um eftir að þau hafa átt sér stað og hagstæðustu tilboð í einstök bréf. Þá verður á vefnum sérstakt fjármáladagatal með upplýsingum um aðalfundi fyrirtækja á hluta- bréfamarkaði og niðurstöðum árs- reikninga. Er stefnt að því að hægt verði að nálgast ítarlegar upplýs- ingar um hvert félag á hlutabréfa- markaði jafnóðum og þær liggja fyrir. Birtar verða fréttir af mark- aðinum í samstarfí við Miðlun og þingaðila ásamt yfirliti yfír þau 10 fyrirtæki sem hafa hækkað eða lækkað mest. Meðal annarra gagna á vefnum má nefna upplýsingar um Á aðalfundinum voru kjörnir í stjórn félagsins þeir Magnús Bjarnason, formaður, Þorsteinn hf. náðu í mars sl. um stækkun verksmiðju félagsins á Grundar- tanga. Elkem greiðir inn nýtt hluta- fé, 932,5 milljónir króna, til að fjár- magna að nokkru leyti þriðja ofn verksmiðjunnar. Með því eignast Elkem meirihluta í félaginu, þar sem eignarhlutur Elkem eykst úr 40% í 51%. Því var lýst yfír að ríkið hygðist selja sinn hlut í áföngum að undan- skildum 12% sem Elkem og Sumi- tomo eiga forkaupsrétt á ef samn- ingar um frekari stækkun með fjármagnstekjuskatt, ríkisverðbréf, húsbréfaflokka og óinnleyst hús- bréf og kaup- og sölugengi við- skiptabankanna. Þingaðilum gefst kostur á að setja upp sérhæfðar fjármálasíður á vefnum og tenging- ar við erlendar upplýsingaveitur. Að sögn Ólafs Jónssonar hjá Tölvumyndum er fyrirmyndin að fjármálatorginu sótttil útlanda, þar sem slíkir upplýsingavefír eru þrautreyndir. Ætlunin er að auglýs- ingar og íjármálasíður fyrirtækja standi undir kostnaði við kerfíð. Tölvumyndir er eitt af stærstu hugbúnaðarfyrirtækjum hérlendis með tæplega 40 manna starfslið. Það hefur sérhæft sig í gerð upplýs- ingakerfa fyrir fjármálamarkaðinn, en meðal verkefna er uppsetning á tölvukerfí Verðbréfaþings íslands og Þingbókinni sem er sérhæft kerfí fjárfesta. Fjármálatorgið verður á slóðinni http://www.skyggnir.is/Qarmala- torg/ Kristjánsson, Kristinn Aðalsteins- son, Haukur Björnsson og Emil Thorarensen. Qórða bræðsluofninum verða gerðir fyrir 1. júlí 1999. Samkomulag eigendanna fól í sér að verðmæti Járnblendiverksmiðj- unnar er metið á 245 milljónir norskra króna eða rösklega 2,5 milljarða íslenskra króna. For- kaupsréttur hinna erlendu meðeig- anda miðast við gengið 2,5, sem þýðir að verðmæti verksmiðjunnar eftir stækkun sé 3,5 milljarðar. Samkvæmt því yrði verðmæti þeirra hlutabréfa sem nú er fyrirhugað að selja yfír 900 milljónir króna. Air France með hagnað París. Reuter. FRANSKA ríkisflugfélagið Air France skilaði smávegis hagnaði í fyrra, í fyrsta skipti síðan 1989, og stjóm félagsins hefur ítrekað þann ásetning að einkavæða það. Núverandi ríkisstjóm mið- og hægriflokka hefur stefnt að því að selja flugfélagið einkageiranum, en óvíst er um úrslit í síðari umferð þingkosninganna eftir sigur sósíal- ista í hinni fyrri. Hagnaður Air France nam 394 milljónum franka eða 68,5 milljónum dollara þrátt fyrir 250 milljóna franka tap vegna verkfalla að sögn Patrice Durand forstjóra. Með er talinn hagnaður dótturfyr- irtækja eins og Servair, Air Charter og Jet Tour, en ekki Air FVance Europe — öðm nafni Air Inter - sem heldur uppi flugi á stuttum og með- aiiöngum leiðum. Air France tapaði 2,264 miiljörð- um franka á fyrra fjárhagsári til raarzloka 1996. Batinn nú sýnir að félagið er í stakk búið til að ná keppinautum eins og British Airways og það má ekki láta undir höfuð leggjast að einkavæðast, sagði Durand á blaða- mannafundi. Þýzk stöð kaupir rétt á Dream- Works MUnchen. Reuter. ÞÝZKA sjónvarpsfyrirtækið ProSieben Media AG kveðst hafa samið við Hollywood-ver- ið DreamWorks Productions um rétt til sýninga á 86 kvik- myndum og nokkrum sjón- varpsmyndaflokkum. DreamWorks er í eigu Stev- ens Spielbergs, Jeffreys Katz- enbergs, fyrram aðalfram- kvæmdastjóra Disneys, og framleiðandans Davids Gef- fens. Stjómarformaður ProSie- ben Media AG, Georg Kofler, Sagði að samningurinn tæki gildi 1999 og næði til allra kvikmynda Spielbergs frá þvi hann gerði The Lost World, framhald Júragarðsins, og væntanlegra teiknimynda Katzenbergs. ProSieben Media AG hyggst koma hlutabréfum -í sölu í kauphöllinni í Frank- furt í júlí. Intel hótar Digital Palo Alto, Kalíforníu. INTEL Corp. hefur svarað málsókn tölvuframleiðandans Digital Equipment Corp. með því að fara í mál og hótar því að hætta að selja honum Pen- tium-kubba, sem Digital getur helzt ekki án verið. Lögfræðingum kom ekki á óvart að Intel færi í mál til að svara málshöfðun Digital Equipment fyrr í þessum mán- uði. Digital hélt því fram að Intel hefði stolið skjölum, efni og mikilvægri tækni í sam- bandi við Alpha-kubb Digitals og notað hana í hina vinsælu Pentium-kubba. Seagram sel- ur hlut sinn í Time Warner Los Angeles. Reuter. KANADÍSKA stórfyrirtækið Seagram Co. Ltd. hefur selt tæplega helminginn af hlut sínum í Time Wamer Inc. fyr- ir 1.39 milljarða dollara. I yfirlýsingu frá Seagram í Montreal sagði að fyrirtækið hefði selt Merrill Lynch & Co. 30 milljónir hlutabréfa og ætti enn um það bil 26,8 milljónir Time Wamer-hlutabréfa. Fyr- irtækið sagði að það hefði samþykkt að selja ekki við- bótarhlutabréf í 120 daga án samþykkis Merrill Lynch. AT&T og SBC ræða samruna New York. Reuter. BANDARÍSKI símarisinn AT&T á í viðræðum við SBC Communications um samruna. Ef samningar nást geta þeir valdið gerbreytingu í banda- rískum fjarskiptum og leitt til þess að ÁT&T verði aftur virkt landshlutasímafélag. Háttsettir starfsmenn beggja fyrirtækja hafa tekið þátt í viðræðunum, sem hafa farið fram öðru hvexju í eitt ár. Meiri kraftur hefur færzt í viðræðumar á síðustu vikum ' og hafa æðstu menn fyrirtækj- anna hitzt nær daglega. Ríkið undirbýr sölu hlutabréfa í Járnblendifélaginu Óskað eftir tilboðum í umsjón með sölu bréfa Nýr upplýsinga- vefur um fjár- málamarkaðinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.