Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 30.05.1997, Blaðsíða 58
58 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ lE^I Síini * ItíáF lj LAUGAVEGI 94 •551 6500 /DD/I í öllum sölum FRUMSYNING: ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI ■ ■. C •;,*ír ■U' sJDOf A N A C O N D A Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum i siðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt jírjár vikur.' Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), John Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. EINNAR NÆTUR GAMAN MAinnmw ipismar Sýnd kl. 9. LOKAUPPGJORIÐ Sýnd kl. 11. B. i. 16. ★ ★ ★ ,★ ★ ★ A.S. lílB.t .Í'U.D. DV AMYQG VILI.IGÆS&N. Sýnd kl. 5. UNDIR FOLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára Fótboltakona með fyrirsætuútlit ► FÓTBOLTAKONAN Mia Hamm er ekki aðeins fræg fyrir spörk sín, sem meðal annars gáfu enska kvennalandsliðinu gull á ólympíuleikunum í Atlanta í ág- úst síðastliðnum, heldur hefur útlit hennar einnig aflað henni frægðar og ekki síður fjár. Mia hefur nefnilega verið vinsælt andlit í auglýsingum fyrirtækja á borð við Nike og Pert Plus- sjampó. Mia hefur samt ekki áhuga á því að leggja fótboltann á hilluna og gerast fyrirsæta enda segist hún ekki skilja þann áhuga sem fyrirtæki sýni útliti hennar. Mia er svo heppin að hún hef- ur aldrei þurft að hafa neitt sér- staklega fyrir útliti sínu. Hún er sögð hafa þessa náttúrulegu feg- urð sem verði ekki fallegri með notkun nokkurra snyrtivara. Mia segist þó eiga þijá varaliti en hefur annars ekki góða reynslu af fegrunaraðgerðum. Fyrir eina auglýsingu sem hún lék í þurfti hún að lita hár sitt en það fór ekki betur en svo að hársvörður- inn á henni sviðnaði og segist hún ekki ætla að gera það aftur. En það eru fleiri ánægðir með útlit Miu en auglýsinga- framleiðendur. Eiginmaður Miu, Christian Corey, segir það mikinn kost við eigin- konuna að hún hangi ekki fyrir framan spegilinn í tímavís. „Hún setur bara upp hárið og þá er hún tilbú- in til að fara,“ Nýtt í kvikmyndahúsunum BI€B€C Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára ^CHDIGITAL lllt SAMBiom MMMM NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL DIGITAL Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari! Metsölubók Stephan King er loksins komin á tjldið. Spennandi og ógnvekjandi! 1 ss i : i r iV Spennumyndin Anaconda frumsýnd ATRIÐI úr kvikmyndinni Anaconda. Sambíóin „ sýna mynd- ina Visnaðu SAMBÍÓIN hafa tekið til sýningar kvikmyndina Visnaðu eða „Thinn- er“ sem gerð er eftir sögu Steph- ens Kings. Með aðalhlutverk fara Robert John Burke, Joe Man- tegna, Kari Wuhrer, Lucinda Jenn- ey og Michael Constantine. Leik- stjóri er Tom Holland. Erfiðasti andstæðingur Billys Hallecks (Burke) er matarlystin hans. Hann vegur hvorki meira né minna en 150 kg og getur ekki einu sinni lesið á vigtina fyrir maganum á sér. Einn góðan veð- urdag fara kílóin að hrynja af honum án þess að hann geri nokk- uð. Þetta er algjör draumur, þang- að til þessi ótrúlega megrun breyt- , ist í martröð. Frá meistara martraðanna kem- ATRIÐI úr kvikmyndinni Visnaðu. ur sálfræðilegur þriller um forrík- an, áhrifamikinn og alltof þungan lögfræðing sem berst við hræðileg álög eftir að hann keyrir á og drepur gamla sígaunakonu. STJÖRNUBÍÓ og Bíóhöllin hafa tekið til sýninga háspennuhasar- myndina Anaconda með þeim Jon Voight, Jennifer Lopez, Ice Cube, Eric Stoltz o.fl. í aðalhlutverkum. Myndin er í leikstjórn Luis Llosa. Myndin fjallar um sjónvarpstöku- iið sem ætlar að gera heimild- armynd um shirishama-indíána en heimkynni þeirra eru við Amazon- fljótið. Hópurinn samanstendur af mannfræðingnum Steven Cale (Stoltz), leikstjóranum Terri Flores (Lopez), kvikmyndatökumanninum Danni (Ice Cube) o.fl. Sjónvarstöku- liðið leigir stóran bát og stendur litríkur og skuggalegur skipstjóri, Mateo, bak við stýrið. Hefst nú ferðalag inn í óvissuna. Á leiðinni hittir hópurinn dular- fullan einfara, Paul Sarone (Voight) sem hefur siglt bátnum sínum í strand. Paul er tekinn um borð og kemur hann sér fljótt í mjúkinn hjá sjónvarpstökuliðinu með því að benda á sérþekkingu sína um shir- ishama-indíánana. Paul er þó ekki allur sem hann sýnist. En það eru árvökul augu sem fylgjast með sjón- varpsliðinu og það úr vatninu. Risa- slanga af Anaconda-tegundinni, sú baneitraðasta og hættulegasta af öllum kyrkislöngum heims, er í veiðihug. Hún mun umlykja þig, hún mun kreista úr þér lífið og að endingu gleypir hún þig í heilu lagi. Sjónvarpstökuliðið getur gleymt heimildarmyndinni því nú þarf það að berjast fyrir lífi sínu. Það er setið um líf þess. Verður liðið bráð Anacor.da-slöngunnar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.