Morgunblaðið - 30.05.1997, Page 58

Morgunblaðið - 30.05.1997, Page 58
58 FÖSTUDAGUR 30. MAÍ 1997 MORGUNBLAÐIÐ lE^I Síini * ItíáF lj LAUGAVEGI 94 •551 6500 /DD/I í öllum sölum FRUMSYNING: ANACONDA ANACONDA umlykur þig, hún kremur þig, hún gleypir þig. ÞÚ STENDUR Á ÖNDINNI ■ ■. C •;,*ír ■U' sJDOf A N A C O N D A Háspennuttyllirinn ANACONDA gerði allt sjóðandi vitlaust i Bandarikjunum i siðastliðnum mánuði og var toppmyndin i samfleytt jírjár vikur.' Ice Cube (Boys in the Hood, Higher Learning), Jennifer Lopez (Money Train, Jack), John Voight (Heat, Mission Impossible) þurfa á stáltaugum að halda til að berjast við ókind Amazonfljótsins. HEFUR ÞÚ STÁLTAUGAR TIL AÐ SJÁ ANACONDA. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 . B.i. 16 ára. EINNAR NÆTUR GAMAN MAinnmw ipismar Sýnd kl. 9. LOKAUPPGJORIÐ Sýnd kl. 11. B. i. 16. ★ ★ ★ ,★ ★ ★ A.S. lílB.t .Í'U.D. DV AMYQG VILI.IGÆS&N. Sýnd kl. 5. UNDIR FOLSKU FLAGGI Sýnd kl. 7. B.i. 14 ára Fótboltakona með fyrirsætuútlit ► FÓTBOLTAKONAN Mia Hamm er ekki aðeins fræg fyrir spörk sín, sem meðal annars gáfu enska kvennalandsliðinu gull á ólympíuleikunum í Atlanta í ág- úst síðastliðnum, heldur hefur útlit hennar einnig aflað henni frægðar og ekki síður fjár. Mia hefur nefnilega verið vinsælt andlit í auglýsingum fyrirtækja á borð við Nike og Pert Plus- sjampó. Mia hefur samt ekki áhuga á því að leggja fótboltann á hilluna og gerast fyrirsæta enda segist hún ekki skilja þann áhuga sem fyrirtæki sýni útliti hennar. Mia er svo heppin að hún hef- ur aldrei þurft að hafa neitt sér- staklega fyrir útliti sínu. Hún er sögð hafa þessa náttúrulegu feg- urð sem verði ekki fallegri með notkun nokkurra snyrtivara. Mia segist þó eiga þijá varaliti en hefur annars ekki góða reynslu af fegrunaraðgerðum. Fyrir eina auglýsingu sem hún lék í þurfti hún að lita hár sitt en það fór ekki betur en svo að hársvörður- inn á henni sviðnaði og segist hún ekki ætla að gera það aftur. En það eru fleiri ánægðir með útlit Miu en auglýsinga- framleiðendur. Eiginmaður Miu, Christian Corey, segir það mikinn kost við eigin- konuna að hún hangi ekki fyrir framan spegilinn í tímavís. „Hún setur bara upp hárið og þá er hún tilbú- in til að fara,“ Nýtt í kvikmyndahúsunum BI€B€C Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára ^CHDIGITAL lllt SAMBiom MMMM NETFANG: http://www.sambioin.com/ □□Dolby DIGITAL DIGITAL Ef kvikmyndin Scream hefur fengið hárin til að rísa, þá skaltu vara þig á þessari! Metsölubók Stephan King er loksins komin á tjldið. Spennandi og ógnvekjandi! 1 ss i : i r iV Spennumyndin Anaconda frumsýnd ATRIÐI úr kvikmyndinni Anaconda. Sambíóin „ sýna mynd- ina Visnaðu SAMBÍÓIN hafa tekið til sýningar kvikmyndina Visnaðu eða „Thinn- er“ sem gerð er eftir sögu Steph- ens Kings. Með aðalhlutverk fara Robert John Burke, Joe Man- tegna, Kari Wuhrer, Lucinda Jenn- ey og Michael Constantine. Leik- stjóri er Tom Holland. Erfiðasti andstæðingur Billys Hallecks (Burke) er matarlystin hans. Hann vegur hvorki meira né minna en 150 kg og getur ekki einu sinni lesið á vigtina fyrir maganum á sér. Einn góðan veð- urdag fara kílóin að hrynja af honum án þess að hann geri nokk- uð. Þetta er algjör draumur, þang- að til þessi ótrúlega megrun breyt- , ist í martröð. Frá meistara martraðanna kem- ATRIÐI úr kvikmyndinni Visnaðu. ur sálfræðilegur þriller um forrík- an, áhrifamikinn og alltof þungan lögfræðing sem berst við hræðileg álög eftir að hann keyrir á og drepur gamla sígaunakonu. STJÖRNUBÍÓ og Bíóhöllin hafa tekið til sýninga háspennuhasar- myndina Anaconda með þeim Jon Voight, Jennifer Lopez, Ice Cube, Eric Stoltz o.fl. í aðalhlutverkum. Myndin er í leikstjórn Luis Llosa. Myndin fjallar um sjónvarpstöku- iið sem ætlar að gera heimild- armynd um shirishama-indíána en heimkynni þeirra eru við Amazon- fljótið. Hópurinn samanstendur af mannfræðingnum Steven Cale (Stoltz), leikstjóranum Terri Flores (Lopez), kvikmyndatökumanninum Danni (Ice Cube) o.fl. Sjónvarstöku- liðið leigir stóran bát og stendur litríkur og skuggalegur skipstjóri, Mateo, bak við stýrið. Hefst nú ferðalag inn í óvissuna. Á leiðinni hittir hópurinn dular- fullan einfara, Paul Sarone (Voight) sem hefur siglt bátnum sínum í strand. Paul er tekinn um borð og kemur hann sér fljótt í mjúkinn hjá sjónvarpstökuliðinu með því að benda á sérþekkingu sína um shir- ishama-indíánana. Paul er þó ekki allur sem hann sýnist. En það eru árvökul augu sem fylgjast með sjón- varpsliðinu og það úr vatninu. Risa- slanga af Anaconda-tegundinni, sú baneitraðasta og hættulegasta af öllum kyrkislöngum heims, er í veiðihug. Hún mun umlykja þig, hún mun kreista úr þér lífið og að endingu gleypir hún þig í heilu lagi. Sjónvarpstökuliðið getur gleymt heimildarmyndinni því nú þarf það að berjast fyrir lífi sínu. Það er setið um líf þess. Verður liðið bráð Anacor.da-slöngunnar?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.