Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 5

Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 5 28 Þetta er án efa einn mest spennandi íþróttaviðburöur ársins. Síðast þegar þeir mættust sigraði Holyfield og nú er komið E- ^ að Tyson að hefna ófaranna. Þessi þungavigtarbardagi verður | beinni útsendingu 28. júní. Búðu þig undir stór átök! Oscar de la Hoya, sá sem nú ber sæmdarheitið Besti boxari í heimi, að dómi sérfræðinga í box- heiminum, mætirí hringinn 15. júní og slæst við David Kamau. Þetta verða allir þeir sem fylgjast með boxi að sjá. ■p"""’ nHHPHBafSS&B tJTimi CUP AMERICANA 11.- 23. júní keppa tólf bestu lið Ameríku-álfanna, þar á meðal Argentína, Brasilía og Kolumbía, um meistaratitilinn í Ameríku. Það er engin spurning: þetta verður blóð, sviti og tár. 11 I sumar verða leikir úr öllum umferðum í Sjóvá-Almennra deildinni sýndir beint á Sýn. Þeir verða valdir nokkrum dögum fyrir sýningu. Það er allt útlit fyrir að meiri spenna verði T AI.T.T í deildinni nuna en SPMflR undanfarin ár. H ' SJÓVÁ-ALMENNRA DEILDIN , -hÆi,. á . í Fjögurra landa mótinu, 3.-11. júní, eigast við fjögur af bestu landsliðum í heimi og Sýn verður með alla leiki mótsins í beinni útsendingu. Sannkölluð knattspyrnu- veisla. •106161 G|ALDFR|A1.ST ÞfONUSTUNÚMER svn inn í sumarið HRINCDU NUNfl! 515 6100 ÁSKRHTARSÍIVII

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.