Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 13

Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 13
GOTT FÓLK MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 13 ímyndaðu þér 10 Esjur, hverja ofan á annarri og þá áttar þú þig betur á hæðinni á Everest fjalli. "‘W*m Tökum á móti Everest f örunum í d a g k 1. 17:30 á Ingólfslorgi íslensku Everest-fararnir koma heim í dag eftir frækilega för upp á hæsta tind heims. Til aö fagna heimkomunni verður efnt til móttöku á Ingólfstorgi í dag kl. 17:30, en þangað koma þeir Björn, Hallgrímur, Einar, Hörður og Jón Þór beint úr flugvélinni eftir langa för. SAMSKIP Sniglabandið og Karlakórinn Stefnir leika og syngja, félagar í Hjálparsveit skáta verða á staðnum og fjölmargt annað verður til skemmtunar. Fjölmennum og tökum vel á móti Everest-förunum á Ingólfstorgi í dag kl. 17:30 -18:30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.