Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 15

Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 15 ÞÚ KEMST LEIKANDI U P P í HÆS T A ÞREP iLáTTUD SPARNiMDIIRN FAIRA & lfc®STUjJiW 1k to$T&©föiK tAUS O G LIÐUGUR Á Kostabók með vaxtaþrepum er hver innborgun almennt bundin í sex mánuði. Eftir þann tíma er hún laus til útborgunar hvenær sem er án þess að bindast aftur. Óhreyfð sex mánaða innstæða færist upp um eitt vaxtaþrep á sex mánaða fresti þar til hámarksávöxtun er náð. Ekki þarf að greiða úttektargjald. KOSTA með vaxta þrepum -þú velur binditíma og vexti! EIT T ÞREP f EI M U EÐA ÖLL I E.EHU Við stofnun reiknings er hægt að velja um lengri binditíma, þ.e. 12, 18,24 eða 30 mánuði og fá þannig hærri vexti strax frá fyrsta degi. Hver innborgun er aðeins bundin í upphafi eins og binditími segir til um en eftir það er hún alltaf laus. NJÖTTU ÞESS AÐ SPARA Á KOSTABÓK Kostabók er ein af mörgum ávöxtunarleiðum í spariáskrift „Á grænni grein“ * og hentar mjög vel fyrir reglubundinn sparnað, því vextirnir hækka sjálfkrafa stig af stigi eftir því sem á líður. íjnvivu grein BÚNAÐARBANKINN traustur banki VJS/SKOOId VdQA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.