Morgunblaðið - 03.06.1997, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 43
HESTAR
Héraðssýning í Borgarfirði
Birtir yfir vest-
lenskri lu*ossarækt
FORSKOÐUN kynbótahrossa fyrir
fjórðungsmótið á Kaldármelum síð-
ar í þessum mánuði er lokið og
þykir niðurstaðan lofa góðu um
kynbótasýningu mótsins. Gera
ráðunautar sér vonir um að þar
verði betri hross en á fyrri fjórð-
ungsmótum í þessum landshluta.
Sömuleiðis verða þau ívið fleiri en
áður og er það góðs viti ef saman
fara aukin gæði og fjöldi.
Á héraðssýningu í Borgarnesi í
síðustu viku voru dæmd tæplega
220 hross sem er talsvert fleira en
áður hefur komið fram í Borgar-
firði og náðu 36 þeirra lágmarksein-
kunn inn á mótið, 5 stóðhestar og
31 hryssa. Alls hafa 55 hross náð
þessum áfanga og þar af 11 stóð-
hestar.
Á sýningunni í Borgarnesi var
útkoman góð, 8 hryssur náðu ein-
kunn yfir 8,00, 2 af fimm vetra
hryssunum. Af stóðhestunum náðu
3 yfir 8 í einkunn. Einn stóðhest-
anna Þröstur frá Innri-Skelja-
brekku náði sériega góðum árangri
var með 8,05 fyrir sköpulag og all-
ar hæfileikaeinkunnir yfir átta. Er
með 8,5 fyrir tölt, skeið, stökk, vilja
og fegurð í reið og fyrir restina
fékk hann 8,0. Fyrir hæfileika fékk
hann 8,40. En hæst dæmda hross
sýningarinnar er hryssan Sóley frá
Lundum og verður hún væntanlega
flaggskipið í afkvæmahóp föður
síns Stíganda frá Sauðárkróki. Hún
er með 8,20 fyrir sköpulag, 9 fyrir
háls og herðar, 8,5 fyrir höfuð.
Fyrir hæfileika fékk hún 8,20 í
dómum en hækkaði á yfirlitssýn-
ingu í 9 fyrir tölt en var auk þess
með 9 fyrir fegurð í reið. Þá er hún
með 8,5 fyrir vilja, aðeins 7 fyrir
skeið og kom út með 8,34 fyrir
hæfileika.
Einnig mætti geta Valdísar frá
Erpsstöðum sem varð önnur á eftir
Sóleyju. Hún hlaut 8,43 fyrir hæfi-
leika, var með 8,14 fyrir yfirlitssýn-
ingu en hækkaði úr 5 í 7 fyrir skeið
og það dugði til að fleyta henni í
þessa háu einkunn. Valdís fær þtjár
níur fyrir tölt, stökk og fegurð í
reið og 8,5 fyrir vilja. Af þessu má
ætla að eitthvað verði til að gleðja
augað á Kaldármelum og svo virð-
ist á þessari stundu að langþráð
teikn um uppsveiflu í hrossarækt á
Vesturlandi fari nú að koma fram
í dagsljósið.
Stóðhestar sex vetra og eldri
1. Þröstur frá Innri-Skeljabrekku,
f: Kveikur, Miðsitju, m: Glóa, I-
Skeljabr., eig. Jóhann Þorsteinss.
og Kristín Pétursd. kn. Jóhann Þor-
steinss., sköpulag: 8,05, hæfileikar:
8,40, aðaleinkunn: 8,23.
2. Reynir frá Skáney, f: Gustur,
Skr., m: Rispa, Skáney, eig. og kn.
Bjarni Marinósson, s: 8,08, h: 8,06,
a: 8,07.
3. Vafi frá Sauðafelli, f: Kjarval,
Skr., m: Ör, Erpsst., eig. Guðmund-
ur Harðarson, kn. Jón Ægisson, s:
8,00, h: 7,87, a: 7,95.
Stóðhestar fimm vetra
1. Hvammur frá N-Hvammi, f:
Borgfjörð, Sigmundarst., m: Þögn,
N-Hvammi, eig. Jónas Hermanns-
son, kn. Reynir Aðalsteinsson, s:
8,10, h: 7,93, a: 8,01.
2. Skírnir frá Skjólbrekku, f: Kveik-
ur, Miðsitju, m: Jörp, Vatnsleysu,
eig. Sigursteinn Sigursteinsson, kn.
Olil Amble, s: 7,65, h: 8,04, a: 7,85.
3. Oddur frá Oddastöðum, f: Hug-
ur, Hofsstaðas., m: Von, S-Rauða-
mel, eig. Óskar og Hallgrímur
Sverrissynir, kn. Gísli Gíslason, s:
7,63, h: 7,81, a: 7,72.
Stóðhestar fjögra vetra
1. Starri frá Hvítanesi, f: Orri, Þúfu,
m: Dýrðmunda, Hvítanesi, eig. og
kn. Gísli Gíslason, s: 7,95, h: 7,81,
a: 7,88.
Hryssur sex vetra og eldri
1. Sóley frá Lundum, f: Stígandi,
Skr., m: Stikla, S-Fossum, eig.
Ragna Sigurðard., kn. Gísli Gísla-
son, s: 8,20, h: 8,34, a: 8,27.
2. Valdís frá Erpsstöðum, f: Kjarv-
al, Skr., m: Sædís, Meðalfelli, eig.
Hólmar Pálsson, kn. Gísli Gíslason,
s: 8,00, h: 8,43, a: 8,21.
3. Ótta frá Svignaskarði, f: Trost-
an, Kjartansst., m: Kjöng, Svign-
ask., eig. Skúli Kristjónsson, kn.
Karl B. Björnsson, s: 8,03, h: 8,17,
a: 8,10.
4. Þema frá Stakkhamri, f: Blakk-
ur, Reykjum, m: Kvika, Stakk-
hamri, eig. Bjarni Alexanders. og
Erna Bjarnad., kn. Alexander
Hrafnkelsson, s: 7,75, h: 8,44, a:
8,10.
Hryssur fimm vetra
1. Þota frá Akurgerði, f: Orri, Þúfu,
m: Blanda, St.-Hofi, eig. Gísli Gísla-
son og Guðmundur Ingvarsson, kn.
Gísli Gíslason, s: 7,83, h: 8,37, a:
8,10.
2. Röskva frá Sigmundarstöðum,
f: Stjarni, Meelum, m: Hvika, Sig-
mundarst., eig. Ingunn Reynisd.,
kn. Pálmi G. Ríkharðsson, s: 8,00,
h: 8,04, a: 8,04.
3. Snót frá Hjarðarholti, f: Oríon,
L-Bergi, m: Skjóna, Hjarðarh., eig.
Jón Þ. Jónasson, kn. Jóhannes
Kristleifsson, s: 7,85, h: 8,03, a:
7,94.
Hryssur fjögra vetra
1. Daladís frá Leirulæk, f: Hervar,
Skr., m: Þokkadís, Neðri-Ási, eig.
Sigurbjörn Garðarson, kn. Mette
Mannseth, s: 7,95, h: 8,01, a: 7,98.
2. Skipting frá Hvítanesi, f: Andri,
Hvítanesi, m: Hryðja, Hvítanesi,
eig. og kn. Gísli Gíslason, s: 7,80,
h: 7,71, a: 8,01.
3. Nös frá Sauðafelli, f: Vafi,
Sauðafelli, m: frá Sauðafelli, eig.
Hjalti Vésteinsson, kn. Sigurður
Jökulsson, s: 8,08, h: 7,40, a: 7,74.
Valdimar Kristinsson
Bændur-landeigendur
GIRÐINGAREFNI
í
\ Túnairðingarnet, netstaurar,
gadaavír og rafgi rðingarefni
V/ð leggjum rækt víð ykkar hag
MR búðin • Laugavegi 164
Símar: 551 1125 • 552 4355 • Fax: 581 4450
Hlutabréf Pharmaco hf.
á Verðbréfaþing íslands.
Stjóm Verðbréfaþings samþykkti þann 26. maí sl.
að taka hlutabréf Pharmaco hf. á skrá. Bréfin
verða skráð fimmtudag, 5. júní nk. Skráningar-
lýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila
skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf.
er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er
til í skráningarlýsingunni, s.s. samþykktir og
síðasta ársreikning.
KAUPÞING HF
löggilt verðbréfafyrirtœki
Armúla 13A, 108 Reykjavík
Sími 515-1500, fax 515-1509
Pharmaco
Hörgatúni 2,210 Garðabær
Pósthólf 200, 212 Garðabær
Sfmi 565 8111, Telefax 565 6485
Buxur frá kr. 1.690.
Dragtir, kjólar,
blússur og pils.
Ódýr náttfatnaður
Nýbýlavegi 12, sími 554 4433
^Oðkaupsveislur—útisamkomur — skemmtanir—tónleikar — sýningar—kynningar og fl. og fl. og fl.
i
skÍDL
..og ýmsir fylgihlutir
Ekki treysta á veðrið þegar
skipuleggja á eftirminnilegan viðburð -
Tryggið ykkur oa leigið stórt tjald á
staðinn - það marg borgar sig.
Tjöld af öllum stœrðum frá 20 - 700m2.
Einnig: Borð, stólar, tjaldgólf og
tjaldhitarar.
Skór fyrir
dömur
og
herra.
Verð aðeins:
Sendum í póstkröfu
OTUR HF
HEILDVERSLUN
Vesturhlíð 7, sími: 561 9477
Fax: 561-9419
Útsölustaðir: Sparta Laugavegi, Boltamaðurinn Laugavegi, Maraþon Kringlunni, Skæði Kringlunni,
Músík & Sport Hafnarfirði, Toppmenn og sport Akureyri, Sportlíf Sclfossi, og Ozonc Akranesi.
. . -v.\-
Tillaga
samstarfsnefndar
um sameiningu
Kjalarneshrepps
og Reykjavíkur
Kynníngarfundur fyrir
íbóa Kjalarneshrepps
um sameiningartillöguna
verður haldinn í Fólkvangi Kjalarnesi
miðvikudaginn 4. júní 1997
og hefst fundurinn kl. 2030
Samstarfsnefndin
V