Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 49

Morgunblaðið - 03.06.1997, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ 1997 49 ÍSLENSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN ICELANDIC FILM CORPORATION Stikkfrí íslenska kvikmyndasamsteypan ætlaraðtaka upp kvikmyndina Stikkfrf, í leikstjórn Ara Kristinssonar, í júlí og ágúst í sumar. Upptökur fara fram í Reykjavík. Okkur vantar nokkur börn til að leika veigamikil hlutverk í myndinni: 9—10 ára stelpu — rauðhærða 9—10 ára stelpu 11/2—2ja ára stelpu 10 ára strák 2ja ára strák Ef þið hafið áhuga, vinsamlega sendið mynd, upplýsingar og símanúmertil Mbl. fyrir 9. júní, merkt: r - 4086" Islenska kvikmyndasamsteypan. Ari Kristinsson, leikstjóri, María Sigurðardóttir, aðstoðarleikstjóri. Flensborgarskólinn í Hafnarfirði Kennarar óskast Umsóknarfrestur um áður auglýstar kennara- stöðurvið Flensborgarskólann erframlengdur til 16. júní 1997. a) í stærðfræði og eðlisfræði, b) hlutastarf í efnafræði, c) í viðskiptagreinum. Jafnframt er auglýst starf íslenskukennara við skólann til eins árs. Leitað er eftirfólki með háskólapróf í þessum greinum. Laun fara eftir kjarasamningum kenn- arasamtakanna Umsóknir um starfið skulu sendar til Flens- borgarskólans í Hafnarfirði. Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 565 0400 eða 555 0560. Skólameistari. „Au pair" — Bremen Vingjarnlega fimm manna fjölskyldu vantar reyklausa „au-pair" til þess að gæta eins og hálfs árs tvíbura. Áætlaður starfstími er eitt ár, frá og með ágúst 1997 til júlíloka 1998. Upplýsingar veitir Agnes, núverandi „au pair", í síma 0049 421 346 9898.. Familie Diederichsen, Benquestr. 15, D-28209 Bremen, Þýskalandi. Securitas ehf. Securitas er leiðandi fyrirtæki hérlendis á sviði öryggisgæslu, örygg- iskerfa og ræstinga, með alls um 550 starfsmenn. Hjá tæknideild fyrirtækisins starfa um 30 starfsmenn við hönnun, uppsetningu og þjónustu við öryggiskerfi og tengdan tæknibúnað. Securitas hefur nýlega haslað sér völl í hússtjórnarkerfum og býður nú fyrirtækjum og heimilum heildarlausnir í tæknivæddri öryggisgæslu og tæknikerf- um bygginga og mannvirkja. Rafeindavirkjar Vegna aukinna umsvifa tæknideildar Securitas óskar fyrirtækið eftir að ráða nú þegar rafeindavirkja til starfa við viðgerðir, forritun og þjónustu við öryggiskerfi. í boði er: Fjölbreytt starf hjá leiðandi fyrirtæki, í sam- hentum hóp, með aðgangi að mikilli vinnu. Hæfniskröfur: Við leitum að rafeindavirkjum með sveinsrétt- indi og helst með starfsreynslu. Reynsla í forritun æskileg. Hreint sakavottorð, snyrti- mennska og góð þjónustulund er skilyrði. Umsóknir: Ef þú ert að leita að skemmtilegu framtíðar- starfi, þá vinsamlegast skilaðu umsókn inn til afgreiðslu Securitas í Síðumúla 23 fyrir lok föstudagsins 6. júní nk. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00 til kl. 17.00. Umsóknir þurfa að innihalda upplýsingar um aldur, menntun, réttindi og starfsreynslu. Sumaramma Barngóð og léttstíg kona óskasttil að gæta lítiliar stúlku og sinna léttustu heimilisstörfun- um í sumar. Vinnutími er eftir hádegi. Upplýsingar í símum 561 3395/552 3395. Hárgreiðslumeistarar og sveinar Vantar starfskraft sem fyrst hálfan eða allan daginn. Upplýsingar í síma 561 7840 milli kl. 13—20. Saumakonur Vantar saumakonu til fatabreytinga.Um hluta- starf er að ræða. Upplýsingar í síma 551 4301 fyrir hádegi. Verslun Guðsteins, Laugavegi. Smiðir óskast Smiðir óskast strax, næg verkefni framundan. Álftárós ehf., s. 566 8900, f. 566 8904. Jarðýtumenn Vana jarðýtumenn vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140,852 1135 og 852 5568. Klæðning ehf. Hefilmaður Vanan hefilmann vantar strax. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 565 3140,852 1135 og 852 5568. Klæðning ehf. rm SECURITAS RAÐAUGLÝSINGAR TILKYMIMIIMGAR Auglýsendur athugið breyttan skilafrest! Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12 á föstudag. Sími 569 11?Ý« s?mbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is TIL SÖLU Til leigu í Austurstræti 9 Til leigu jarðhæð ca 195 m2og kjallari, ca 230 m2, samtals ca 425 m2. Ekki full lofthæð í kjall- ara. Áhugasamir leggi inn nafn, símanúmer og upplýsingar um fyrirhugaðan rekstur í húsnæðinu til afgreiðslu Mbl., merktar: „Austurstræti 9", fyrir 15. júní. Vinnuvélar Til sölu Komatsu/Moxy HA270-1/6227, árg. 1988/1989. Trukkarnir eru í góðu ástandi og til sýnis innanlands. Nánari upplýsingar veita Kraftvélar ehf. í síma 577 3500. Fitjabraut 30, Njarðvík 860 fm húsnæði, ásamt 130 fm lofti, eða alls um 1000 fm. Mikil lofthæð. Selst í einu lagi eða smærri einingum. Eign með mikla mögu- leika. Sérlega góð kjör. Nánari upplýsingará skrifstofu. Eignamiðlun Suðurnesja, Hafnargötu 17, Keflavík, símar 421 3868, og Rafn í símum 423 7831 og 854 0431. ÝMISLEGT Menntamálaráðuneytið Ferðastyrkur til rithöfundar Ráðgert er að af fjárveitingu til norræns samstarfs í fjárlögum 1997 verði varið 90 þús. kr. til að styrkja rithöfund til dvalar á Norðurlöndum. Umsókn um styrk þennan skal hafa borist menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, fyrir 30. júní nk. Umsóknum skal fylgja greinargerð um hvernig umsækjandi hyggst verja styrknum. Menntamálaráðuneytið, 2. júní 1997. HÚSNÆQI ÓSKAST Húsnæði óskast Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði fyrir sambýli fatlaðra í Reykjavík. Um er að ræða u.þ.b. 250 m2 einbýlishús í góðu ásigkomulagi með a.m.k. 5 rúmgóðum svefnherbergjum (lágmarksstærð 12 m2). Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og allt aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð er greini staðsetningu, herbergjafjölda, afhendingartíma og söluverð, sendist eigna- deild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní 1997. Fjármálaráðuneytið, 30. maí 1997.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.