Morgunblaðið - 03.06.1997, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 57
I DAG
Árnað heilla
OpTARA afmæli. I dag,
Otlþriðjudaginn 3. júní,
er áttatíu og fimm ára Þor-
kell G. Sigurbjörnsson,
fyrrverandi verslunar-
maður, Sigtúni 29,
Reykjavík. Eiginkona hans
er Steinunn Pálsdóttir.
Þau hjónin, sem áttu þrjátíu
og fimm ára brúðkaupsaf-
mæli í gær, mánudaginn 2.
júní, eru að heiman í dag.
Þeir sem vildu senda Þorkeli
kveðjur eða gjafir af þessu
tilefni, er bent á að senda
heillaóskakort Biblíusjóðs
Gídeonfélaga og láta síðan
Gídeonfélagið njóta þess til
eflingar útbreiðslu Biblíunn-
ar og Nýja testamentisins.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 13. júlí 1996 í Ás-
kirkju af sr. Árna Bergi
Sigurbjörnssyni Eva Hulda
Emilsdóttir og Stefán
Stefánsson. Sonur þeirra
er með þeim á myndinni.
Heimili þeirra er í Mið-
stræti 10, Reykjavík.
Pennavinir
TÓLF ára piltur, skáti
með áhuga á golfi og sigi
Hjálmar K.
Sveinbjörnsson,
Garðavegi 4,
220 Hafnarfirði.
ÁTJÁN ára sænsk stúlka
með áhuga á bókmennt-
um, ferðalögum, tónlis og
kvikmyndum:
Jessica Dymen,
Strákvagen 23,
183 40 TSby,
Sweden
MORGUNBLAÐIÐ
birtir tilkynningar um
afmæli, brúðkaup
ættarmót o.fl. lesendum
sínum að kostnaðar-
lausu. Tilkynningar
þurfa að berast með
tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja
daga fyrirvara fyrir
sunnudagsblað. Sam
þykki afmælisbarns
þarf að fylgja afmælis
tilkynningum og eða
nafn ábyrgðarmanns
og símanúmer. Fólk
getur hringt í síma
569-1100, sent í bréf-
síma 569-1329. Einnig
er hægt að skrifa:
Dagbók
Morgunblaðsins,
Kringlunni 1,
103 Reykjavík
SKAK
llm.sjön Margcir
Pctursson
STAÐAN kom upp á öflugu
alþjóðaskákmóti í Madrid á
Spáni sem lauk um helgina.
Rússinn Valery Salov
(2.665) var með hvítt, en
ungverska stúlkan Júdit
Polgar (2.645) hafði svart
og átti leik.
Skömmu
áður hafði
Salov staðið
betur að vígi í
endataflinu, en
Júdit tókst að
galdra upp
mátnet í ein-
faldri stöðu.
53. — Hb8! og
Salov gafst
upp. Eftir 54.
Hxb8? - Ha6
er hann auð-
vitað mát og
ef hrókurinn
víkur sér und-
an þá fellur hvíti biskupinn
á a8.
Úrslit á mótinu urðu þessi:
1. Topalov, Búlgaríu 672 v.,
2. Shirov, Spáni (áður Lett-
landi) 672 v„ 3.-4.
Beljavskí, Slóveníu og Akopj-
an, Armeníu 572 v„ 5.-7.
Illescas, Spáni, Short, Eng-
landi og Júdit Polgar 4 72
v„ 8. Salov 372 v„ 9. Piket,
Hollandi 2 72 v„ 10. San
Segundo, Spáni 1 72 v.
M-
SVARTUR leikur og vinnur
Hlutavelta
ÞESSIR duglegu strákar þeir Sindri Aron Viktors-
son og Steinar Birgisson héldu hlutaveltu nýlega
til styrktar Barnaspítala Hringsins og varð ágóðinn
2.509 krónur.
COSPER
AUMINGJA Magnús. Hann hefur ekki efni
á því að kaupa sér skíði.
HOGNIHREKKVISI
STJÖRNUSPA
eftir Franccs Drakc
TVIBURAR
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert traustvekjandi
persóna og ert
gjarnan vaiinn til leið-
beinendastarfa.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú skalt leita leiða til að
bæta aðstæður þínar, sem
eru þó ekki eins slæmar og
þú álítur. Vertu bjartsýnn.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Þú ert menningarlegur þessa
dagana og ættir að heim-
sækja listasöfn, bókasöfn o.fl.
Þú ræðir málin við vini þína,
sem koma í heimsókn í kvöld.
Tvíburar
(21.maí-20.júní) 7»
Þú færð skemmtilega óvænt
heimboð í pósti í dag. Kann-
aðu hvort þú getir ekki þeg-
ið boðið og ræddu það við
ástvin þinn í kvöld.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HStB
Láttu ekki ókláruð verkefni
pirra þig. Leyfðu þér að
þiggja alla þá hjálp sem þér
stendur til boða og þú munt
sofna sæll og glaður í kvöld.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þó þú sért ekki í skapi til
að fara yfir bókhaldið, þarf
það að gerast. Það er líklegt
að þú eigir meira inni á
reikningnum, en þú bjóst við.
„ cUlta £
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú ert að skoða mál frá öllum
hliðum, en kemur ekki auga
á mikilvægt atriði. Hlustaðu
á fjölskyldumeðlim, því þar
gæti svarið verið að finna.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Fólk leitar ráða hjá þér, því
það veit að þú ert þögull eins
og gröfin. Því máttu aldrei
bregðast, þó stundum sé það
freistandi.
Sporódreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þó mikið sé að gera hjá þér,
tekst þér að afgreiða það
allt. í kvöld skaltu ýta öllu
til hliðar og hvíla þig vel.
Bogmadur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú ættir að skella þér í nám,
og ef þú ert þegar í námi
þá skoða aðra námsleið.
Rannsóknir ættu vel við þig,
en þú verður að hafa meiri
trú á sjálfum þér.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) &
Þú færð atvinnutilboð úr
óvæntri átt. Skoðaðu alla
þætti mjög vel, því það gæti
reynst þér ofviða, sem ætlast
er til af þér.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Það er vægt til orða tekið,
að segja að þú sért upptek-
inn, því þú þarft að vera á
mörgum stöðum samtímis
Reyndu að hvíla þig í kvöld
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú þarft að temja þér fijáls-
legra viðhorf gagnvart fólki
og taka ekki nærri þér allt
sem það segir. Sjálfur skaltu
sýna aðgát í nærveru sálar,
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
Nýkomið
Sumarblússur, sumarbolir, sumarpils.
Mjög
gott verð
ELÍZUBÚÐIN
Skipholti 5
Reiðskólinn Hrauni Grímsnesi
fyrir 10 til 15 ára.
slW/ So
jljpplýsingar Bókum alla daga
•S 567 1631 ug 8971992
Landbúnaðarráðuneytið út á land
Vestlendingar athugið
Landbúnaðarráðherra, Guðmundur Bjarnason,
verður til viðtals ásamt starfsmönnum
landbúnaðarráðuneytisins í heimavist
Bændaskólans á Hvanneyri, þriðjudaginn 3. júní
kl. 16.00-19.00.
Einstaklingar og aðrir-sem erindi eiga við
landbúnaðarráðuneytið eru hvattir til að nýta sér
þessa þjónustu og koma og ræða málefni sín við
ráðherra eða starfsmenn ráðuneytisins.
Um kvöldið, þriðjudaginn 3. júní, boðar landbúnaðarráðherra
til fundar í Félagsheimilinu Brún, Bæjarsveit, kl. 20.30.
Allir velkomtiir.
Landbúnaðarráðuneytið.
AFLlMUNARHNlFUR.
\fl
■mun yar
eina lausnin
NESSTOFUSAFN
— LÆKNINGAMINJASAFN *-
SELTJARNARNESl S: 5611016
OPIÐ SUNNUDAGA OG LAUGARDAGA KL13-17. ÞRIÐJUDAGA OG
FIMMTUDAGA KL 13-22. (ATH. EINNIG OPIÐ A KVÖLDIN )