Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 65

Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 65 - I I > ) 'I ) ? > I I > ) ; i I i l l i i I i I MYNDBÖND Jóla- læti Jólin koma (Jingle All the Way)_ Gamanmynd ★ ★ Framleiðandi: 1492 Pictures. Leik- sljóri: Brian Levant. Handritshöf- undur: Randy Kornfield. Kvik- myndataka: Victor J. Kemper. Tón- list: David Newman. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Sinbad, Phil Hartman og Rita Wilson. 145 mín. Bandarikin. 20th Cent. Fox Home Entertainment/Skífan 1997. MYNDBÖND SÍÐUSTU VIKU Líf eftir Picasso (Surviving Picasso)-k Vi Stelpuklíkan (Foxhre)'k k Vi Niðurtalning (Countdown)k kl/i Næturkossinn langi (The Long Kiss Good Night)k ★ ★ Emma (Emma)k k k Niðurtalning (Countdown)k k Vi Skólabílsránið (Sudden Terror Hijacking of School Bus 17)k Vélrænlr böðlar (Cyber Trackers)k Vi Hann heitir Hatur (A Boy Called Hate)k Vi Þrumurnar (RoIIing Thunder)kVi Glæpastundin (Crime Time)k k Vi Aftökulistinn (The Assassination File)k k Þytur í laufi (Windin the WiIIows)k k Moll Flanders (MoII Flanders)k k k Draugurinn Susie (Susie Q)kVi KRAFTAKARLINN Arnold leikur pabba hans Jamies, og eyðir meiri tíma á skrifstofunni en heima hjá sér. Nú eru jólin að koma og á aðfangadag uppgötvar pabbinn að hann hefur gleymt að kaupa það sem Jamie vill mest af öllu í jólagjöf; hasar- karlinn. Pabb- inn fer í leiðang- ur en hasarkarl- inn er uppseld- ur. Nú hefst mikill eltingar- leikur út um borg og bý að finna hasarkarl og pabbinn er til í að fórna hverju sem er. Að mínu mati er sagan mjög góð. Hins veg- ar fínnst mér hún einkennilega framsett á köflum. Húmorinn er mjög háðskur og ansi beittur á köflum, svo hann fer oftast fyrir ofan garð og neðan hjá börnum. Myndin er þó alveg áreiðanlega fyrir börn og þau fá sinn skammt af húmor í bjánaleg- um og ýktum eltingarleik sem er það þreytandi að ég get ekki mælt með myndinni fyrir foreldra, en börn hafa mjög gaman af henni. Myndin hefur að geyma nokkrar góðar týpur og flestir leikarar standa sig vel, nema kannski helst Schwarzenegger. Betri leikari hefði getað unnið betur úr þessu hlutverki, sem ekki er þörf á kraftakarli í. Hildur Loftsdóttir. TUJBOÐ QjósmyiuJaitofa éjuniiarB únginiarssonar Suöurveri, sími 553 4852 Hlutabréf Pharmaco hf. á Verðbréfaþing íslands. Stjóm Verðbréfaþings samþykkti þann 26. maí sl. að taka hlutabréf Pharmaco hf. á skrá. Bréfín verða skráð fimmtudag, 5. júní nk. Skráningar- lýsingu er hægt að fá hjá umsjónaraðila skráningarinnar, Kaupþingi hf. Hjá Kaupþingi hf. er einnig hægt að nálgast þau gögn sem vitnað er til í skráningarlýsingunni, s.s. samþykktir og síðasta ársreikning. KAUPÞING HF löggilt verðbréfajyrirtœki Ármúla 13A, 108 Reykjavík Sími 515-1500, fax 515-1509 Pharmaco Hörgatúni 2,210 Garðabær Pósthótf 200, 212 Garðabær Slmi 565 8111, Telefax 565 6485 FRÁBSRT VERO Á 18 06 21 GÍRA FJAUAHJÓIUM DIAMOND EXPLOSIVE 21 gíra Fjallahjól á ótrúlegu verði miðað við gæði með Shimano gírum, Grip-Shift, átaks- bremsum, álgjörðum, gliti, standara, gírhlíf, brúsaog keðjuhlíf. Hjól sérstaklega útbúið fyrir íslenskar aðstæður. Tilboð kr. 23.100, stgr. 21.945. Verð óður kr. 27.300. DIAMOND EXPIOSIVE 21 gíra Sami útbúnaður og auk þess bretti, og bögglaberi, litur dökk blátt. Verð aðeins kr. 26.900, stgr. 25.555, BRONCO TRACK 24" 18 gíra Vel útbúið fjallahjól með Shimano gírum, átaksbremsum, álgjörðum, gliti, standara, gírhlíf, brúsafestingu og keðjuhlíf. Hjól sérstaklega útbúið fyrir íslenskar aðstæður. Herra- og dömustell. Verö «Mm kr. 22.900, stgr. 21.755. DIAMOND NEVADA 26" 18 gíra Sami útbúnaður og auk þess bretti, böggla- beri og brúsi. Litur dökkgrænt. Verð aöeins kr. 24.900, stgr. 23.655. Hjólin eru afhent samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. Árs óbyrgð og fri upphersla eftir einn mónuð. Vandið valið og kaupið i sérverslun VARAHLUTIR - AUKAHLUKR - ImrsimtALir iirlffliin --- v jfiiiim/ HMpQlOpffnitti/ SijfiiSwðwf/ r, bfóflur, brásor, töskur, hn standamr, pkst skítbretti bjélof estingar ó bO, eg morgt, morgt flsiro. 5% staðgreiðsluafsláttur. Ein stærsta sportvöruverslun landsins Ármúla 40 Símar: 553 5320 568 8860 Verslunin /H4R erufn okkar... Það er alltaf vandi að velja réttu tölvuna og sérstaklega þegar þú ætlar að kaupa 40 stykki Eftir mikia athugun varð Hyundai Pentium ATX tölvan frá Tæknivali fyrir valinu og við erum alsæl: Pentium ATX 3.5 FD með intel CPU 586DX 133MHz 32MB EDO innra minni 2110MB harðurdiskur 16X BTX geisladrif 100 MBT intel netspjald 15 tommu SVGA súperskjár flYllllOAI Hjá xnet.is færðu aðgang að bestu fáanlegum tölvum og fylgibúnaði fyrir aðeins 400 krónur á tímann. Úrval hugbúnaðar á hverri nettengtíri tölvu og opnunartilboðin koma þér skemmtilega á óváft... «JBB» Opið allaldága frá morgni til kvilds kl. 10>Q M Nóatúni 17 - sími 562 9030 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.