Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 67

Morgunblaðið - 03.06.1997, Side 67
I MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚNÍ1997 67 I I I I ► ) ) ) > J J I DAGBÓK VEÐUR Heiðskirt Léttskýjað Háltskýjað Skýjað Alskýjað Rigning o Skúrir Slydda "/ Slydduél Snjókoma ’7 Él ‘J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- stefnu og flöðrin vindstyrk, heil fjöður g er 2 vindstig. » Þoka Súld Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hæg breytileg eða vestlæg átt. Víðast léttskýjað en sumsstaðar þokuloft við ströndina, einkum sunnan- og vestanlands. Hiti 8 til 15 stig, en víða um og yfir 20 stig í innsveitum yfir hádaginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag kólnar með hægri norðlægri átt og má búast við súld við norðurströndina en björtu veðri annarsstaðar. Fram á helgi lítur síðan út fyrir að áfram verði hæg norðlæg eða breytileg átt, víða bjart veður, þó síst við norðurströndina. Hiti á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar I Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Yfir Færeyjum er miðja 1035 millibara háþrýsti- svæðis og þokast það vestur á bóginn. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður “C Veður Reykjavík 12 mistur Lúxemborg 18 skýjað Bolungarvík 11 skýjað Hamborg 19 léttskýjað Akureyri 18 léttskýjað Frankfurt 20 skýjað Egilsstaðir 20 léttskýjað Vín 15 alskýjað Kirkjubæjarkl. 16 léttskýjað Algarve 21 léttskýjað Nuuk 6 skýjað Malaga 24 skýjað Narssarssuaq 6 skýjað Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 8 alskýjað Barcelona 22 léttskýjað Bergen 21 léttskýjað Mallorca 25 léttskýjað Ósló 22 léttskýjað Róm 22 skýjað Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Feneyjar 15 þokumóða Stokkhólmur 21 léttskýjað Winnipeg 19 skúr á síð.klst. Helsinki 19 skýjað Montreal 13 heiðskírt Dublin 15 léttskýjað Halifax 10 léttskýjað Glasgow 18 skýjað New York London 21 skýjað Washington 17 rigning Paris 21 skýjað Orlando Amsterdam 20 léttskýjað Chicago Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 3. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrl REYKJAVÍK 4.48 3,6 11.00 0,4 17.12 3,8 23.31 0,4 3.16 13.22 23.29 11.52 ÍSAFJÖRÐUR 0.52 0,3 6.48 1,9 13.06 0,1 19.12 2,1 2.35 13.30 0.24 12.00 SIGLUFJÖRÐUR 2.54 0,1 9.14 1,1 15.07 0,1 21.30 1,2 2.15 13.10 0.04 11.39 DJÚPIVOGUR 1.56 1,8 7.58 0,4 14.19 2,1 20.37 0,4 2.49 12.54 23.01 11.23 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælinqar íslands H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er þriðjudagur 3. júní, 154. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Trúin á nafn Jesú gjörði þennan mann, sem þér sjáið og þekkið styrkan. (Post. 3,16.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reykjafoss og Mælifell. Ut fóru Snorri Sturluson, Vigri, Freyja, Kristrún RE, Ásbjörn, Þerney, Aku- rey, Skógarfoss,,Detti- foss, Kyndill, Stapafell og Pascoal Atlantico sem fór í nótt. Brúarfoss og Helga RE fara í dag og þá er Goðafoss vænt- anlegur. Hafnarfjarðarhöfn: í gær fóru á veiðar Tjald- ur, Tjaldur II, Þórunn Hafsteini, Ýmir og Hrafn Sveinbjarnar- son. Dettifoss kom til Straumsvíkur. Fréttir Viðey. í kvöld kl. 20.30 verður farið með Viðeyj- arfeijunni úr Sundahöfn í gönguferð um Vestu- reyna. Gengið verður af Viðeyjarhlaði framhjá Klausturhól um Eiðið og yfir á Vestureyna undir leiðsögn staðarhaldara. Ferðin tekur um tvo ttma, komið í land aftur um kl. 22.30. Mannamót Furugerði. í dag kl. 9 handavinna, hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 12 hádegismatur, kl. 13 fijáls spilamennska og kl. 15 kaffiveitingar. Vesturgata 7. Alla þriðjudaga er fijáls spila- mennska kl. 13 og leik- fimi undir stjórn Jónasar sjúkraþjálfara. Langahlíð 3, Sumar- gleði verður á morgun kl. 14. Gamanmál, leik- þáttur, gamanvísur, harmonikuleikur og veislukaffi. Bólstaðarhlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Farið verður t ferð um Mosfellsdalinn og Kjalarnes fimmtudag- inn 5. júní kl. 13. Síð- degiskaffi drukkið í Golf- skálanum í Grafarholti. Uppl. og skráning í s. 568-5052. Skáiholtsskóii býður eldri borgurum til fimm daga dvalar í júní, júlí og ágúst. M.a. boðið upp á fræðslu, helgihald, leikfimi, sund, skemmt- un o.fl. Uppl. og skrán- ing í s. 562-1500 og 486-8870. Gerðuberg. Á morgun miðvikudag verður farið á „Sumardaga í kirkj- unni“ í Laugarneskirkju. Kaffiveitingar í boði. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 13.30. Uppl. og skráning í s. 557-9020. Dönsku félögin í Reykjavík fara í gróður- setningaferð í Danalund á morgun kl. 20. Á eftir verður „pylsugilli“ í Hytten. Bandalag kvenna í Reykjavík. Farið verður í gróðursetningarferð í Heiðmörk 11. júní frá Hallveigarstöðum kl. 17.15. Þátttöku er hægt að tilkynna í símsvara samtakanna s. 552-6740 og hjá Björgu í s. 553-3439, Halldóru í s. 552-3955 og Ragnheiði í s. 551-8635. Öldrunarstarf Hall- grímskirkju. Sumarferð verður farin f Stykkis- hólm 7.-9. júní. Ekið um Snæfellsnes. Skemmti- sigling um suðureyjar Breiðafjarðar. Farið í Galtarey. Skoðunarferð- ir. Gisting á Hótel Stykk- ishólmi. Uppl. veitir Dag- björt í s. 510-1034 og 561-0408. Félag eldri borgara í Rvík. og nágrenni. Kú- rekadans í Risinu kl. 18.30 í dag og dansæfing kl. 20. Sigvaldi stjómar og allir velkomnir. Snæ- fellsnes- og Vestljarða- ferð 9.-14. júní. Farar- stjóri er Pétur H. Ólafs- son. Skráning og miðaaf- hending í Risinu kl. 8-16 í dag og á morgun. Kvenf élagasamband Kópavogs heldur árleg- an götumarkað sinn 6. júní í Hamraborg, Kópa- vogi. Markaðurinn hefst kl. 10 f.h. Skógræktar- ferð sambandsins verður laugardaginn 7. júní að Fossá í Kjós. Lagt verður af stað frá Félagsheimil- inu kl. 9. Uppl. gefur Svana í síma 554-3299. Árskógar 4. Bankaþjón- usta kl. 10-12. Handa- vinna kl. 13-16.30. Hraunbær 105. í dag kl. kl. 9.30-11.30 boccia, kl. 11-12 leikfimi. Vitatorg. í dag kaffi kl. 9, leikfimi kl. 10, hand-^j mennt kl. 10-14, golfæf- ing kl. 13, félagsvist kl. 14, kaffi kl. 15. Norðurbrún 1. Félags- vist á morgun kl. 14e Kaffiveitingar og verð- laun. Bridsdeild FEBK. Spil- aður verður tvímenning- ur í dag kl. 19 í Gjá- bakka, Fannborg 8. Gjábakki, Fannborg 8. Fyrirhuguð sumarstarf- • semi á vegum Gjábakka, félags eldri borgara og frístundahópsins Hana- Nú, fer fram í Gjábakka miðvikudaginn 4. júní og hefst kl. 14. Kynnt verða sumarferðalögin, ein- stakar samkomur í sum- ar og hefðbundin félags- og þjónustudagskrá. Sjálfshjálparhópur að- standenda geðsjúkra. Fundur í kvöld kl. 19.30 í Hafnarbúðum. Kirkjustarf Áskirkja.Opið hús fyrir allan aldur kl. 14-17. Hallgrímskirlga. Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Neskirkja. Aðalsafnað- arfundur Nessóknar verður haldinn í dag kl. 18 í safnaðarheimili kirkjunnar. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta kl. 18.30 i dag. Bænaefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum. Fella- og Hólakirkja. Foreldramorgunn í safn- aðarheimilinu miðviku- dag kl. 10-12. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Viðistaðakirkja. Aftan- söngur og fyrirbænir kl. 18.30 í dag. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10-12. Borgarneskirkja. Helgi- stund alla þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorgnar i Félagsbæ kl. 10-12. Landakirkja. Bæna- samvera í heimahúsi í kvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. Uppl. gefa prestarnir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, fþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakiðC'* i 4 i 4 Krossgátan LÁRÉTT: 1 koma fyrir, 4 fótmál, 7 tínt, 9 málmur, 9 beita, 11 tanginn, 13 lof, 14 krap, 15 úrræði, 17 skoðun, 20 ambátt, 22 lengdareining, 23 hakan, 24 magrar, 25 á næsta leiti. LÓÐRÉTT: 1 frekast, 2 bijóstnæla, 3 tóma, 4 hákarlsöng- ull, 5 röltir, 6 gaffals, 10 svara, 12 veiðarfæri, 13 ósoðin, 15 gleður, 16 heiðrar, 18 læsir, 19 nes, 20 skordýr, 21 ná- komin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Láréti: 1 átakanleg, 8 labba, 9 sadda, 10 kák, 11 ríkti, 13 akrar, 15 hrygg, 18 klúrt, 21 ról, 22 saggi, 23 arinn, 24 hrokafull. Lóðrétt: 2 tóbak, 3 klaki, 4 níska, 5 eldur, 6 hlýr, 7 gaur, 12 tog, 14 kol, 15 hæsi, 16 ylgur, 17 grikk, 18 klauf, 19 úrill, 20 töng. Áígangurirtrt^ gæti,skotið þér upp 1 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.