Morgunblaðið - 08.08.1997, Síða 3

Morgunblaðið - 08.08.1997, Síða 3
ARGUS S ÖRKIN /SlA SA012 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 3 Hrein íslensk nóttúruaíurð Islenskar agúrkur fást í verslunum allt árið. Hluti grænmetisræktunar fer fram utan dyra. Allar paprikur eru grænar í upphafi en breyta um lit við að þroskast. Býflugur snúa til heimkynna sinna að loknum störfum. Garðyrkjubóndi velur salatplöntur á markaðinn Fjölbreytnin eykst stöðugt. Tómataræktun í miklum blóma. Svepparæktun er afar flókin og byggist á ótai þáttum sem þurfa að vera í fullkomnu lagi. Tómatarnir eru látnir roðna, eftir að þeir skilja við plöntuna. íslenskum garðyrkjubændum er annt um að skila hreinni og ómengaðri gæðaafurð til neytenda og er tækni og hugviti óspart beitt í því skyni. Liður í því er að virkja eðli náttúrunnar. Ákveðnum tegundum skordýra er sigað á skaðvalda til þess að verja grænmetisplönturnar, í stað þess að úða á þær eiturefnum. Býflugur eru notaðar til að frjógva tómata og jarðarber í stað manns- handarinnar og strangt gæðaeftirlit er hvarvetna til staðar. Grænmeti er viðkvæm vara og hefur takmarkað geymsluþol. íslensku garðyrkjubændurnir nota ekki rotvarnarefni til að lengja líftíma afurða sinna, en eru þess í stað með tíðar sendingar í verslanir sem geta því boðið ferskt, hollt og sérlega bragðgott grænmeti allt sumarið. í framtíðinni mun raflýsing grænmetis í gróðurhúsum gefa íslenskum bændum enn meiri möguleika á framleiðslu utan hefðbundins framleiðslutíma. Það kemur okkur öllum til góða. ÍSLENSK GARÐYRKJA <£aitu/ JjÁ/v ítAa/ \lei/

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.