Morgunblaðið - 08.08.1997, Side 19

Morgunblaðið - 08.08.1997, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 19 ERLENT Reuter Beðið eftir viðskiptavinum VIÐSKIPTAVINIRNIR hafa lát- ið á sér standa hjá þessum unga athafnamanni í miðborg Kíev í Úkraínu. Pilturinn hefur boðið vegfarendum að bregða sér á bak smáhesti en fáir hafa tekið boðinu, enda veður á þessum sióðum leiðinlegt að undanförnu. 2000 Chronograph. Scratch resistant sapphire crystal. One of the six professional features that caracterise everyTAG Heuer watch. TAG Heuer. Swiss made since 1860. KRINGLUNNI SlMI 588 7230 Fjörutíu myrtir í Alsír AÐ MINNSTA kosti fjörutíu manns, flestir óbreyttir borg- arar, hafa verið myrtir í Alsír sl. þtjá daga að sögn alsírskra dagblaða. Yfirvöld hafa hvorki viljað jata þeim fréttum né neita. í hópnum voru bæði börn og þungaðar konur, en einnig átta hryðjuverkamenn, sem öryggissveitir alsírska hersins tóku af lífi. Háskólamað- ur hvetur til umbóta KÍNVERSKUR háskólamaður hefur að undanförnu hvatt til lýðræðisumbóta fyrir þing Kommúnistaflokksins, sem halda á á næstunni. Þykir þessi áskorun Shang Dewen, sem er prófessor í hagfræði við Peking-háskóla, afar voguð en aðrir hafa ekki tekið undir hana. í áskoruninni, sem hann sendi m.a. Jiang Zemin, leið- toga flokksins, segir hann tvö kerfí við lýði, Stalín-kerfi í stjórnmálum og bandarískt kerfi í efnahagsmálum. Þau vinni hvort gegn öðru og á því verði að ráða bót. Hálsbólga of- jarl fúkka- lyfja FÚKKALYF hafa lítil sem engin áhrif á hálsbólgu, að því er breskir læknar sögðu frá í gær. Komust þeir að því að betra væri að senda sjúkling- inn heim og grípa ekki til lyfja- gjafar nema hann væri enn veikur að viku liðinni. Þessi varð niðurstaða könnunar sem ellefu læknar tóku þátt í. Andlátsfregn borin til baka ÞÝSKIR embættismenn báru í gær til baka hviksögur um að Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, væri látinn eða alvarlega veikur. Sögðu emb- ættismennirnir þetta fjarstæð- ur, kanslarinn væri í sumar- leyfi í Austurríki. $ SUZUKI '■suzukTl AFLOC 1 ^ÖHYGCl j 3- dyra BALENO: 1.140.000,- kr.* J 4- dyra BALENO: 1.265.000,- kr.* 4-dyra BALENO 4WD: 1.480.000,- kr. » BALENO WAGON 2WD: 1.450.000,- kr.* } BALENO WAGON 4WD: 1.580.000,- kr. f RÚMGÓÐUR • LIPUR • STÍLHREINN 1.265.000 kr. SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G, Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyrn BSA hf„ Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miöási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, simi 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, slmi 482 37 00. Geturðu gert betri bílakaup ? SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17, 108 Reykjavík. Sími 568 51 00. Hönnuðir Suzuki nýttu alla nýjustu tækni þegar þeir bjuggu til Baleno. Þeir lögðu áherslu á þægindi á öryggi, vandaðan frágang og fallegar línur en umfram allt á ánægjulegan, hljóðlátan og fjárhagslega hagkvæman akstur. Verðið á 4-dyra Baleno er enda einstaklega hagstætt. Fyrir aðeins 1.265.000 kr. fcerðu: Gott rými fyrir fjóra farþega auk ökumanns, óvenju stóra farangursgeymslu (3461) sem er opnanleg úr ökumannssæti, auðveldan aðgang að öllum stjórntækjum, sæti sem veita góðan bak- stuðning, tvo öryggisloftpúða, 86 hestafla 16 ventla vél, vökvastýri og veltistýri. Svo færðu líka: samlæsingar, rafdrifnar rúðuvindur, rafstýrða útispegla, útvarp/segulband með 4 hátölurum, upphituð framsæti, styrktarbita í hurðum og samlita stuðara. Allt þetta í bíl sem þykir líka þægilegur í akstri, viðbragsfljótur og lipur - og eyðir bara 7,6 1 á hverja 100 km. í bæjarakstri og ekki nema 5,2 1 á hverja 100 km. við akstur á 90 km. hraða. Baleno er fljótur að vintm hug þinn og hjarta. Öruggur, tipur og traustur. Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír. Baleno - akstur eins og hann á að vera.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.