Morgunblaðið - 08.08.1997, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 29
PENINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
<
(
<
<
<
<
<
<
ERLEND HLUTABREF
Dow Jones, 7. ágúst.
VERÐ HREYF.
NEW YORK
DowJones Ind 8263,0 t 0,8%
S&P Composite 960,7 t 0,8%
Allied Signal Inc 93,1 t 1,0%
AluminCoof Amer... 89,3 t 2,2%
Amer Express Co 83,4 i 0,1%
AT & T Corp 40,6 t 8,0%
Bethlehem Steel 12,6 t 4,9%
Boeing Co 59,4 t 1,6%
Caterpillarlnc 61,0 t 4,2%
Chevron Corp 78,8 t 0,2%
Coca Cola Co 67,6 i 1.5%
Walt Disney Co 79,9 j 0,7%
Du Pont 69,3 t 0,8%
Eastman KodakCo... 67,4 i 0,8%
Exxon Corp 64,9 t 2,1%
Gen Electric Co 69,9 t 2,7%
Gen Motors Corp 64,1 t 1,1%
Goodyear 65,1 t 2,0%
Intl Bus Machine 108,5 t 1,2%
Intl Paper 57,3 t 0,5%
McDonalds Corp 52,3 i 0,5%
Merck&Colnc 100,6 j 2,8%
Minnesota Mining.... 96,1 t 0,9%
MorganJ P&Co 114,8 f 0,9%
Philip Morris 45,6 t 2,1%
Procter&Gamble 149,3 t 0,3%
Sears Roebuck 64,4 t 0,1%
TexacoInc 115,4 t 0,1%
Union CarbideCp 55,9 t 0,2%
United Tech 84,4 J 0,4%
Westinghouse Elec.. 26,6 t 7,3%
Woolworth Corp 28,1 j 1.1%
AppleComputer 2310,0 - 0,0%
Compaq Computer.. 62,0 t 6,9%
Chase Manhattan .... 110,3 t 0,3%
ChryslerCorp 37,1 t 1,4%
Citicorp 140,1 t 4,0%
Digital Equipment 46,1 t 5,1%
Ford MotorCo 42,4 t 2,3%
Hewlett Packard 70,2 0,0%
LONDON
FTSE 100 Index 5086,8 t 2,5%
Barclays Bank 1432,3 t 12,1%
British Ainways 643,5 t 2,0%
British Petroleum 87,2 f 2.5%
BritishTelecom 860,0 0,0%
Glaxo Wellcome 1325,5 J 0,1%
Grand Metrop 600,0 ? 2,0%
Marks&Spencer 599,0 t 2,0%
Pearson 765,0 t 3,4%
Royal&SunAII 496,0 0,0%
ShellTran&Trad 459,0 J 0,2%
EMI Group 566,0 0,0%
Unilever 1910,0 t 3,9%
FRANKFURT
DT Aktien Index 4428,1 t 2,4%
Adidas AG 216,0 . 0,0%
Allianz AG hldg 450,5 t 1,9%
BASFAG 72,0 ! 2.1%
Bay Mot Werke 1460,0 J 0,8%
Commerzbank AG.... 61,4 í 1,5%
Daimler-Benz 148,9 t 0,5%
DeutscheBankAG... 119,8 f 2,4%
Dresdner Bank 79,0 0,0%
FPB Holdings AG 306,0 0,0%
Hoechst AG 85,9 t 2,0%
Karstadt AG 663,0 0,0%
Lufthansa 35,4 - 0.0%
MAN AG 544,0 0,0%
Mannesmann 880,5 - 0,0%
IG FarbenLiquid 3,0 - 0.0%
Preussag LW 562,0 0,0%
Schering 203,5 0,0%
Siemens AG 128,3 t 6,8%
Thyssen AG 417,5 t 3,6%
Veba AG 109,3 t 1,6%
ViagAG 774,5 - 0,0%
Volkswagen AG 1356,0 J 1,2%
TOKYO
Nikkei 225 Index 19475,8 J 0,2%
AsahiGlass 1050,0 0,0%
Tky-Mitsub. bank 2180,0 0,0%
Canon 3520,0 - 0,0%
Dai-lchi Kangyo 1450,0 0.0%
Hitachl 1330,0 0,0%
Japan Airlines 492,0 0,0%
Matsushita E IND 2410,0 - 0,0%
Mitsubishi HVY 824,0 0,0%
Mitsui 1090,0 0,0%
Nec 1680,0 0,0%
Nikon 2360,0 t 11,3%
Pioneer Elect 2820,0 0,0%
Sanyo Elec 463,0 0,0%
Sharp 1450,0 - 0,0%
Sony 12100,0 f 1,7%
Sumitomo Bank 1780,0 0.0%
Toyota Motor 3250,0 t 2,8%
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 186,4 f 0,7%
Novo Nordisk 725,0 J 0,7%
FinansGefion 136,0 i 0,7%
Den Danske Bank 723,3 f 0,6%
Sophus Berend B 973,0 t 0,2%
ISS Int.Serv.Syst 225,0 ) 0,4%
Danisco 380,0 t 0,3%
Unidanmark 411,0 f 0,2%
DS Svendborg 430000,0 t 1.1%
Carlsberg A 349,0 t 0,3%
DS1912B 305000,0 t 4,5%
Jyske Bank 618,5 J 0,2%
OSLÓ
OsloTotallndex 1332,2 t 2,4%
Norsk Hydro 411,0 t 3.0%
Bergesen B 202,0 t 3,1%
Hafslund B 39,5 J 0.5%
Kvaerner A 456,0 t 3,4%
Saga Petroleum B 145,5 t 3,2%
Orkla B 520,0 t 1,6%
Elkem 155,5 i 0,6%
STOKKHÓLMUR
Stokkholm Index 3276,8 t 3,6%
Astra AB 152,5 1 2,0%
Electrolux 675,0 0,0%
Ericson Telefon 161,0 0,0%
ABBABA 112,0 f 4,7%
Sandvik A 66,5 t 2,3%
Volvo A 26 SEK 75,0 t 19,0%
Svensk Handelsb 77,5 0,0%
Stora Kopparberg 139.5 t 6,1%
Verfi allre merkefta er I dollurum. VERÐ: Verfi
hluts klukkan 16.00 [ gær. HREYFING: Verð-
breyting fré deginum óður.
Heimild: DowJones
Methækkanir á
evrópskum hluta
bréfamörkuðum
PENINGASTEFNUNEFND breska
seðlabankans ákvað í gær að
hækka opinbera vexti úr 6,75% í
7% en það er fjórða hækkunin á
jafnmörgum mánuðum. Segir í til-
kynningu nefndarinnar að þetta sé
gert vegna spáa um aukna eftir-
spurn á innanlandsmarkaði og að
hækkun sé talin nauðsynleg til að
ná takmarki breskra stjórnvalda
um 2,5% verðbólgu á næstu
tveimur árum.
Þrátt fyrir að almennt hafi verið
búist við því að nefndin myndi
hækka vexti, varð ákvörðunin til
þess að koma róti á fjármálamark-
aði. Féll pundið um 5 pfennig gegn
þýska markinu um tíma og bresk
hlutabréf hækkuðu mjög í verði og
var um methækkanir að ræða á
hlutabréfamarkaði í London í gær.
Á öðrum hlutabréfamörkuðum í
Evrópu var einnig um miklar hækk-
anir að ræða en góð opnun í Wall
Street í gær hafði víða áhrif til
hækkunar á evrópskum hluta-
bréfamörkuðum.
Gengi dollars hækkaði í gær
gagnvart marki í 1,8685 úr 1,8748
á miðvikudag. Aftur á móti lækkaði
dollar gagnvart jeni í 118,35 úr
118,61 á miðvikudag.
í kjölfar metdags hækkuðu
hlutabréfavísitölur umtalsvert en í
London hækkaði FTSE-100 vísital-
an um 60,6 stig, í 5.086,8 stig. í
Frankfurt hækkaði DAX-vísitalan
um 78,96 stig í 4.414,35 stig. í
París hækkaði CAC-40 vísitalan
um 19,25 stig í 3.056,34 stigum.
■ DAGSKRÁ þjóðgarðsins á
Þingvöllum um helgina er öllum
opin og er ókeypis. á föstudag kl.
20.30 verður farið í stutt kvöldrölt
frá Þingvallakirkju um Spöngina. Á
laugardag kl. 13 verður gengið um
gjár og sprungur að Öxárfossi og
kl. 15 verður barnastund fyrir alla
krakka í Hvannagjá. Á sunnudag
kl. 13 verður náttúruskoðunarferð
í Lambhaga. Guðsþjónusta verður
kl. 14 og kl. 15.30 verður gestamót-
taka á Skáldareit.
Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. júní
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA I
7.8. 1997
Hœsta Lœgsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Blálanga 50 49 49 1.371 67.659
Grálúða 96 96 96 227 21.792
Hlýri 83 83 83 508 42.164
Karfi 15 15 15 288 4.320
Langlúra 100 100 100 24 2.400
Lúða 500 325 404 1.072 432.975
Steinbítur 117 73 79 7.056 554.681
Sólkoli 190 190 190 21 3.990
Ufsi 55 30 53 3.214 171.734
Undirmálsfiskur 63 63 63 2.479 156.177
Ýsa 134 122 129 1.104 142.504
Þorskur 112 93 101 1.534 155.674
Samtals 93 18.898 1.756.070
FMS Á ÍSAFIRÐI
Langlúra 100 100 100 24 2.400
Steinbítur 85 85 85 96 8.160
Ufsi 30 30 30 57 1.710
Ýsa 134 122 129 1.104 142.504
Þorskur 104 93 99 1.196 117.818
Samtals 110 2.477 272.592
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Blálanga 50 49 49 1.371 67.659
Grólúða 96 96 96 227 21.792
Hlýri 83 83 83 508 42.164
Karfi 15 15 15 288 4.320
Lúöa 500 325 403 1.035 417.250
Steinbítur 85 73 78 6.945 544.766
Ufsi 32 32 32 157 5.024
Undirmálsfiskur 63 63 63 2.479 156.177
Samtals 97 13.010 1.259.152
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 425 426 425 37 15.725
Steinbítur 117 117 117 15 1.755
Sólkoli 190 190 190 21 3.990
Þorskur 112 112 112 338 37.856
Samtals 144 411 59.326
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Ufsi 55 56 55 3.000 165.000
Samtals 55 3.000 165.000
KURT Schier og Kristín Dóra Siguijónsdóttir leggja blómsveig
á leiði Konrads Maurers.
*
Islendingar í Miinchen
minnast Maurers
ÍSLENDINGAFÉLAGIÐI
Munchen heiðraði minningu pró-
fessors Konrads Maurers nú ný-
verið með því að leggja blóm-
sveig á leiði hans. Hann hvílir í
Gamla Suðurkirkjugarðinum í
Miinchen, ekki langt frá
Miinchenarháskóla þar sem hann
var prófessor á seinni hluta síð-
ustu aldar.
Konrad Maurer lagði íslend-
ingum lið í sjálfstæðisbaráttunni
með því að kynna málstað þeirra
á meginlandi Evrópu. Hann var
náinn vinur Jóns Sigurðssonar
og annarra íslenskra áhrifa-
manna í Kaupmannahöfn. Hann
studdi Jón Árnason dyggilega í
þjóðsagnasöfnun hans og fyrir
tilstuðlan Maurers voru Þjóðsög-
ur Jóns Árnasonar, ein helsta
gersemi íslensku þjóðarinnar,
gefnar úti Leipzig árin 1862 og
1864. Maurer skrifaði fjölmörg
rit um norrænan rétt en einnig
um íslenskar fornsögnr, sagn-
fræði og þjóðsögnr. Hann ferðað-
ist um Island árið 1858 og eignað-
ist hér marga vini.
Fyrir um 25 árum fannst hand-
rit Maurers að íslandsferðasögn
hans. Það hefur nú verið þýtt á
íslensku og kemur út í fyrsta sinn
fyrir almenningssjónir í haust.
Ferðasagan er stórmerk heimild
um land og þjóð enda lagði Maur-
er sig fram um að kynnast fólk-
inu sem hann hitti. Hann naut
þeirrar sérstöðu meðal erlendra
ferðamanna á síðustn öld að geta
talað íslensku.
Við athöfnina í kirkjugarðin-
um í Miinchen ávarpaði Kristín
Dóra Sigurjónsdóttir, formaður
Islendingafélagsins, viðstadda en
síðan gerði Kurt Schier prófess-
or við Miinchenarháskóla stutta
grein fyrir ævi og störfum Maur-
ers. Kurt Schier átti dijúgan
þátt í fundi handritsins að ferða-
sögunni og sá auk þess um að
það var skrifað upp þannig að
unnt var að hefjast handa við
þýðingu þess. Ferðafélag íslands
gefur ritið út en á þessu ári fagn-
ar það 90 ára afmæli sínu.
Helgardagskráin í Viðey
HEFÐBUNDIN dagskrá verður í
Viðey um helgina, gönguferð á
laugardagseftirmiðdag og staðar-
skoðun heima fyrir eftir hádegi á
sunnudag. Bátsferðir hefast kl. 13
báða dagana og verða á klukku-
stundarfresti til kl. 17 en í land
aftur á hálfa tímanum til kl. 17.30.
Gönguferðin á laugardag hefst
við kirkjuna kl. 14.15 og verður
gengið sem leið liggur framhjá
Klausturhól um Klifið og Eiðið og
yfir á Vesturey þar sem gengið er
suðurströndina og síðan um miðja
eyna heim á leið aftur. Þama er
margt að sjá s.s. fallegar tjarnir á
Eiðinu, súlnapörin níu, umhverfis-
listaverk Serra, steina með áletmn-
um frá 19. öld og margt annað
athyglisvert bæði í landslagi eyjar-
innar og umhverfi hennar. Ferðin
tekur rúma tvo tima. Vegna væt-
unnar undanfarið er nauðsynlegt
að vera á góðum skóm.
Staðarskoðun á sunnudag hefst
einnig kl. 14.15. Hún er fróðleg og ‘r-
öllum auðveld því lítið þarf að
ganga. Þá eru gömlu Viðeyjarhúsin
skoðuð, fornleifauppgröfturinn og
annað í næsta nágrenni.
Ljósmyndasýning í Viðeyjarskóla
er opin frá kl. 13.15 báða dagana.
Hestaleigan í Laxnesi er að störf-
um. Einnig er þar reiðskóli á henn-
ar vegum. Veitingahúsið í Viðeyjar-
stofu er opið frá kl. 14.
Sjálfboða-
vinna að nátt-
úruvernd á
Reykjanesi
SJÁLFBOÐALIÐASAMTÖK um
náttúmvemd skipuleggja nú um
helgina vinnu á Reykjanesi í sam-
vinnu við Ferðamálasamtök Suður-
nesja.
Unnið verður að merkingu göngu-
og akstursleiða á svæðinu umhverfis
Reykjanesvita og smíðað handrið á
útsýnispall á hverasvæðinu þar, en
pallurinn var smíðaður í vinnuferð
sömu aðila fyrir tveimur ámm. Auk
þess verður náttúmskoðun og kvöld-
vaka. Allir eru velkomnir til þessara
starfa. Fólk þarf að hafa með sér
góð föt til vinnu og útivistar, tjald,
svefnpoka, hitabrúsa og mataráhöld,
en matur er í boði ferðamálasamtak-
anna. Mæting á hverasvæðinu kl.
10 á laugardagsmorgun. Tilkynna
þarf þátttöku.
Sjálfboðaliðasamtök um náttúm-
vernd hafa í 12 sumur skipulagt
vinnu á fallegum stöðum víða um
land. Aðallega em lagðir göngustíg-
ar og unnið að uppgræðslu. Mark-
miðið er að vemda náttúmna og
gera hana jafnframt aðgengilega
fyrir ferðamenn og að fólk kynnist
náttúmvernd af eigin raun. Einnig
að fólk fái tækifæri til að skynja
náttúrufegurð, læra um náttúra við-
komandi svæða og náttúmvemd og
kynnast fólki með lík áhugamál,
segir í fréttatilkynningu.
LEIÐRÉTT
í MYNDARTEXTA í viðskiptablaði
Morgunblaðsins í gær var rangt
farið með eftimafn Gunnars Ragn- *
ars og hann skrifaður Ragnarsson.
Beðist er velvirðingar á þessum
mistökum.
■ ÚTISKÁKMÓT Skákfélags
Hafnarfjarðar verður haldið í
Miðbæ, Hafnarfírði, laugardaginn
9. ágúst kl. 14. Peningaverðlaun
fyrir þijú efstu sætin. t