Morgunblaðið - 08.08.1997, Page 46
46 FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997
MORGUNBLAÐIÐ
ISegi
/DD/
í öllum sölum
LAUGAVEGI94
FRUMSYNING: TVIEYKIÐ
JEAN-CLAUDE VAN DAMME DENNIS RODMAN MICKEY ROURKE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12.
Frumlegt
bónorð
AWILL Smith er einn vinsælasti leikari Hollywood
um þessar mundir og fær launað samkvæmt því.
Hann lét sér því ekki muna um að verja um 600
þúsund krónum í trúlofunarhring handa unnustunni
Jada Pinkett. Smith valdi heldur frumlega aðferð við
að biðja sinnar heittelskuðu. Hann setti hringinn ofan
í kartöfluflögupoka og þegar unnustan hafði tæmt
pokann fann hún demantshringinn á botninum og
öskraði já. Will ku hafa létt mikið þegar Jada játaðist
honum en þetta verður hans annað hjónaband.
.
Kringlunni
P.s. Algjört verðhrun í versluninni Laugavegi
Domingo
með
lungna-
kvef
►SPÆNSKI tenórinn Placido
Domingo þurfti að hætta á miðjum
tónleikum sem hann hélt í Chile nú
á dögunum. Domingo hafði aðeins
sungið tvær aríur þegar hann
sagði áhorfendum að því miður
yrði hann að láta staðar numið. Að
eigin sögn var það lungnakvef sem
söngvarinn þjáðist af og halda að-
dáendur kappans að mengunar-
þoku í Santiago borg sé um að
kenna, en borgin er einhver sú
mengaðasta í heimi. Um 1.500
manns voru samankomin til að
hlusta á stórtenórinn syngja ásamt
sópransöngkonunni Veronica Vill-
arroel, en 30 ár voru liðin frá því
Domningo söng í fyrsta sinn í
Chile. Mikil vonbrigði voru meðal
áhorfenda sem höfðu keypt mið-
ana mörgum mánuðum fyrir tón-
leikana en Domingo hyggst reyna
að koma aftur fljótlega og klára
tónleikana.
+**ifi‘* FLÍSAR
Jv-airfe
PcnasRir m hm VLULJ ■■■■
ŒH rrrm LD nrn
Stórhöfða 17, við tiullinbrú,
sími 567 4844