Morgunblaðið - 08.08.1997, Síða 51

Morgunblaðið - 08.08.1997, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK FÖSTUDAGUR 8. ÁGÚST 1997 51 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Léttskýjað Hálfskýjað Rigning A Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind* stefnu og fjöðrin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. é é é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Vestan- eða norðvestan átt, gola eða kaldi. Skýjað og skúrir á víð og dreif, einkum vestan- og norðanlands. Hiti verður á bilinu 8 til 16 stig, yfir daginn, hlýjast suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hægur vindur og víðast bjart veður um helgina, en þykknar upp með austan kalda sunnanlands á sunnudag. Hiti 9 til 18 stig. Norðaustanátt og rigning á austanverðu landinu á mánudag og norðanátt með rigningu norðanlands og heldur kólnandi veðri á þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægð vestur af landinu grynnist. Heldur vaxandi 1002 millibara lægð um 800 km suðvestur af íslandi fer austnorðaustur og síðar norðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök 1 '3 spásvæði þarf acI VT\ 2- velja töluna 8 og ' síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og siðan spásvæðistöluna. 'C Veður ”C Veður Reykjavik 11 skúr Lúxemborg 25 skýjað Bolungarvlk 12 skýjað Hamborg 25 léttskýjað Akureyri 14 skýjað Frankfurt 27 léttskýjað Egilsstaðir 14 skýjað Vín 25 hálfskýjað Kirkjubaejarkl. 9 skúr Algarve 23 skýjað Nuuk 8 skýjað Malaga 29 léttskýjað Narssarssuaq 8 léttskýjað Las Palmas 25 hálfskýjað Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 28 skýjað Bergen 24 léttskýjað Mallorca 30 léttskýjað Ósló 27 léttskýjað Róm 29 skýjað Kaupmannahöfn 25 léttskýjað Feneyjar 27 þokumóða Stokkhólmur 26 skýjað Winnipeg 18 heiðskirt Helsinki 27 léttskviað Montreal 16 heiðskírt Dublin 17 þokumóða Halifax 17 léttskýjað Glasgow 22 skýjað New York 21 léttskýjað London 26 hálfskýjað Washington Paris 26 skýjað Orlando 24 þokumóða Amsterdam 27 léttskýjað Chicago 17 léttskýjað Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst. Sól- setur |í reykjavIk 3.07 0,5 9.16 3,4 15.20 0,6 21.29 3,5 4.54 13.29 22.02 17.12 ÍSAFJÖRÐUR 5.08 0,4 11.07 1,8 17.22 0,4 23.18 1,9 4.44 13.37 22.28 17.20 SIGLUFJÖRÐUR 1.22 1,2 7.32 0,2 13.55 1,2 19.39 0,3 4.24 13.17 22.08 17.00 DJÚPIVOGUR 0.18 0,4 6.21 1,9 12.35 0,4 18.36 1,9 4.26 13.01 21.34 16.43 Sjávarhæð miöast viö meöalstórstraumsfjönj Morgunblaöiö/Sjómæiingar Islands í dag er föstudagur 8. ágúst, 220. ________dagur ársins 1997._________ Orð dagsins: Þótt ég talaði tung- um manna og engla, en hefði ekki kærleika, væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. (Kor. 13,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær- kvöldi fóru Helgafell, Hanne Sif og Siglir. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Svanur út. Vidyaevo fór í fyrra- kvöld. Ýmir kom af veið- um. Olshana fór í gær. Orlik fór í gærkvöldi og flutningaskipið Lómur kom í gærkvöldi. Fréttir Viðey: Laugardagur 9. ágúst. Gönguferð í dag kl. 14.15. Farið verður um Eiðið og Vestureyna. Ljósmyndasýningin í skólanum er opin kl. 13.15-17.10. Veitingasal- an í Viðeyjarstofu opin frá kl. 14 og hestaleigan í fullum gangi. Bátsferðir eru á klukkustundar- fresti kl. 13-17 og kvöld- ferðir kl. 19, 19.30 og 20. Sunnudagur 10. ágúst. Staðarskoðun kl. 14.15. Bátsferðir á klukku- stundarfresti frá kl. 13-17 og í land aftur á hálfa tímanum. Ferðafélag Skagfirð- inga. Afmælisganga í til- efni 50 ára kaupstaðaraf- mælis Sauðárkróksbæjar og 140 ára afmælis sem verslunarstaðar verður 9. og 10. ágúst. Uppl. hjá Valgeiri í síma 453-5632. Mannamót Aflagrandi 40. Bingó kl. 14. Hraunbær 105. Almenn handavinna kl. 9-12, kl. 11 leikfimi. Vitatorg. Kaffi kl. 9, stund með Þórdísi kl. 9.30, leikfimi kl. 10, gol- fæfing kl. 13, bingó kl. 14, kaffi kl. 15. Hana-Nú, Kópavogi. Vikuleg laugardags- ganga verður á morgun. Lagt af stað frá Gjá- bakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Vesturgata 7. Dansað í kaffitímanum alla fóstu- daga í sumar kl. 14.30. Vesturgata 7. Síðsumar- ferð fimmtudaginn 14. ágúst kl. 9. Ekið að Þing- völlum inn á línuveg und- ir Langjökli norðan Skjaldbreiðar og Hlöðu- fells. Komið niður við Gullfoss. Hádegisverður snæddur á Hótel Geysi. Komið við í kirkjunni á Hruna á heimleiðinni. Skráning í síma 562-7077. Fólag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara i létta göngu um borgina kl. 10 laugardag. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8 (Gjábakka) föstudaginn 8. ágúst kl. 20.30. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara, Hafnarfirði. Laugar- dagsgangan. Mæting í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 10. Farið í rútu upp í Heiðmörk. Gengið að Gjáarétt og um Búrfells- gjá. Rúta til baka. Gerðuberg. Mánudaginn 11. ágúst opnað af af- loknu sumarleyfi. Kvenfélag Grímsnes- hrepps heldur útimarkað og tombólu að Borg í Grímsnesi kl. 14. Kirkjustarf Ncskirkja. Sumarferð Nessafnaðar verður farin nk. sunnudag, 10. ágúst. Farið frá kirkjunni kl. 14. Litið inn á sýningar í Hveragerði. Kaffihlað- borð í Úlfljótsskála í Grafningi. Þátttaka til- kynnist kirkjuverði í síma 551-6783 kl. 16-18 til fóstudags. Sjöunda dags aðventist- ar á íslandi: Á laugar- dag: Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19. Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Björgvin Snorrason. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Engin sam- koma í dag vegna sumar- leyfa. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Hvíldardags- skóli kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður Kristján Friðbergsson. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Hvíldardagsskóli kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guð- mundsson. Loftsalurinn, Hóls- hrauni 3, Hafnarfirði. Biblíufræðsla kl. 11. Ræðumaður Steinþór Þórðarson. Guatemala EITT af ríkjum Mið-Ameríku er Guatemala sem liggur austan við Mexíkó og þar fyrir austan cru síðan Belfze og Hondúras. I Guatemala er lýð- veldi og íbúar eru um 9 milljónir. í frumskógum landsins týndist Einar Ágústsson, eins og fram kom í blaðinu í gær. Höfuðborgin heitir Guatemala og er sunnar- lega í landinu í um 1.500 m hæð yfir sjó. Þar búa hátt í 800 þúsundir manna. í íslensku alfræðibók- inni sem hér er stuðst við segir m.a. að ævilíkur karla séu 58 ár og kvenna 62. Opinbert mál er spænska en í landinu er einnig talað mayjamál. Helstu útflutningsvörur cru kaffi, sykur og ban- anar enda er Iandbúnaður mikilvægasti atvinnu- vegurinn og meðal helstu viðskiptalanda má nefna Bandaríkin, Þýskaland og nágrannaríkin. Jarðnæði er að mestu leyti í eigu hvítra manna sem eru um 5% íbúa landsins. Við strandlengjuna við Kyrrahafið er frjósamt láglendi og upp af henni ganga síðan fjallgarðar með fjölda virkra eldfjalla og eru jarðskjálftar þar einnig tfðir. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. 2Woröiml>löÍití» Krossgátan LÁRÉTT: 1 hvftmaurana, 8 stygg- ir, 9 holduga, 10 reið, 11 þreyttur, 13 fffl, 15 mæltu, 18 gerjunin, 21 höfuðborg, 22 lifum, 23 atvinnugrein, 24 harð- fiskur. LÓÐRÉTT: 2 ávöxturinn, 3 lofar, 4 spjald, 5 skyldur, 6 klaufaleg, 7 skordýr, 12 grjótskriða, 14 andi, 15 pest, 16 skofffn, 17 mergð, 18 bergmálið, 19 örkuðu, 20 ró. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt:—1 rindi, 4 gylta, 7 mótar, 8 særum, 9 alt, 11 agns, 13 óðar, 14 örlög, 15 fisk, 17 naut, 20 ugg, 22 tóf- an, 23 áflog, 24 klaga, 25 afræð. LÓÐRÉTT:-1 rimma, 2 nótan, 3 iðra, 4 gust, 5 lærið, 6 aurnur, 10 léleg, 12 sök, 13 ógn, 15 fátæk, 16 syfja, 18 aflar, 19 togað, 20 unna, 21 gáta. UTSOLUR f fullum gangi KRINGMN /rd morgni til kvölds fífgrsiisiutímí Kringlunnor, món.-fim. 10.OO-l ft:‘50, fiit. 1O.O0-1'/:00 og lau. 10:00-16:00. Sum fyfírtftkí eru opín lcngur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.