Morgunblaðið - 16.09.1997, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 9
FRÉTTIR
Sex ölvuð
ungmenni
út af
SEX ungmenni slösuðust lítillega
þegar bíll 'sem þau voru í fór út af
Reykjanesbraut, sunnan álversins í
Straumsvík, snemma á laugardags-
morgun. Þau voru öll ölvuð og öku-
maðurinn réttindalaus.
Samkvæmt upplýsingum lög-
reglu snerist BMW-bíll ungmenn-
anna á veginum og fór út í hraun
með afturendann á undan. Auk ölv-
unar og réttindaleysis voru of marg-
ir í bílnum.
Undir stýri eftir hádegi
Eftir hádegi stöðvaði lögreglan
för bíls eftir Reykjanesbraut, þar
sem hún kannaðist við ökumann
og grunaði hann um ölvun við akst-
ur. Það reyndist rétt vera, því þar
var á ferð eitt ungmennanna, sem
var í hópi farþega í bílnum um
morguninn.
------♦ ♦ ♦----
Stúlka varð
fyrir stræt-
isvagni
ÞRETTÁN ára stúlka varð fyrir
strætisvagni á Skjólvangi í Hafnar-
firði síðdegis á laugardag. Hún
hlaut mikil meiðsli, höfuðkúpu-
brotnaði og fótbrotnaði, en sam-
kvæmt upplýsingum lögreglu síð-
degis í gær var líðan hennar eftir
atvikum góð.
Slysið varð klukkan rúmlega 18
á laugardag. Stúlkan fór úr bíl við
Skjólvang og gekk út á götuna, en
varð þá fyrir strætisvagninum.
Vatterað vesti og úlpa,
tveir möguleikar — ein flík.
•-----—-------------
Margar gerðir af síðbuxum.
Nýir litir í stretchbuxunum
okkar í 4 skálmalengdum.
Opið kl. 12—18, laugard. 10—14.
Ný sending af
glæsilegum haustfatnaði
tyá~Qý€rafithiMi
Engjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00.
Grwvi A GJAFVERÐI
KF-265
Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr.
HxBxD 146.5 x 55 x 60
TILBOÐ
Aðeins
54.990,-
Það eru nýjar glæsilegar
innréttinqar í öllum 20 gerðum
kæliskápanna.
fyrsta flokks frá
iFOmx
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420
7
I
Nýtt útboð
ríkisvíxla
þriðjudaginn 16. september
RV RÍK 17.12.97
RV RÍK 18.03.98
RV RÍK 17.09.98
Flokkur: 14. fl. 1997 A, B og C
Útgáfudagur: 17. september 1997
Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir
Gjalddagar: 17. desember 1997, 18. mars 1998,
17. september 1998
Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000,
50.000.000, 100.000.000 kr.
Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands
Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands
Sölufyrirkomulag:
Ríkisvíxlarnir verða seldir méð tilboðsfyrirkomulagi. öllum er heimilt að bjóða í
ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir.
Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum,
verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í
meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur.
Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag,
þriðjudaginn 16. september. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari
upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070.
LANASÝSLA RIKISINS
Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070.
Skemmudagar
10-30% afsláttur
af erlendri vöru til 30. september
Reykjavíkurvegi 5b, Hafnarfirði, sími 555 0455.
Skóiiiarkaðiir
Skór á alla fjölskylduna
--- Bamaskór frá kr. 500
---- Dömuskór frá kr. 900 ---
----- Herraskór frá kr. 900 -
Skómarkaðurinn Suðurveri
Vandaðar
haustvörur
B O G N E R
Týsgötu 8, Reykjavík, sími 552 5177