Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.09.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 16. SEPTEMBER 1997 9 FRÉTTIR Sex ölvuð ungmenni út af SEX ungmenni slösuðust lítillega þegar bíll 'sem þau voru í fór út af Reykjanesbraut, sunnan álversins í Straumsvík, snemma á laugardags- morgun. Þau voru öll ölvuð og öku- maðurinn réttindalaus. Samkvæmt upplýsingum lög- reglu snerist BMW-bíll ungmenn- anna á veginum og fór út í hraun með afturendann á undan. Auk ölv- unar og réttindaleysis voru of marg- ir í bílnum. Undir stýri eftir hádegi Eftir hádegi stöðvaði lögreglan för bíls eftir Reykjanesbraut, þar sem hún kannaðist við ökumann og grunaði hann um ölvun við akst- ur. Það reyndist rétt vera, því þar var á ferð eitt ungmennanna, sem var í hópi farþega í bílnum um morguninn. ------♦ ♦ ♦---- Stúlka varð fyrir stræt- isvagni ÞRETTÁN ára stúlka varð fyrir strætisvagni á Skjólvangi í Hafnar- firði síðdegis á laugardag. Hún hlaut mikil meiðsli, höfuðkúpu- brotnaði og fótbrotnaði, en sam- kvæmt upplýsingum lögreglu síð- degis í gær var líðan hennar eftir atvikum góð. Slysið varð klukkan rúmlega 18 á laugardag. Stúlkan fór úr bíl við Skjólvang og gekk út á götuna, en varð þá fyrir strætisvagninum. Vatterað vesti og úlpa, tveir möguleikar — ein flík. •-----—------------- Margar gerðir af síðbuxum. Nýir litir í stretchbuxunum okkar í 4 skálmalengdum. Opið kl. 12—18, laugard. 10—14. Ný sending af glæsilegum haustfatnaði tyá~Qý€rafithiMi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, laugardaga frá kl. 10.00-15.00. Grwvi A GJAFVERÐI KF-265 Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 TILBOÐ Aðeins 54.990,- Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar í öllum 20 gerðum kæliskápanna. fyrsta flokks frá iFOmx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 7 I Nýtt útboð ríkisvíxla þriðjudaginn 16. september RV RÍK 17.12.97 RV RÍK 18.03.98 RV RÍK 17.09.98 Flokkur: 14. fl. 1997 A, B og C Útgáfudagur: 17. september 1997 Lánstími: 3, 6 og 12 mánuðir Gjalddagar: 17. desember 1997, 18. mars 1998, 17. september 1998 Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisvíxlarnir verða seldir méð tilboðsfyrirkomulagi. öllum er heimilt að bjóða í ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins sé ekki lægri en 20 milljónir. Öðmm aðilum en bönkum, sparisjóðum, fjárfestingalánasjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 500.000 krónur. Öll tilboð í ríkisvíxla þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 11:00 í dag, þriðjudaginn 16. september. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LANASÝSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Skemmudagar 10-30% afsláttur af erlendri vöru til 30. september Reykjavíkurvegi 5b, Hafnarfirði, sími 555 0455. Skóiiiarkaðiir Skór á alla fjölskylduna --- Bamaskór frá kr. 500 ---- Dömuskór frá kr. 900 --- ----- Herraskór frá kr. 900 - Skómarkaðurinn Suðurveri Vandaðar haustvörur B O G N E R Týsgötu 8, Reykjavík, sími 552 5177
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.