Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 63

Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 63 safnast þörf reynsla og þjálfun á einn stað. Dæmi um það eru þung- aðar konur með sykursýki. Þær eru innan við 10 á ári, njóta með- ferðar sérfræðiteymis með þeim ágæta árangri, að ekkert bam hef- ur látist á sl. 15 árum. I öðrum tilvikum er það kostnað- urinn sem knýr til einhæfingar og getur hann orðið svo mikill, að ekki teljist kleift að veita þjónustuna innanlands, samanber líffæra- ígræðslur. En einnig þar sem um algengari sjúkdóma er að tefla getur verið ávinningur af sameiningu vegna sparnaðar í starfshðun og vakt- þjónustu. Það gildir sama um fag- lega sameiningu og þá rekstrar- legu, að fyllsta árangri verður ein- ungis náð með sjúkrahúsi á einni afmarkaðri lóð. Vissulega má benda á ágalla ein- okunar, með skertu valfrelsi, minni samkeppni, hættu á stöðnun og minni fjölbreytni í þjónustuform- um og sumir segja ópersónulegri þjónustu. Svo er það sjónarmið al- manna öryggis, að eiga fleiri en einn spítala fullsterkan í landi. Ágallamir, hversu raunveruleg- ir, sem þeir nú em, virðast þó létt- vægir hjá þeim ávinningi sérhæf- ingar og spamaðar, sem er í sjón- máli við sameiningu. IV Liggi það nú fyrir, hvemig ráð- stöfunarfé spítalanna nýtist best, ber þá ekki að vinna að því eftir mætti að koma á nauðsynlegri upp- byggingu og hagræðingu. Manni virðist svo í skugga undangenginna niðurskurðarára. Þrír kostir virðast, við staðsetn- ingu eins sjúkrahúss: Vífilstaðaspít- ali, með nýrri hönnun, nýbyggingu og nægu landrými virðist kostnaðar vegna einber draumsýn. Fossvogs- spítali með miklum nýbyggingum við lítinn Borgarspítala á sæmilegu landrými og loks viðbættur Land- spítali með landvinningi til suðurs og vesturs. Þrjátíu ára gömul plön gera ráð fyrir þeim kosti. Sum mál em stór og þau þarfn- ast langtíma áætlanagerðar. Innan geira heilbrigðismála er bygging og rekstur helstu sjúkrahúsanna þeirrar stærðar. Hér eftir skyldi ekki ráðist í nýbyggingar, nema í samræmi við endurskoðaða lang- tímaáætlun. Höfundur er læknir á Landspítala. 1 ' J 1ɧ|B I- Vasadiskó m/útvarpi Hræri-og matvinnsluvél • ein með öllu verð frá kr. 2.990 stgr. verð kr. 17.990 stgr. Ferðarakvél • 2ja hnífa verð kr. 2.490 stgr. 240 mín. vídeóspólur frá Philips 60W mattar Ijósaperur frá Philips 24 mynda 200 asa filmur frá Agfa Urvalið hjá Heimilistækjum er bókstaflega rafmagnað nú fyrir jólin. Svo ekki sé minnst á verðið sem er sérstakt hátíðarverð. Verslunin er sneisafull af öllum hugsanlegum tækjum og áhöldum fyrir heimilið sem henta mjög vel til jólagjafa og annarra tækifærisgjafa. Heimilistæki hafa löngum verið þekkt fyrir vörur í háum gæðaflokki og fjölbreytt úrval af tækjum fyrir heimilið. Líttu inn fyrir jólin og kynntu þér frábært úrval af góðum heimilistækjum á hátíðarverði. Heimilistæki hf SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land allt © © © © ©
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.