Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 64
64 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
Tilvalin gjöf
voru mjög þakklátar.
Þær töldu sjálfsagt að
ég væri að veita þeim
aðstoð. En í hreinskilni
sagt, var það ég sem
stóð í þakkarskuld við
þessar ungu konur.
Jafnvel í mína fátæku
og litlu kirkju komu
þær til að leita að hei-
lögum stað til að biðjast
fyrir. Sú staðreynd var
mikil hvatning fyrir
ungan prest sem var
skiljanlega oft fullur
vanmáttarkenndar í
erfíðu kristniboðsstarfí.
Þessar ungu konur
þörfnuðust kirkjunnar,
en það sem meira var um vert;
an _þarfnaðist þeirra.
Eg hef upplifað sams konar
Toshiki
Toma
kirkj-
reynslu mörgum sinn-
um síðar. Þegar ég vitja
sjúklings eða heimsæki
flóttamenn, þ.e.a.s.
þegar ég reyni að leggja
einhveija aðstoð af
mörkum, fæ ég alltaf
miklu meiri umbun í því
en öfugt. Mér finnst það
leyndardómsfullt verk
Guðs. Sá sem reynir að
hjálpa öðrum, þiggur
hvatningu sína og um-
bun í því. Biblían flytur
okkur þennan mikil-
væga boðskap: „Sú
fasta, sem mér líkar,
er að þú miðlir hinum
hungruðu af brauði
þínu, hýsir bágstadda, hælislausa
menn, og ef þú sér klæðlausan
mann, að þú þá klæðir hann og fírr-
ist eigi þann, sem er hold þitt og
blóð. Þá skal ljós þitt bruna fram
sem morgunroði og sár þitt gróa
bráðlega, þá mun réttlæti þitt fara
fyrir þér, dýrð Drottins fylgja á eft-
ir þér.“ (Jesaja 58:6-8.) Guð vinnur
á bak við þann sem tekur á móti
hjálp, og fyrir honum eru veitendur
og þiggjendur jafnir.
Nú langar mig til að snúa mér
að Hjálparstofnun kirkjunnar. Starf-
semi Hjálparstofnunarinnar er næst-
um eina kirkjulega hreyfingin sem
alls konar fólk - karlar, konur, börn
og aldraðir - getur tekið þátt í sam-
an. Sérstaklega þegar börn eru ann-
ars vegar getur það verið fyrsta til-
efni þeirra til að hugsa um fólk í
fátækt, stríði eða hallæri, og til að
reyna að veita því brautargengi. Hér
finnst mér mikilvægt að kenna börn-
um grundvöll hjálparstarfs sem
byggist upprunalega á kristinni trú.
Að mínu mati koma þar til að
minnsta kosti þijú atriði. í fyrsta
lagi eigum við ekki að reyna að
komast hjá því að viðurkenna mikil-
vægi fjárhagsstuðnings. Peningar
eru ekki allt, en peningar þýða mik-
ið. Miskunnsami Samveijinn borgaði
fyrir særða manninn. (Lk. 10:35.)
í öðru lagi fylgir áþreifanleg að-
gerð ötlu hjálparstarfí, og hún getur
verið nokkur fórn fyrir gefandann,
til dæmis að vinna sem sjálfboðaliði
eða að gefa í samskot af vasapening-
um sínum. En að deila byrði sinni
hvert með öðru er kjarni kristinnar
trúar. Jesús hrósaði fátæku ekkjunni
sem gaf smápening af skorti sínum.
(Lk. 20:4.)
í þriðja lagi þýðir hjálparstarf
ekki aðeins peningastraum - frá
ríku fólki til fátæks fólks. Það gefur
ekki heildarmynd hjálparinnar. Þeg-
ar við reynum að hjálpa öðrum á
einhvem hátt, þá fáum við líka til
baka dýrmæta gjöf frá þeim sem
hjálpað var, en hún er ekki metin á
vogarskálum verðgildisins. Guð heit-
ir okkur því.
„Ef þú réttir hinum hungraða
brauð þitt og seður þann, sem bágt
á, þá mun ljós þitt renna upp í myr-
krinu og niðdimman í kringum þig
verða hábjartur dagur.“ (Jesaja
58:10.)
Málstaður okkar byggist á þessu
fyrirheiti Guðs. Þannig reynum við
ekki að hjálpa öðrum vegna félags-
legra reglna eða laga, heldur vegna
elsku og trúar á Guð.
Starfsemi Hjálparstofnunar kirkj-
unnar er mjög áþreifanleg viðleitni
til að „létta bróður böl“, en þar er
innifalið meira en að safna samskot-
um. Fyrirheit Guðs auðgar okkar
eigin trú og kirkju. Ég óska þess
að sem flest fólk styðji starf Hjálpar-
stöfnunarinnar fyrir jól.
Kringlunni
S: 553 7355
Hjálparstarf o g trú okkar
ÞAÐ dregur að jólum. Á þessum
'tíma þegar við eigum að endumýja
hjarta okkar og trú, langar mig til
að hugleiða stuttlega merkingu þess
að hjálpa náunga okkar, og ég óska
þess að við minnumst sérstaklega
starfsemi Hjálparstofnunar kirkj-
unnar í bænum okkar.
Nú eru borg og bæir skreytt með
íjölbreyttum ljósum og við heyrum
gleðilega tónlist. Kirkjan býður upp
á ýmsar samkomur fyrir jólin. Það
er líf í kirlqunni.
En þannig er það ekki alls staðar
í öðrum hlutum heimsins. í landinu
^mínu - Japan - til dæmis, eru jól
aðeins borgaralegt fyrirbæri en ekki
trúarhátið (nema í kirkjunni). Þar
em jól ekkert annað en tækifæri
fyrir fólk til að skemmta sér í jóla-
boðum.
Ég man eftir jólum í Japan. Mig
langar til að segja ykkur frá þeim.
Fyrir sex árum var ég prestur í lít-
illi kirkju í stórri borg í Japan. Hún
var í fátæku hverfí borgarinnar og
umhverfið var lítið spennandi.
Eigi að síður varð ég oft var við
það á aðventunni að ungar konur
frá Filippseyjum kæmu í kirkjuna
og tækju sér rólega stund fyrir bæn
sína. Þetta voru konur sem unnu í
næturklúbbum eða á vlnveitinga-
stöðum í hverfínu. Það var eflaust
erfíð vinna, en þær unnu til að styðja
fjölskyldur sínar í heimalandinu. Eg
Hjálparstofnun kirkj-
unnar er, segir Toshiki
Toma, áþreifanleg
viðleitni til að „iétta
bróður böl“.
reyndi að hafa kirkjuna opna sem
lengst svo að þær gætu komist inn
og einnig leitaðist ég við að bjóða
þeim í messu. Þær komu ekki oft í
messu, en þegar við hittumst á föm-
um vegi, heilsuðu þær mér alltaf og
Höfundur er prestur innflytjenda
ifræðslu- og þjónustudeild
kirkjunnar.
Jólatré sem standa sig
Normannsþimir
Abies nordmanniana
er nefndur eftir finnska grasafræðingnum Alexander Nordmann sem uppgötvaði
þessa trjátegund í Kákasus árið 1837 og kynnti hana fyrir vísindunum. Hið
upprunalega útbreiðslusvæði Normannsþins nær yfir Kákasusfjöll, hálendi
Grikklands og Tyrklands allt til fjalla Litlu-Asíu. í heimkynnum sínum verður
tegundin að 45 til 60 metra háum trjám, sem er það hæsta sem trjátegundir verða
í Evrópu.
Um 1960 var byrjað að rækta Normannsþin til framleiðslu á jólatrjám. Hann náði
fljótt miklum vinsældum á þeim vettvangi vegna þess að hann hefur fallegt sköpu-
lag. Barrið er mjúkt, ilmandi, fagurgrænt og heldur sér ákaflega vel eftir að trén
eru komin inn í upphitaðar stofur.
Á síðustu áratugum hefur eftirspum á Normannsþins-jólatrjám aukist mikið,
þannig að nú er hann „jólatréð" á flestum heimilum allt frá íslandi til Ítalíu.
Ræktun hans telst vistvænn landbúnaður og er einkum stunduð í Danmörku og
Skodandi.
Það þarf ekki mikið að hafa fyrir jólatrjám af Normannsþin. Þau halda barrinu
hvað sem á dynur, en yfirbragð þeirra verður frísklegra ef þess er gætt að hafa
ávallt nægt vatn í jólatrésfætinum. f Blómavali eru trén undirbúin fyrir
jólatrésfótinn um leið og þau eru afgreidd til viðskiptavina.
OÞWmiU. U
éuHvöwmite*.
SiNOUM iOUttí OM
UUWAUI.