Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 75

Morgunblaðið - 11.12.1997, Side 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 75 FÓLK í FRÉTTUM Árni Egilsson Skúli Sverrisson Snillingar á myndband JÓLIN nálgast og margir velta fyr- ir sér með hverju þeir geti glatt ná- ungann. Geisladiskar seljast í tug- þúsunda tali enda landinn tónelsk- ur. En áhugamenn um íslenska tón- list eiga þess nú líka kost að eignast góða gjöf á myndbandi. Kvikmyndagerð Reykjavíkur hef- ur gefíð út á myndbandi þætti um þrjá íslenska tónlistarmenn búsetta í Bandaríkjunum sem hún fram- leiddi í samvinnu við Sjónvarpið og voru sýndir þar í mars. Þættirnir nefnast íslenskir tónar - Þrír meistarar í Ameríku, og eru eftir Steingrím Dúa Másson en um kvik- myndatöku sá Ai-nar Þór Þórisson. Eins og margir muna er djassgít- arleikarinn Jón Páll Bjarnason heimsóttur til Kaliforníu, en Leon- ard Feather, einn virtasti djass- gagnrýnandi þar vestra, er sann- færður um að hann sé gítarsnilling- ur. í Kaliforníu er einnig búsettur Nekt gegn heimilis- ofbeldi PIETRA Thornton, fyrrverandi eiginkona leikarans, leikstjórans og handritshöfundarins Billys Bobs Thomtons, segist vera kristinnar trúar og afar guðrækin. Það að hún hafí komið nakin fram á síðum Play- boy hafi verið hluti af baráttu henn- ar gegn heimilisofbeldi. „Ég les Biblíuna líklega oftar en flestir prestar," segir hún í samtali við USA Today. „Það eina sem ég tala um heima hjá mér við krakkana er Jesú. Þeir hoifa ekki á sjónvarp, aðeins trúarmyndbönd." Pietra situr nakin fyrir í janúar- hefti Playboy og segir myndirnar vera „fórn af sjálfri sér ... Ég vildi ná til fólks og vekja það til umhugs- unar um heimilisofbeldi." Hún heldur því fram að eigin- maður hennar, sem vann til ósk- arsverðlauna fyrir myndina Sling Blade, hafí lamið og bitið hana og bætir við að sér finnist hann „aumk- unarverður". Ámi Egilsson bassaleikari sem vinnur fyrir helstu kvikmyndatón- skáldin í Hollywood, auk þess að vera áhugvert tónskáld sjálfur. Að lokum hittum við fyrir Skúla Sverrisson bassaleikara í New York, sem lifir og hrærist í tónlist- arlífi þessarar miklu menningar- borgar, og er álitinn einn af efni- legri tónlistarmönnum þar. Sama verð og geisladiskur - Steingrímur Dúi, er það ekki nýlunda að þáttagerðarmenn gefí verk sín út á myndbandi? „Jú, en mér fannst íslenskir tón- ar tilvalin eign í bókaskápnum. Myndbandið er selt á viðráðanlegu verði og það er spennandi að láta reyna á þennan markað. Þetta er markaður sem hefur lítt verið kann- aður, en á sjálfsagt eftir að stækka, og fleira þáttagerðarfólk að notfæra sér þennan möguleika. Við eram stöðugt að ala upp nýjar mynd- bandakynslóðir sem hafa sínar þarf- ir auk þess sem það er alltaf að verða ódýrara að framleiða þætti. Þess vegna er þetta 120 mínútna myndband á sama verði og geisla- diskur.“ Japis sér um dreifingu mynd- bandsins sem hægt er að nálgast í hljómplötu- og bókabúðum auk verslana Hagkaups. - Þér hefur ekki dottið í hug að gera þætti um djassleikara á ís- iandi? „Það gæti líka orðið mjög gaman. Upphaflega ætlaði ég bara að gera þátt um einn þeirra, en fyrst ég var að fara til Bandaríkjanna á annað borð þá var eins gott að fá að fjalla um fleiri jafngóða tónlistarmenn. Ætlunin var því aldrei að taka tón- listarmenn í Bandaríkjunum fram yfir þá sem starfa hér á landi, það er ekki máhð,“ sagði Steingrímur Dúi ánægður með framlag sitt til jólamarkaðarins. RFSTiUR \NT Tískusýning á Kaffi Reykjavík í kvöld, 11. des., kl. 21.30 Tfskuverslunln (4Bti>s i c a Sýndur verður fatnaður frá versl. Laugavegi 46 og frá Heimsmönnum Laugavegi 41, pelsar frá Eggerti feldskera og gleraugu sýnir LIN Skólavörðustíg Aðalstræti 9 Kynnir Heiðar Jónsson snyrtir í jólaskapi í tilefni kvöldsins. Módelsamtökin sýna. I Tilboð á mat Prinsessuskinka m/gráöosta- sósu og kryddhrísgrjónum kr. 950 Allir velkomnir Hljómsveitin Hunang leikur til 01.00 Borðapantanir í símum 562 5530 - 562 5540 KEEFISLOFT avarac ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ PP &CO LEITIÐ TILBOÐA BYGGINGAVORUR Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640 / 568 6100 ‘Miindii , „ HEILSUJOLAGJOFINA Medisana f/íerít(omfj Hlý gjöf handa gdöum vini 'Leiðbeinandi smásöluverð reifing: i&d... ehf. ELÞJN SKIÐAPAKKAR mmssúmt Verö meö pakkaafslætti frá kr. 12.990 stgr. frá kr. 16.567 stgr. frá kr. 20.689 stgr. kr. 14.952 Barnapakki Unglingapakki Fullorðinspakki Gönguskíðapakki Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan Pokasett m/skíðapökkum tilboð kr. 3.500 U S Q (3 A GQ ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.