Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 75

Morgunblaðið - 11.12.1997, Síða 75
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 1997 75 FÓLK í FRÉTTUM Árni Egilsson Skúli Sverrisson Snillingar á myndband JÓLIN nálgast og margir velta fyr- ir sér með hverju þeir geti glatt ná- ungann. Geisladiskar seljast í tug- þúsunda tali enda landinn tónelsk- ur. En áhugamenn um íslenska tón- list eiga þess nú líka kost að eignast góða gjöf á myndbandi. Kvikmyndagerð Reykjavíkur hef- ur gefíð út á myndbandi þætti um þrjá íslenska tónlistarmenn búsetta í Bandaríkjunum sem hún fram- leiddi í samvinnu við Sjónvarpið og voru sýndir þar í mars. Þættirnir nefnast íslenskir tónar - Þrír meistarar í Ameríku, og eru eftir Steingrím Dúa Másson en um kvik- myndatöku sá Ai-nar Þór Þórisson. Eins og margir muna er djassgít- arleikarinn Jón Páll Bjarnason heimsóttur til Kaliforníu, en Leon- ard Feather, einn virtasti djass- gagnrýnandi þar vestra, er sann- færður um að hann sé gítarsnilling- ur. í Kaliforníu er einnig búsettur Nekt gegn heimilis- ofbeldi PIETRA Thornton, fyrrverandi eiginkona leikarans, leikstjórans og handritshöfundarins Billys Bobs Thomtons, segist vera kristinnar trúar og afar guðrækin. Það að hún hafí komið nakin fram á síðum Play- boy hafi verið hluti af baráttu henn- ar gegn heimilisofbeldi. „Ég les Biblíuna líklega oftar en flestir prestar," segir hún í samtali við USA Today. „Það eina sem ég tala um heima hjá mér við krakkana er Jesú. Þeir hoifa ekki á sjónvarp, aðeins trúarmyndbönd." Pietra situr nakin fyrir í janúar- hefti Playboy og segir myndirnar vera „fórn af sjálfri sér ... Ég vildi ná til fólks og vekja það til umhugs- unar um heimilisofbeldi." Hún heldur því fram að eigin- maður hennar, sem vann til ósk- arsverðlauna fyrir myndina Sling Blade, hafí lamið og bitið hana og bætir við að sér finnist hann „aumk- unarverður". Ámi Egilsson bassaleikari sem vinnur fyrir helstu kvikmyndatón- skáldin í Hollywood, auk þess að vera áhugvert tónskáld sjálfur. Að lokum hittum við fyrir Skúla Sverrisson bassaleikara í New York, sem lifir og hrærist í tónlist- arlífi þessarar miklu menningar- borgar, og er álitinn einn af efni- legri tónlistarmönnum þar. Sama verð og geisladiskur - Steingrímur Dúi, er það ekki nýlunda að þáttagerðarmenn gefí verk sín út á myndbandi? „Jú, en mér fannst íslenskir tón- ar tilvalin eign í bókaskápnum. Myndbandið er selt á viðráðanlegu verði og það er spennandi að láta reyna á þennan markað. Þetta er markaður sem hefur lítt verið kann- aður, en á sjálfsagt eftir að stækka, og fleira þáttagerðarfólk að notfæra sér þennan möguleika. Við eram stöðugt að ala upp nýjar mynd- bandakynslóðir sem hafa sínar þarf- ir auk þess sem það er alltaf að verða ódýrara að framleiða þætti. Þess vegna er þetta 120 mínútna myndband á sama verði og geisla- diskur.“ Japis sér um dreifingu mynd- bandsins sem hægt er að nálgast í hljómplötu- og bókabúðum auk verslana Hagkaups. - Þér hefur ekki dottið í hug að gera þætti um djassleikara á ís- iandi? „Það gæti líka orðið mjög gaman. Upphaflega ætlaði ég bara að gera þátt um einn þeirra, en fyrst ég var að fara til Bandaríkjanna á annað borð þá var eins gott að fá að fjalla um fleiri jafngóða tónlistarmenn. Ætlunin var því aldrei að taka tón- listarmenn í Bandaríkjunum fram yfir þá sem starfa hér á landi, það er ekki máhð,“ sagði Steingrímur Dúi ánægður með framlag sitt til jólamarkaðarins. RFSTiUR \NT Tískusýning á Kaffi Reykjavík í kvöld, 11. des., kl. 21.30 Tfskuverslunln (4Bti>s i c a Sýndur verður fatnaður frá versl. Laugavegi 46 og frá Heimsmönnum Laugavegi 41, pelsar frá Eggerti feldskera og gleraugu sýnir LIN Skólavörðustíg Aðalstræti 9 Kynnir Heiðar Jónsson snyrtir í jólaskapi í tilefni kvöldsins. Módelsamtökin sýna. I Tilboð á mat Prinsessuskinka m/gráöosta- sósu og kryddhrísgrjónum kr. 950 Allir velkomnir Hljómsveitin Hunang leikur til 01.00 Borðapantanir í símum 562 5530 - 562 5540 KEEFISLOFT avarac ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ PP &CO LEITIÐ TILBOÐA BYGGINGAVORUR Þ. ÞORGRÍMSSON &CO ÁRMÚLA29 • PÓSTHÓLF 8360 • 128 REYKJAVÍK SÍMI 553 8640 / 568 6100 ‘Miindii , „ HEILSUJOLAGJOFINA Medisana f/íerít(omfj Hlý gjöf handa gdöum vini 'Leiðbeinandi smásöluverð reifing: i&d... ehf. ELÞJN SKIÐAPAKKAR mmssúmt Verö meö pakkaafslætti frá kr. 12.990 stgr. frá kr. 16.567 stgr. frá kr. 20.689 stgr. kr. 14.952 Barnapakki Unglingapakki Fullorðinspakki Gönguskíðapakki Tökum notaðan skíðabúnað upp í nýjan Pokasett m/skíðapökkum tilboð kr. 3.500 U S Q (3 A GQ ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.