Morgunblaðið - 24.12.1997, Qupperneq 36
36 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
Vitundarvígsla manns og sólar
Dulfræði fyrir þá sem leita.
Fæst í versl. BETRA LÍF í Kringlunni 4-6
Námskcið og leshringar. Opnar umræður á hóppóstlista-rafpósti
CMÁ Áhugamenn um Þróunarheimspeki
V y Pósthólf 4124, 124 Reykjavlk, fax 587 9777, sími 557 9763
Innilegar þakkir til allra sem glöddu mig
með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 85
ára afmœli mínu 13. desember síðastliðinn.
Hugheilar jóla- og nýárskveðjur.
Bjartur Guðmundsson, vélstjóri,
Hrafnistu, Hafnarfirði.
Gleðileg jól og
farsælt komandi ár.
Pökkum viðskiptin
á árinu sem er að líða.
AÐSENDAR GREINAR
Þijú epli
ÉG MINNIST
Newtons. Sagan segir
að epli hafi fallið í höfuð
honum þar sem hann
sat undir skilningstré
og velti heimsins
vandamálum fyrir sér.
Atvikið leiddi hann til
rökfræðilegrar hugsun-
ar og varð þá til kenn-
ingin um þyngdarlög-
málið. Við Newton eig-
um ekki margt sameig-
inlegt, vart annað en
epli og um það fjallar
þessi litla saga.
Víðsýnt er af
fjallsöxlinni fyrir neðan
Utigönguhöfða í Goða-
landi, ekki síst yfir litla dalverpið
fyrir neðan, hina fógru, kjarri
vöxnu Bása. Þetta var í lok nóvem-
ber, snjóföl var yfir, jörð frosin. Ég
sat þarna og gerði alls enga tilraun
til að velta fyrir mér heimsins
vandamálum, því uppi á fjöllum eru
engin vandamál, engin fortíð, að-
eins björt framtíð. Fegurð náttúr-
unnar var hrífandi, ég mundaði
myndavélina og tók
nokkrar myndir af
glampandi Tindfjalla-
jökli og hinu form-
fagra Rjúpnafelli. Að
sjálfsögðu notaði ég
stóru og þungu að-
dráttarlinsuna sem ég
átti í þá daga og
geymdi fimmtíu milli-
metra linsuna í úlp-
unni við hliðina á mér.
Ég hef þá trú að
góður áhugaljósmynd-
ari sækist eftir fjöl-
breytni í sömu fyrir-
myndinni og láti sér
þess vegna ekki nægja
þröngt form heldur
reyni einnig við þau víðari og því
vildi ég skipta um linsu á vélinni.
Þá vildi svo óheppilega til, að um
leið og ég þreifaði ógætilega á úlp-
unni, rúllaði linsan hugsunarlaust
út úr úlpuvasanum og fann sér
ekkert annað skynsamlegra að
gera en að hlýða þyngdarlögmálinu
og skoppa viðstöðulaust niður
bratta hlíðina. Þetta var einstakur
Sigurður
Sigurðarson
Kennd eru undirstöðuatriði í Ijósmynda-
og tískuförðun, tækni, tíska, litasam-
setningar, litaval ofl.
6 6 VIKNA NÁM, HEFST 13. JAN.
Kennd er fortíðarförðun, fantasíuförðun
og förðun fyrir litaðar konur, farið yfir
hvernig fylgjast á með tísku með tillliti
til fÖr&Unar °fl- 6 VIKNA NÁM, HEFST 24. FEB.
Námið byggir á grunnförðun fyrir kvikmyndir
og sjónvarp m.a. Undirstöðuatriði í skegg-
vinnu, meðferð á hárkollum, lausir hlutir í
andlit unnið úrgifsi og latex, brelluförðun,
öldrun, ynging og ósýnileg förðun.
3. MÁNAÐA NÁM, HEFST 20. JAN.
Vel menntaö og reynslumikift starfsfólk er undirstaöa vandaÖrar kennnslu. IIRITUI! HAFIN i gMAflÉj
Skólastjóri er Anna Toher. - uhe-ttu láJt/Vi - ýj/rftn/* gj
atburður, svona hafði linsan aldrei
áður hagað sér. Forviða og við-
bragðslaus horfði ég á eftir henni
þar til hún hvarf, en þannig háttar
til að hlíðin er alls ekki rétt sköpuð,
um miðbikið bungar hún örlítið, ef
svo má segja, svo ekki sést niður
hana alla eins og vera ber.
Ég varð hugsi. Hér hafði ég lík-
lega orðið fyrir tjóni, því linsur eru
bæði viðkvæmar og dýrar. Tvennt
mátti taka til bragðs; afskrifa lins-
una og ganga þá leið sem léttust
var í burtu eða leita hennar. Ég
gekk niður snarbratta hlíðina í þá
átt sem ég hélt að linsan hefði álp-
ast, þar um fara menn raunar ekki
ótilneyddir, en þó var furðu auðvelt
að fóta sig þama.
Sjaldan fellur eplið
langt frá linsunni. Það
er niðurstaða Sigurðar
Sigurðarsonar í þessari
reynslusögu af fjöllum.
Hvergi var linsuna að finna.
Neðst í hlíðinni er kjarr og þar
fannst mer ólíklegt að ég fyndi
nokkuð. Ég leitaði langa lengi um
allar hlíðar, en allt kom fyrir ekki.
I rökkrinu, tveim tímum síðar, hélt
ég heim í hús. Illt var að finna ekki
linsuna, en líklega væri hægt að
leita betur og nákvæmar. Ég velti
þessu fyrir mér um kvöldið.
Hvemig átti ég að geta fundið hns-
una í öllu þessu kjarri? Hún gæti
jafnvel hafa grafist ofan í lítinn
snjóskafl eða falhð í lækjarsprænu
og í öllum tilfellum væri hún stór-
skemmd. Ég var í þungum þönk-
um.
Morguninn eftir var sama góða
veðrið, frost og stillt. Þar sem ég
hafði vaknað snemma og hafði ekk-
ert þarfara að gera ákvað ég að
fara upp á fjallsöxlina og leita. Um
leið og ég lagði aftur af stað rak ég
augun í eplakörfu á borði og af
rælni stakk ég þrem eplum í vas-
ann, annað hafði ég ekki í nesti.
Þegar upp var komið leitaði ég
að þeim stað þar sem linsan hafði
flúið mig. Himinninn var heiður og
blár, stillilogn. Enn var Tindfjalla-
jökull heima hjá sér og líka
Rjúpnafellið. Undir þessum bláa
himni stóð ég hugsunarlaus sem
fyiT og horfði ýmist til fjarlægra
fjalla eða niður efth- hlíðinni, sem
bungar örhtið um miðbikið.
Af rælni dró ég upp epli og beit
vænan bita úr því. Það rann ekkert
Ijós upp fyrir mér, í kolli mínum
voru stillur - þó ekki froststillur.
Ég beygði mig niður og rúllaði
bitnu eplinu af stað niður hlíðina,
svona á svipuðum hraða og ég hafði
séð linsuna skoppa af stað. Ein-
hvem veginn hafði ég það á tilfinn-
ingunni að eplið myndi ekki rúlla
mikið hraðar en linsan væri úr því
bitið.
Eplið hvarf sjónum mínum á
I
I
►
I
>
>
í
Við óskum landsmönnum gleðilegra jóla
ysg við lestur góðra
1957-1997
Verslanir okkar verða lokaðar laugardaginn
27. desember og sunnudaginn 28. desember.
Bókum er hægt að skila eftir helgina.
Okkur þætti vænt um að skil færu fram fyrir janúarlok
en auðvitað veitum við fulla þjónustu árið um kring.
•mmmœm
i