Morgunblaðið - 24.12.1997, Page 37

Morgunblaðið - 24.12.1997, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREINAR MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 37 svipuðum stað og linsan og ná- kvæmlega þangað rölti ég, tók upp annað epli, beit í það, fann að bragðið var ansi gott, en henti því af stað í svipaða stefnu og ég hugði að fyrra eplið hafði farið. Við kastið hafði ég í huga þann hraða sem líklega hefði verið á linsunni þegar hún skoppaði hér framhjá. Skyndilega ríktu ekki lengur stillur í huga mér, ég var upptek- inn af þessum leik. Annað eplið hvarf sjónum mínum nokkru neð- ar. Eg lagði staðinn á minnið og hraðaði mér nákvæmlega þangað. Þegar hér var komið sögu hafði linsan líklega verið á þeim hraða sem hún gat náð mestum, og einmitt þá skýru staðreynd hafði ég í huga er ég dró upp síðasta eplið, beit í það, smjattaði og kastaði nokkuð hraustlega. I brekkurótunum missti ég sjónar af eplinu. Ég gekk niður í brekkurætumar og svipaðist um. Ekkert epli var sjáanlegt. Ég gekk neðar og kom þá í lítið, grunnt gil. Og hvað var þama í miðju gilinu? ... jú, epli nokkuð marið og tætt, en ljúffengt á bragðið. Skammt fyrir ofan það, svona fjórum skrefum, lá linsan. Hún lá á auðri móbergsklöpp þar sem lítil lækjarspræna seytlaði. Hin eplin tvö fann ég ekki. Sá skaði var lítill. Linsan var algjörlega óskemmd eftir ferðalagið og næturdvölina og ég notaði hana lengi eftir þetta með sama árangri í myndatökum og fyrr. Newton var hugsuður sem dró ályktanir af umhverfi sínu. Sama þykist ég verða að gera, þótt ég viti gjörla að ávallt mun á mig hallast í samanburðinum. Sumar frásagnir eiga að búa yfir lærdómi. Frá því að þetta gerðist BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Frá Bridsdeild Sjálfsbjargar Mánudaginn 15. des lauk 5 kvölda tvímenning, spilað var á 10 borðum. í efstu sætum urðu: NS: JóninaJóhannsdóttírogRagnarÞorvaldsson 1150 PáU Siguijónsson og Eyjólfúr Jónsson 1147 Helgi Jónsson og Sævar Hauksson 1144 AV: Bragi Sveinsson og Sigrún Pálsdóttír 1222 SigurðurBjömssonogSveinbjörnAxelsson 1220 StefánSigurvaldasonogSigurðurSverrisson 1196 Bridsfélag Borgfirðinga Starfsemi Bridsfélags Borgar- fjarðar hefur verið með líflegasta móti nú í haust, jafnvel svo líflegt að spilarar hafa með naumindum tollað í sætum sínum í erfiðustu spilunum. Nýlokið er aðaltvímenning félagsins þar sem úrslit réðust ekki fyrr en í síðasta spili í seinustu lotu. Þeirri baráttu lauk með sigri Arnar Ein- arssonar og Baldurs Áma Bjöms- sonar en Sveinbjöm Eyjólfsson og Sigurður Einarsson máttu gera sér annað sætið að góðu, annað árið í röð. Annars varð röð efstu para sem hér segir. ÖmogBaldur 746 SveinbjömogSigurður 732 Þorsteinn og Jón Þórisson 711 Kristján og Jón Eyjólfsson 700 Þá er lokið fyrsta Venusarmótinu af þremur sem spiluð verða í vetur. Venusarmótin eru opin silfurstiga- mót og var þátttaka í fyrsta mótinu góð. Spilað var á tólf borðum og komu þátttakendur víða að. Urslit urðu sem hér segir. Sigurður og Magnús, Akranesi 509 Rúnar og Unnsteinn, Borgamesi 505 Dóra og Magnús, Borgarfirði 475 Sveinbjöm og Sigurður, Borgarfirði 471 Örn og Baldur, Borgarfirði 466 ElínogJón,Borgamesi 459 Næsta mót verður spilað í janúar og febrúar og er spilað þriðja þriðjudag í mánuði í Mótel Venus við Borgarfjarðarbrú. Allir spilarar era velkomnir en nánari upplýsing- ar fást hjá Sveinbimi Eyjólfssyni á Hvanneyri í síma 437 0029 eða 437 0020. RJÚPNAFELL í Þórsmörk. Myndin er tekin með aðdráttarlinsu af fjallsöxlinni fyrir neðan útigönguhöfða í Goðalandi. Myndina tók Sigurður Sigurðarson. hef ég reynt að finna einhvern djúpan lærdóm sem draga megi af sögunni. Nokkuð hefur mér orðið ágengt, til dæmis hefur mér opin- berast einhvers konar kenning um þolinmæði og þrautseigju, jafnvel varúð, á fjöllum uppi. Þó svo að ég hafi oft sagt þessa sögu hefur mér aldrei auðnast að smíða stutt og laggóð vísdómsorð sem komandi kynslóðir gætu minnst mín fyrir. Hitt mun líklega vera rétt sem mér hefur verið bent á, að minning Newtons bliknar örlítið, þar sem ég hafði þrjú epli en hann aðeins eitt. Löngu síðar datt andinn yfir mig. Kenningin er nú fullsmíðuð og að gefnum þeim forsendum sem að framan greinir þá er hún þessi í af- ar stuttu máli: Sjaldan fellur eplið langt frá linsunni. Höfundur er áhugatfósmyndari. „HEYRÐU GÓÐI, TAKTU NÚ SJÁLFAN ÞIG TAKI“ Hrokafull gömul frænka. Lætur fólk hafa það óþvegið. fíeykir ekki Við vitum hvað er effitt að hætta oð reykja Fólk sem aldrei hefur reykt á ekki gott með að skilja hve þörfin fyrir sígarettu getur verið óbærileg. Jafiivel þeir sem hafa fullan hug á að hætta, geta lotið í lægra haldi þegar sígarettan er annars vegar. Þeir sem aldrei hafa reykt halda oft að það að hætta sé einungis spuming um að taka sjálfan sig taki og hafa viljann að vopni. En það að hætta að reykja hefúr ekki bara með viljastyrk að gera. Tilereðlilegskýringáþvtafbvetju erjitt er að bætta Þegar þú hættir að reykja getur þú þurft að berjast við mikil fráhvarfseinkenni vegna þess að líkaminn saknar nikótínsins sem hann er vanur að fá. Til að standast reykbindindi með sem minnstum óþægindum, getur þurft meira en viljastyrk. Góð reyklaus leið er að nota nikótínlyf til að minnka þörf líkamans á nikótíni smám saman og komast þannig yfir erfiðustu vikumar eftir að reykingum er hætt. Að minnka þötfina er leið til að batta Nikótínlyf innihalda nikótín í ákveðnum skömmtum sem nægja til þess að minnka nikótínþörfina og þú ert laus við tjöra og kolmónoxíð úr sígarettureyknum. Nikótín er ekki krabba- meinsvaldandi efni og þú mtmt ekki verða háður nikótíni með því að nota nikótínlyf; sem reykingamaður ert þú þegar orðinn háður nikótíninu en nikótínlyf voru þróuð til að draga úr ffáhvarfseinkennum og auðvelda fólld að hætta að reykja. Að ná árangri Þú getur aukið möguleika þína á að standast reykbindindi með því að nota Nicorette®, leiðandi vörumerld um allan heim fyrir nikótínlyf, allt ffá því Nicorette® nikótíntyggi- gúmmí, fyrsta nikótínlyfið, var markaðssett. Mismunandi einstaklingar, mismunandi þarfir, mis- munandi leiðir til að bartta I dag er hægt að fá Nicorette® sem tyggi- gúmmí, forðaplástur og innsogslyf án lyf- seðils. Nicorette® nikótínlyf koma ekki í stað viljastyrks, en geta veitt þér stuðning þegar þú ákveður að hætta að reykja. NICDRETTE Vtð stöndum meðþér Nicorette® innsogslyf samanstendur af munnstykki sem [ er sett rör sem inniheldur nikótln. Nicorette® innsogslyf er ætlað til aö auðvelda fólki aö hætta að reykja. Algengur skammtur er a.m.k. 6 rör á dag en þó ekki fleiri en 12 á dag i a.m.k. 3 mánuöi og venjulega ekki lengur en 6 mánuöi. Nicorette® innsogslyf getur valdiö aukaverkunum eins og hósta, ertingu I munni og hálsi. Höfuöverkur, brjóstsviöi, ógleöi, hiksti, uppköst, óþægindi í hálsi, nefstlfla og blöörur I munni geta einnig komiö fram. Við samtfmis inntöku á gestagenöstrógen lyfjum getur, eins og viö reykingar, veriö aukin hætta á blóðtappa. Nikótln getur valdiö bráöum eitrunum hjá bömum og er efnið því alls ekki ætlað bðmum yngri en 15 ára nema f samráöi viö lækni. Gæta skal varúðar hjá þeim sem hafa hjarta- og æðasjúkdóma. Þungaðar konur og konur með barn á brjósti ættu ekki aö nota lyflð nema i samráöi við lækni. Lesiö vandlega lelöbefnlngar sem fylgja hverri pakkningu lyfslns. Markaösleyfishafl: Pharmacia & Upjohn AS, Danmörk. Innflytjandi: Pharmaco hf., Hörgatúni 2, Garðabær.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.