Morgunblaðið - 24.12.1997, Side 41

Morgunblaðið - 24.12.1997, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 41 FRÉTTIR ERLEND HLUTABRÉF Dow Jones, 23. desember. IVIEW YORK VERÐ HREYF. Dow Jones Ind 7780.4 i 0.3% S&P Composite 949,6 i 0.3% Allied Signal Inc 35,6 t 0,5% Alumin Coof Amer... 70,5 i 0.1% Amer Express Co 86,5 J 0,2% AT & T Corp 62,9 f 1.2% Bethlehem Steel 8,3 J 2,2% Boeing Co 48,9 t 1,7% Caterpillar Inc 47,1 J 3,3% Chevron Corp 74,5 J 0,7% Coca Cola Co 64,9 i 2,3% Walt Disney Co 97,8 t 1.7% Du Pont 57.9 t 1.4% Eastman KodakCo.. 57,2 i 1.9% Exxon Corp 60,2 i 0.9% Gen ElectricCo 72.9 t 0,8% Gen MotorsCorp.... 59,7 - 0,0% Goodyear 62,2 i 0.5% Intl Bus Machine 103,0 t 0,2% Intl Paper 42,4 J 1,5% McDonalds Corp 46,3 - 0.0% Merck & Co Inc 104,6 i 0,2% Minnesota Mining ... 84,6 J 0,1% MorganJ P&Co 114,1 J 1.7% Philip Morris 44,9 t 0.3% Procter&Gamble.... 79,7 t 0,1% Sears Roebuck 42,1 t 0,1% Texaco Inc 53,6 t 0.5% Union CarbideCp.... 41,9 j 3,2% United Tech 69,8 J 0.2% Westinghouse Elec. 30,0 - 0,0% Woolworth Corp 19,8 J 1,3% AppleComputer 1800,0 - 0,0% Compaq Computer. 55,8 1 0,6% Chase Manhattan ... 105,4 J 2,4% ChryslerCorp 34,5 J 0.2% Citicorp 125,3 J 2.5% Digital Equipment.... 37,4 - 0,0% Ford MotorCo 46,8 t 1.2% Hewlett Packard LONDON 62,9 í 0.3% FTSE 100 Index 5037,8 f 0.5% Barclays Bank 1598,0 J 0,4% British Airways 557,5 t 0.1% British Petroleum 79.0 j 1,0% British Telecom 970,0 - 0.0% Glaxo Wellcome 1423,0 t 0.5% Grand Metrop 593,0 • 0,0% Marks&Spencer.... 586,5 t 0.9% Pearson 777,5 ? 0,7% Royal&Sun All 585,0 J 0,4% ShellTran&Trad 427,0 t 0,9% EMI Group 480,0 t 2,1% Unilever FRANKFURT 488,0 f 0,4% DT Aktien Index 4128,7 t 0,2% Adidas AG 230,0 f 0,5% Allianz AG hldg 454,0 t 0.2% BASFAG 61,1 t 3,0% Bay Mot Werke 1239,0 t 2,2% Commerzbank AG... 73,9 t 1,9% Daimler-Benz 120,5 t 6,4% Deutsche Bank AG.. 123,0 i 0.9% Dresdner Bank 83,0 t 2,3% FPB Holdings AG 313,5 J 0,5% Hoechst AG 0,0 Karstadt AG 609,0 i 0.2% Lufthansa 32,4 t 1,6% MAN AG 502,7 t 2,0% Mannesmann 889,0 t 1.1% IG Farben Liquid 2,5 J 6,1% Preussag LW 528,0 t 0,6% Schering 173,9 t 0,1% Siemens AG 102,2 t 1,6% Thyssen AG 379,5 t 1,1% VebaAG 120,0 t 4,2% Viag AG 987,0 t 3,4% Volkswagen AG TOKYO 969,0 t 2,5% Nikkei 225 Index 14799,4 - 0,0% AsahiGlass 580,0 - 0.0% Tky-Mitsub. bank .... 1720,0 - 0,0% Canon 2960,0 - 0,0% Dai-lchi Kangvo 792,0 - 0,0% Hitachi 909,0 - 0,0% Japan Airlines 348,0 - 0,0% Matsushita EIND.... 1820,0 - 0,0% Mitsubishi HVY 512,0 - 0.0% Mitsui 819,0 - 0,0% Nec 1310,0 - 0.0% Nikon 1330,0 - 0,0% PioneerElect 2010,0 - 0,0% Sanyo Elec 305,0 - 0,0% Sharp 815,0 - 0,0% Sony 10900,0 - 0,0% Sumitomo Bank 1400,0 - 0,0% Toyota Motor 3500,0 - 0,0% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 204,7 t 1,1% Novo Nordisk 925,0 1 2,9% Finans Gefion 130,7 J 0.8% Den Danske Bank.... 900,0 f 2,6% Sophus Berend B .... 1080,0 t 2.4% ISS Int.Serv.Syst 239,0 t 3,5% Danisco 378,0 t 0,8% Unidanmark 510,0 t 1,2% DS Svendborg 420000,0 t 2,4% Carlsberg A 365,0 t 2.8% DS1912B 300000,0 t 2.4% Jyske Bank OSLÓ 860,0 t 1,2% OsloTotal Index 1230,4 t 0.9% Norsk Hydro 339,0 f 2,0% Bergesen B 170,0 t 0,6% Hafslund B 34,0 ; 2.9% Kvaerner A 364,0 f 2,0% Saga Petroleum B... 110,5 t 1.4% OrklaB 554,0 t 0,7% Elkem 89,5 t 2,3% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index .... 2798,9 J 1,5% Astra AB 128,5 i 1,9% Electrolux 675,0 - 0,0% EricsonTelefon 88,0 J 5,4% ABBABA 87,5 J 0,6% Sandvik A 43,5 J 7,4% Volvo A 25 SEK 55,5 j 6,7% Svensk Handelsb.... 115,0 0,0% Stora Kopparberg.... 93,5 J 3,6% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verð hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áður. Heimild: DowJones REYNIR Katrínarson og Anna María Guðlaug-s- dóttir fyrir framan einn af frystiklefiinum sem nú fá nýtt hlutverk. Þau sögðu að ekki yrðu gerðar breytingar á hurðunum sem eru æði rammgerðar. Morgunblaðið/Björn Blöndal REKSTARASAMNINGURINN undirritaður. Frá vinstri eru: Hjörtur Zakarfasson bæjarrit- ari, Ellert Eiríksson bæjarsljóri, Reynir Katrínarson, formaður Félags myndlistarmanna, Kjartan Már Kjartansson, formaður Menningarnefndar, og Anna María Guðlaugs- dóttir, gjaldkeri Félags myndlistarmanna. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækkanir eftir óvissu í S-Kóreu HÆKKANIR í Evrópu í gærmorgun urðu að engu síðdegis þegar við- skipti hófust með tækkun í Wall Street eftir mestu óvissuna í Suður-Kóreu til þessa. Dauft var yfir gjaldeyrisviðskiptum vegna af- mælis Japanskeisara og jólanna, en dollar lækkaði nokkuð gegn jeni og suður-kóreska wonið féll eina ferðina enn. Hlutaþréf höfðu náð sér á strik í Hong Kong í fyrrinótt og Wall Street á mánudag, en í Suður-Kóreu varð mesta pró- sentulækkun á hlutabréfum á ein- um degi. Sveiflur í Asíu höfðu eng- in áhrif í Evrópu. í London lækkaði FTSE 100 nokkuð þegar Dow vísi- talan í New York lækkaði strax eftir opnun. Áður hafði vakið at- hygli sérfræðinga í London að flestir virtust hafa gleymt ástand- inu í Suður-Kóreu, en þar taldi markaðurinn að Kim Dae-jung til- vonandi forseti óttaðist„þjóðar- gjaldþrot" og hlutabréf snarféllu í verði. Asískur sérfræðingur i Lond- on sagði að Bretar virtust láta sem þeir tækju ekki eftir þróuninni í Asíu, þótt óttazt væri að mikil lán Suður-Kóreu, 11. öflugasta þjóðar- bús heims, lentu í vanskilum. í Þýzkalandi lækkaði DAX vísitalan eftir smámorgunhækkun og hækk- aði nokkup síðdegis. DAX kaup- hallarvísitalan hækkaði um tæp- lega 2%. Viðskipti með hlutabréf í Commerzbank og Deutsche voru enn líflega vegna orðróms um samruna. Bréf ÍVolkswagen hækk- uðu þegar hermt var að markaðs- setning nýrrar „bjöllu" mundi ekki dragast. Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. okt. 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 200-. 160- 140 178,0/ 175,0 ~T7 f~ , H okt. nov. des. SVARTOLIA, dollarar/tonn - 100 77,0/ 75,0 40- 1 , 1 okt. nov. des. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 23. desember '97 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Djúpkarfi 68 68 68 1.785 121.380 Samtals 68 1.785 121.380 FAXAMARKAÐURINN Djúpkarfi 68 68 68 1.785 121.380 Samtals 68 1.785 121.380 HÚSNÆÐINU við Hafnargötu, sem áður var í eigu Keflavíkur hf. og var alltaf kallað „hf.“, verður nú breytt í aðstöðu fyrir listamenn í bænum. Frystihúsi breytt í myndlistarhús Keflavík - Félagi myndlistar- manna í Reykjanesbæ áskotn- aðist nýlega húsnæði fyrir starfsemi sína þar sem áður var beitingahús, humarvinnsla og frystiklefar í húsi Keflavík- ur hf. við Hafnargötu. Reykja- nesbær eignaðist húsnæðið fyr- ir nokkru og hefur nú tekist samkomulag við Félag mynd- listarmanna um rekstur fyrstu hæðarinnar sem er um 260 fer- metrar. „Það má segja að við höfum nánast beðið í startholunum með að byrja breytingar og þegar hafa verið áformaðar tvær sýningar,“ sagði Reynir Katrínarson, formaður Félags myndlistarmanna. Hann sagði að þar sem áður var aðstaða beitingamanna yrði breytt í sýningarsal en frystiklefarnir yrðu aðstaða listamannanna. Síðar meir væri áætlað að taka aðra hæðina einnig í gagnið sem sýningarsal. Mikil gróska er í Félagi myndlistarmanna að sögn Önnu Maríu Guðlaugsdóttur, gjaldkera félagsins. Hún sagði að félagið liefði verið stofnað fyrir tveim árum og væru fé- lagsmenn nú 37 og allt virkir listamenn. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson NEMENDUR skólans settu upp leikgerð af ljóði um gömlu jólasveinana. Nýr prestur flytur hug- vekju á litlu jólunum Vaðbrekku, Jökuldal - Litlu jólin voru haldin hátíðleg í Skjöldólfs- staðaskóla að venju nú fyrir jólin. Dagskráin var byggð upp með hefðbundnu sniði, fluttar jólasög- ur, jólaguðspjall lesið og nývígður sóknarprestur flutti hugvekju. Einnig sungu nemendur skólans jólasálma við undirleik tveggja organista, þeirra Þórðar Sig- valdasonar og Julians Isaacs, skólastjóra Tónlistarskólans. Perla Sigurðardóttir las jóla- sögu, Eyþór Stefánsson las jóla- guðspjallið og Steinunn Sigurðar- dóttir las ljóðið Bernskuminning- ar á jólaföstu. Nemendur skólans settu upp leikgerð af ljóði um gömlu jólasveinana þar sem þeir léku komu þeirra allra til mann- heima. Nývígður sóknarprestur til sókna á Jökuldal, Baldur Gautur Baldursson, flutti hugvekju og er það fyrsta prestverk séra Bald- urs Gauts hérna í sveitinni frá því hann var vígður sóknarprestur og tók við af séra Bjarna Guðjóns- syni er hér hafði þjónað um tutt- ugu og sex ára skeið.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.