Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 46
'46 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ MNISBLAÐ LESENDA UM JOUN Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur: Slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur er opin allan sólar- hringinn og sinnir slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa- deildar er 525 1700. Heimsóknartími á sjúkrahúsum: Aðfangadagur Jóladagur kl. kl. Sjúkrahús Reykjavíkur 13-22 14-20 Grensásdeild 13-22 14-20 Landspítali 18-21 15-16/19-20 Kvennad. Landsp. 15-16/19-20 15-16/19-20 Fjórðs. Ak. 18-21 14-16/19-20 Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla: Neyðamúmer fyrir allt landið í síma 112. Læknavakt: í Reykjavík verður nætur- og helgidagavakt lækna opin allan sólarhringinn. Síminn er 552 1230. í þessum síma eru einnig veittar ráðleggingar. í síma 560 1000 fást upplýsingar um göngudeildir. A Akureyri er síminn 852 3221 sem er vaktsími læknis eða 462 2444 sem er í Akureyrarapóteki. Neyðarvakt tannlækna: A aðfangadag á Tannlæknastofu Ólafs Páls Jónsson- ar, Faxafeni 5,_ sími 588 1522. Bakvaktasími 557 9954 og 894 0966. A jóladag hjá Geir Atla Zoega, Háteigs- vegi 1, Rvk., sími 551 7022. Bakvaktasími 564 2574 og 855 0425. Annan í jólum hjá Guðrúnu Jónsdóttur, Garða- torgi 7, sími 565 9070. Bakvaktasími 897 2960. Laugar- daginn 27. des. Guðrún Gunnarsdóttir, Ármúla 26, Rvk. Sími 568 4377. Bakvaktasími 894 0966. Sunnudagur 28. des. Ólafur Hans Grétarsson, Faxafeni 5, Rvk. Sími 588 1880. Bakvaktasími 566 7663. Vaktin er frá klukkan 11.00 til 13.00 alla dagana. Nánari upplýsingar, s.s. varðandi bakvaktir, eru í símsvara 568 1041. Apótek: Sjá þjónustusíðu Morgunblaðsins. Kirkjugarðar Reykjavíkur: Á aðfangadag verða starfsmenn í Fossvogskirkjugarði og munu þeir í samvinnu við skrifstofuna leiðbeina fólki eftir bestu getu. Lögregla verður og á gatnamótum við garðinn. Skrifstofan er opin á aðfangadag frá kl. 9 til 15. I Gufunes- og Suðurgötukirkjugörðum verða einnig starfsmenn til aðstoðar. Þeir sem ekki telja sig rata eru hvattir til að hringja í síma 551 8166 í Fossvogi og 587 3325 í Gufunesi með góðum fyrirvara. Bensínstöðvar: Bensínstöðvar verða yfirleitt opnar frá kl. 7.30-15.00 á aðfangadag. Lokað jóladag. Annan í jólum er víða opið frá ki. 11.00 til 16.00. Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir alla daga og nætur. Bilanir: í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitubilan- ir í síma 552 7311, sem er neyðarsími gatnamálastjóra. Þar geta menn tilkynnt bilanir og ef óskað er aðstoðar vegna snjómoksturs, hálku eða flóða á götum eða í heima- húsum. Rafmagnsbilanir í Reykjavík er unnt að tilkynna í síma 568 6230. Unnt er að tilkynna símabilanir í 145. Neyðarnúmer er 112. Söluturnar: Söluturnar verða almennt opnir til kl. 16.00 á aðfanga- dag. Á jóladag verður lokað. Afgreiðslutími verslana: Verslanir Hagkaups verða opnar á aðfangadag kl. 9- 13, lokað jóladag og 2. í jólum, opið laugardag kl. 10- 18. Verslanir Nóatúns opnar aðfangadag kl. 9-14, lokað jóladag og 2. í jólum, opið laugardag kl. 10-21. Verslanir 10-11 opnar aðfangadag kl. 9-15, lokað jóla- dag, opið 2. í jólum kl. 10-23 og laugardag kl. 10-23. Ejarðarkaup er opið aðfangadag kl. 9-12, lokað jóladag og 2. í jólum, opið laugardag kl. 12-16. Verslanir Bón- uss eru opnar aðfangadag kl. 10-12, lokað jóladag og 2. í jólum, opið laugardag kl. 10-18. Sundstaðir í Reykjavík Opið á aðfangadag frá kl. 7.00-11.30. Annars lokað. Leigubílar: A Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðv- ar opnar allan sólarhringinn yfir jólin: BSR, sími 56 10000. Bæjarleiðir, sími 553 3500. Hreyfill, sími 588 5522. Borgarbílastöðin, sími 552 2440. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími 565 0666. Akstur strætisvagna Reykjavíkur: Strætisvagnar Reykjavíkur aka um jólin sem hér segir: Aðfangadagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga í Leiða- bók SVR fram til klukkan 16.00. Þá lýkur akstri. Jóladag- ur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um kl. 14.00. Annar í jólum: Ekið eins og á sunnudegi frá klukk- an 10.00-24.00. Nánari upplýsingar fást í síma 551 2700. Fyrstu ferðir á jóladag og síðustu ferðir á aðfanga- dag: Fyrstu ferðir Síðustu ferðir kl. kl. Leið 1 Frá Lækjartorgi 14.10 16.10 frá Hótel Loft- Leið 2 frá Grandagarðí 13.46 16.46 frá Skeiðarvogi 13.37 16.07 Leið3 fráMjódd 13.38 16.08 fráSuðurströnd 13.45 16.15 Leið4 frá Mjódd 13.48 15.48 fráÆgissíðu 13.48 15.48 Leið 5 frá Skeljanesi 14.02 16.02 frá Siéttuvegi 13.39 16.09 Leið6 fráMjódd 14.01 16.01 frá Öldugranda 14.07 16.07 Leið7 frá Lækjartorgi 13.44 15.44 fráÁrtúni 14.05 16.05 Leið8 frá Mjódd 14.06 16.06 frá Keidnaholti 14.27 15.27 Leið 12 frálilemmi 14.08 16.08 frá Gerðubergi 13.59 15.59 Leiðl4 fráHlemmi 13.43 15.43 fráGullengi 13.41 15.41 Leið 15 fráHlemmi 13.57 15.57 frá Keldnaholti 13.52 15.52 Leið llOfráLækjartorgi 13.56 15.56 fráÞingási 13.50 15.50 Leið lllfrá Lækjartorgi 14.07 16.07 frá Skógarseli 13.55 15.55 Almenningsvagnar bs.: Aðfangadagur: Ekið eins og venjulega á virkum dög- um til kl. 13.00. Eftir það samkvæmt tímaáætlun sunnu- daga til kl. 16.30 en þá lýkur akstri. Síðasta ferð leiðar 140 frá Hafnarfirði kl. 15.16 og frá Lækjargötu kl. 15.43. Síðustu ferðir innanbæjar í Kópavogi kl. 15.56 frá skiptistöð og kl. 16.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 16.04 frá Bitabæ, Besstaðahreppi kl. 16.02 frá Bitabæ og Hafnar- firði kl. 16.11 frá skiptistöð. Jóladagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun sunnudaga í leiðabók Almenningsvagna. Akstur hefst þó ekki fyrr en um klukkan 14. Fyrsta ferð leiðar 140 kl. 14.16 frá Hafnarfirði. Fyrstu ferðir innanbæjar í Kópa- vogi kl. 13.56 frá skiptistöð og kl. 14.10 frá Mjódd, Garðabæ kl. 14.04 frá Bitabæ, Bessastaðahreppi kl. 14.02 frá Bitabæ og Hafnarfirði kl. 13.41 frá skiptistöð. Annar í jólum: Ekið eins og á sunnudögum. Ferðir sérleyfishafa BSÍ: Eftirtaldar sérleyfisferðir verða farnar um jólin. Nánari upplýsingar á Umferðar- miðstöðinni, Vatnsmýrarvegi 10, í síma 552 2300: Akureyri (sérl.hafi Norðurleið hf.) Frá Rvík Frá Akureyri kl. kl. Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum engin ferð engin ferð Biskupstungur (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Geysi kl. kl. Aðfangadagur 9.00 engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 15.00 17.20 Borgarnes/Akranes (Sæmundur Sigmundsson) Frá Rvík Frá Borgarn. kl. kl. Aðfangadagur 13.00 10.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 17.00 15.00, aðeins frá Borgarn. leiðum 13.51 16.51 Búðardalur (sérl.hafi H.P.) FráRvík Frá Búðardal kl. kl. Aðfangadagur engin ferð 8.15 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 9.00 17.15 Ferð kl. 7 frá Reykhólum aðfangadag. Grindavík (sérl.hafi Þingvallaleið hf.) Frá Rvík Frá Grindav. kl. kl. Aðfangadagur 10.30 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum 10.30 12.30 18.00 19.45 Hólmavík (sérl.hafi Guðmundur Jónasson hf.) FráRvík Frá Hólmavík kl. kl. Aðfangadagur engin ferð 8.15 Jóladagur engin ferð engin ferð Annar í jólum 9.00 17.15 Hveragerði (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Hverag. kl. kl. Aðfangadagur 9.00 7.05 13.00 9.50 15.00 13.20 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum skv. sunnud. Hvolsvöllur (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Hvolsv. kl. kl. Aðfangadagur 13.30 9.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum engin ferð engin ferð Höfn í Hornafirði, (sérl.hafi Austurleið hf.) Frá Rvík Frá Höfn kl. kl. Aðfangadagur engin ferð engin ferð Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum 12.00 12.00 Keflavík (sérl.hafi SBK) Frá Rvík Frá Keflavík kl. kl. Aðfangadagur 8.15 6.45 10.30 8.30 14.30 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum sunnud.áætl. Laugarvatn (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Laugarv. kl. kl. Aðfangadagur 13.00 12.15 Jóladagur engin ferð engin ferð Annarí jólum 13.00 17.45 20.00 Ólafsvík/Hellissandur (Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Helliss. kl. kl. Aðfangadagur engin ferð 7.45 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 9.00 16.40 Selfoss (Sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Self. kl. kl. Aðfangadagur 9.00 6.50 13.00 9.30 15.00 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum skv. sunnud. Stokkseyri/Eyrarbakki (sérl.hafi SBS hf.) Aðfangadagur Jóladagur Annarí jólum Frá Rvík kl. 9.00,13.00 engin ferð 15,18 Frá Stokks. kl. 9.00,12.30 engin ferð 12.30,18,21 Selfoss (Sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Self. kl. kl. Aðfangadagur 9.00 6.50 13.00 9.30 15.00 13.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum skv. sunnud. Stokkseyri/Eyrarbakki (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Stokks. kl. kl. Aðfangadagur 9.00,13.00 9.00,12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 15,18 12.30,18,21 Stykkishólmur/Grundarfjörður (sérl.hafi Sérl. Helga Péturssonar hf.) Frá Rvík Frá Stykkish. kl. kl. Aðfangadagur engin ferð 8.20 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 9.00 17.20 Þorlákshöfn (séri.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Þorlh. kl. kl. Aðfangadagur 10.00,13.00 9.30,11.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 14.30 13.00 16.00 20.30 21.30 Stokkseyri/Eyrarbakki (sérl.hafi SBS hf.) Frá Rvík Frá Stokks. kl. kl. Aðfangadagur 9.00,13.00 9.00,12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 15,18 12.30,18,21 Pakkaafgreiðsla BSI er opin á aðfangadag frá kl. 7.30-14.00. Lokað á jóladag og á annan í jólum. Ferðir Herjólfs: Frá Vestm. Frá Þorláksh. kl. kl. Aðfangadagur 8.15 11.00 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 13.00 16.00 Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Rvík kl. kl. Aðfangadagur 8.00 9.30 11.00 12.30 Jóladagur engin ferð engin ferð Annaríjólum 14.00 15.30 Innanlandsflug: Upplýsingar um innanlandsflug Flugleiða eru veitt- ar í síma 505 0500 á Reykjavíkurflugvelli svo og í símum flugvalla á landsbyggðinni. Upplýsingar um innanlandsflug íslandsflugs eru veittar í síma 561 6060. Upplýsingar um áætlunarflug Flugfélags Norður- lands eru veittar í síma 461 2100. Skíðastaðir Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum eru gefn- ar í símsvara 580 1111. Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðaríjalli við Akur- eyri eru gefnar í símsvara 462 2930.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.