Morgunblaðið - 24.12.1997, Síða 57

Morgunblaðið - 24.12.1997, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 57 Bókhald — hálft starf Starfskraftur með mikla og góða bókhalds- reynslu óskast til ört vaxandi fyrirtækis í mið- bæ Reykjavíkur. Um er að ræða hálft starf frá kl. 9—13. Við leitum að starfsmanni sem hefur mikla reynslu af bókhaldi (Fjölnir mjög æski- legur) og afstemmingum. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af birgðabókhaldi og tollkerfi. Umsækjendur verða að geta hafið störf sem fyrst. Skila skal inn umsókn, merktri: „Reynsla - bók- hald — 3036", er tilgreini m.a. fyrri störf og meðmælendur, til afgreiðslu Mbl. fyrir 31. des. Kennara vantar að Grunnskólanum Tálknafirði vegna forfalla. Grunnskólinn á Tálknafirði er lítill skóli, hús- næði í boði. Flutningsstyrkur. Upplýsingar gefur Matthías Kristinsson, skóla- stjóri, í síma 456 2537, og Björn Óli Hauksson, sveitarstjóri, í síma 456 2539. Framtíðarstarf Aðstoðarmaður óskast í prentsmiðju. Reglusemi áskiiin. Tilboð skilist til afgreiðslu Mbl. fyrir 6. jan. merkt: „Yfirvinna". Hárgreiðslumeistari 25 ára hárgreiðslumeistari óskar eftir starfi á höfuðborgarsvæðinu. Hef lokið sameiningar- námskeiði. Get hafið störf í byrjun janúar. Upplýsingar í síma 565 3889. Vélstjóri óskast Vélstjóra vantar á frystitogarann Gnúp GK-11. Þarf að hafa full réttindi. Upplýsingar í símum 554 6792, 420 4400 og 420 4413. Þorbjörn hf. TILBOÐ/ÚTBOÐ Akraneskaupstaður Útboð Endurnýjun ystu klæðningar þaks leik- skólans Garðasels, Lerkigrund 9, Akranesi Tilboð óskast í endurnýjun ystu klæðningar þaks leikskólans Garðasels, Akranesi. Verkið tekurtil eftirfarandi verkþátta: Tilboð A: 1. Rif klæðningar 2. Endurnýjun pappa og stáls 3. Frágangur innanhúss Tilboð B: 1. Rif klæðningar og þakglugga 2. Endurnýjun pappa og stáls og uppbygging þaks í stað þakglugga 3. Frágangur innanhúss. Útboðsgögn eru afhent hjá byggingar- og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar, Stillholti 16—18 3. hæð. Verð gagna er kr. 5.000. Tilboðum skal skila á sama stað ekki síðar en 20. janúar nk. kl. 11:00 og verða þau þá opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þar mæta. Verklok eru 15. maí 1998. Réttur er áskilinn til þes að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Byggingar- og skipulagsfulltrúi. borgarbyggð Borgarbyggð Munaðarnes í Stafholts- tungum — deiliskipulag Hér með er lýst eftir athugasemdum við tillögu að breyttu deiliskipulagi við áfanga 4 í Selási og nýju deiliskipulagi við áfanga 7 í Kýrholtsási í landi Munaðarness í Stafholtstungum. Tillagan liggurframmi á bæjarskrifstofu Borg- arbyggðar, Borgarbraut 11, Borgarnesi, og Skipulagi ríkisins, Laugavegi 166, Reykjavík, frá 29. desember til 26. janúar nk. Athugasemdum skal skila inn til bæjarverk- fræðings Borgarbyggðar fyrir 28. janúar nk. og skulu þær vera skriflegar. Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. Skipulagsstjóri ríkisins. ÝMISLEGT Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Starfsfólk Eignamidlunarinnar. Sími: 588 9090 Sídumúja 21 EIGINAMIÐIIMN <« Abyrg þjónusta í áratugi Óskum viðskiptavinum okkar, nær og fjær og landsmönnum öllum gleðilegra jóla! FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGOTU 4._§_ÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Jón Guðmundsson og Ólafur Stefánsson, lögg. fasteignasalar. Auglýsendur athugið skilafrest Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast þriðjudaginn 30. desember, þarf að skila fyrir kl. 12 mánudaginn 29. desember. Skilafrestur í blaðið miðvikudaginn 31. desember er fyrir kl. 12 þridjudaginn 30. desember auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðstandendur Sjálfeflis senda öllum, sem þangað hafa leitað, friðar- og hátíðarkveðjur, svo og öðrum landsmönn- um. Megi birta jólahátíðarinnar færa ykkur yl og gleði. Kristín og Sigrún. TILKYNNINGAR FASTETÍÍNASALA - Ármiila 2I Sími 533-4040 Vax: 588-8366 OpU) mánud-fösfud. ld.9-18 Sunnud. UL 12-15 IVaa V.S. WAtnn MI.I&fiB iWteaauilí ÓUI'iti linbiialiM. ciU.wlJ.'lrl Hiipr (■■nipwi. inlnai.>Krln.i1«ir ILiWUwm tiitj;. OwlrÍBiucali - Reykjavík -Trausí og örugg þjónusta Gleðileg jól Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæld á komandi ári. Þökkum viðskiptin. Starfsfólk Kjöreignar. V-8 ehf. (Alþýðubrauðgerðin hf.) Fundarboð Hluthafafundur verður haldinn á skrifstofu Iðju í Skipholti 50C miðvikudaginn 31. desember 1997 kl. 9.30. Á dagskrá fundarins verða eftirtalin mál, sem ekki var hægt að taka fyrir á hluthafafundi 22. þessa mánaðar vegna ónógrar mætingar: 1. Skýrsla skilanefndar. 2. Ársreikningurfélagsins fyrir árið 1996 lagður fram tii staðfestingar. 3. Þóknun til skilanefndar. 4. Ákvörðun um ráðstöfun á eignum félagsins. 5. Frumvarp að úthlutunargerð til hluthafa og lokareikningur félagsins. Skýrsla skilanefndar, ársreikningurfélagsins og önnur gögn, sem lögð verða fyrir fundinn, liggja frammi hjá Guðmundi Þ. Jónssyni (skrifstofu Iðju), Skipholti 50C, og á skrifstofu Símonar Kjærnested, Þrastanesi 16, Garðabæ. Reykjavík, 22. desember 1997. Skilanefnd. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF OrðLífsins Grensásvegi 8 s.568 2777 f.568 2775 Gleðilega jólahátíð! Jólastund í dag kl. 16.00. Allir hjartanlega velkomnirl Dagsferðir sunnudaginn 28. desember Kl. 10.30 Gengið frá Selfjalli nið- ur Heiðmörk um Elliðaárdal, Fossvogsdal, um Öskjuhlíð og endað við skrifstofu Útivistar, Hallveigarstig 1, þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði. Verð kr. 700. Brottför frá BSl. Kl. 13.00 Gengið frá Árbæjar- safni um Elliðaárdal, Fossvogs- dal, Öskjuhlið og endað við skrif- stofu Útivistar, Hallveigarstíg 1, þar sem boðið verður upp á heitt súkkulaði. Mæting við Árbæjar- safn eða BSÍ. Verð kr. 300. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund á jóladag kl. 14.00. FERÐAFÉLAG @ Í5LANDS MÖRKINNÍ 6 - SlMI 568-2533 Sunnud. 28. des. kl. 16.30: Blysför og fjölskylduganga frá Mörkinni 6. Gangan tekur um 1,5 klst. og er við allra hæfi. Blys seld á staðnum kr. 200 en þátttökugjald er annars ekkert. Gengið f Elliðaárdal og að Geirsnefi þar sem verður að- alflugeldasýning Hjálpar- sveitar skáta um þessi ára- mót. Fjölmennið og kveðjið af- mælisárið. Bók fyrir aMa íslendinga: Konrad Maurer, íslandsferð 1858. Einstök ferðasaga og þjóðlifslýsing. Stórskemmtileg og fróðleg frásögn í vandaðri þýðingu Baldurs Hafstað. Minnum einnig á nýja fræðsu- ritið um Þórisdal. Áramóta- ferð f Þórsmörk 31/12-2/1. Brottför gamlársdag kl. 08.00. Gist í Skagfjörðsskála. Fjölbreytt dagskrá: Gönguferðir, kvöldvök- ur, flugeldasýning, áramóta- brenna. Skrifst. Mörkinni 6 opnar mánud. 29. des. kl. 9.00—17.00. Gleðileg jól! Kriitið samlilag Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði Hátiðarsamkoma á aðfangadag kl. 16.30. Fögnum fæðingu Frels- arans. Annar í jólum. Fjölskyldusam- koma kl. 11.00. „Yður er í dag frelsari fæddur sem er Kristur Drottinn í borg Daviðs." f£tmhjálp Dagskrá Samhjálpar í Þríbúð- um um jólahátfðina verður sem hér segir: Aðfangadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.00. Jólaguðspjallið, jóla- salmar. Einsöngur Gunnbjörg Óladóttir. Ræðumaður Óli Ágústsson. Sunnudagur 28 desember: Almenn samkoma kl. 16.00. Samhjálparkórinn. Vitnisburðir. Ræðumaður Geir Jón Þóris- son. Gamlársdagur: Hátiðarsamkoma kl. 16.00. Ræðumaður Gunn- björg Óladóttir. Gleðileg jól! Samhjálp. Hvítasunnukirkjan FMadelfía Aðfangadagur: Syngjum jólin inn kl. 16.30. Ræðumaður Vörð- ur Traustason. Ath. breyttan tíma. Jóladagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Guðni Einars- son. Filadelfiukórinn syngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar. Sunnudagur 28. desember: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hallgrimur Guð- mannsson. Megi friður Guðs og gleði vara með okkur öllum yfir há- tfðarnar. Aðfangadag jóla kl. 18.00. Jólamatur og jólafagnaður. Jóladag kl. 14.00. Hátíðarsam- koma. MajórarnirTurid og Knut Gamst stjórna og tala. Annan í jólum kl. 14.00. „Norsk julegudstjeneste” í Seltjarnar- neskirkju. Laugardaginn 27. des. kl. 15.00. Jólafagnaður fyrir eldri borgara. Séra Frank M. Halldórsson talar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.