Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 24.12.1997, Blaðsíða 68
68 MIÐVIKUDAGUR 24. DESEMBER 1997 MORGUNBLADIÐ Sendum öllum þeim sem sýndu okkur velvild og vinarhug á erfiðri stundu í lífi okkar sl. sumar, innilegar þakkir og bestu óskir um gleðileg jól og heillarík komandi ár. Sigrún Jónsdóttir, íris, Freydís, Sóley Guðríður og Bjarni Svanur Friðsteinsbörn Hellissandi. í pípum og plötum sem má þrýsta og sveigja, laust við CFC, í sam- ræmi við ríkjandi evrópska staðla. Hentar vel til einangrunar kæli- kerfa fyrir loftræsti- og hitakerfi, og fyrir pípulagningar. Leitið frekari upplýsinga Þ. ÞORGRÍMSSON & CO ARMÚLA 29.108 REYKJAVÍK, SÍMI553 8840 / 568 6100. ÞÞ &co Nýja Enqln rafhlaða SÍTf*; ‘ Stuðmenn 4e> Kynna t * indversk jól í ingólfscafé Bhangra partý með hinum þekkta indverska plötusnúð Yasin Mohammed - DJ Fritz. Stuðmenn setja upp túrbanana á ný Komið og heyrið Dýrin í Týról flutt afturábak - aðeins í þetta eina sinn. Tandoori diskó og úlvaldapopp fram á rauða nóff Annar í jólum Hljómsveitin Q Dj TDMMI Hverfisgata 8-10 Sími 562 6810 FÓLK í FRÉTTUM AÐS0KM laríkjunum Titill Síðastd vika Alls í.(~.) Titanic 2,062m.kr, 28,6 m.$ 28,6 nU 2. (-.) Tomorrow Never Dies 1.810 m.kr. 25,1 m.$ 25,1 m.$ 3. (1.) Scream 2 1,002 m.kr. 13,9 m.$ 55,1 m.$ 4. (-.) Mouse Hunt 437 m.kr. 6,1 m.$ 6,1 m.$ 5.(2.) Flubber 308m.kr. 4,3 m.$ 64,3m.$ 6. (4.) Home Alone 3 250m.kr. 3,5 m.$ 9,4 m.$ 7. (3.) For Richer or Poorer 242m.kr. 3,4 m.$ 10,9 m.$ 8. (5.) Amistad 236m.kr. 3,3 m.$ 9,7 m.$ 9. (8.) Anastasia 120m.kr. 1,7 m.$ 44,4 m.$ 10.(6.) The Rainmaker 102 mkr. 1,4 m.$ 41,5 m.$ <Ae DANSHUSIÐ Artun Vagnhöfða 11, sími 567 4090, fax 567 4092 Stórdansleikur % laugardaginn 27. des. Harmoníkufékg Reykjavíkur leikur fyrir dansi, ásamr söngkonunni Ragnheiði Hauksdóttur. fóíalréssþemmtun jþéCags ísíensþra ftCjómCistarmanna verður CtaCdin Caugardaginn 27. des. kf. 14 ísaC JPK dCCjómCistarmenn! ‘fjöCmennið með Sömin. Stjórn f.í. fC. [ 9{œturgaLinn\ Smiðjuvegi 14, ‘J(ópavogi, sími 587 6080 ‘Dansstaður Föstudags- og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms Sunnudagskvöld leikur hljómsveit Hjördísar Geirs lV gömlu og nýju dansana Ji LAUGARDAGUR 27. DESEMER GEIRMUNDUR LEONARDO DiCaprio og Kate Winslet leika aðalhlutverkin í rómantísku sjóslysamyndinni „Titanic". Bond varð undir „Titanic“ ÞAÐ var hörð barátta á milli sjó- slysamyndarinnar „Titanic" og nýj- ustu Bond-myndarinnar „Tomorrow Never Dies“ þegar þær voru frum- sýndar í kvikmyndahúsum vestra um síðustu helgi. Það var „Titanic" sem hafði vinninginn og trónar nú á toppi vinsældarlistans en myndin er rúmar þrjár klukkustundir að lengd, sem þýðir fæiTÍ sýningar á dag, auk þess sem hún var sýnd í færri kvikmynda- húsum en Bond-myndin. Það lofar því góðu fyi’ii’ framleiðendur „Titan- ic“ sem þurfa að fá inn fyrir þeim 200 milljónum dollara sem myndin kost- aði. Slagur stóru myndanna dró úr aðsókn á aðrar nýjar myndir og fékk „Scream 2“ aðeins 14 milljónir doll- ara í kassann um helgina en hún setti desembermet vikuna þar áður. Siglt inn / • /i • i jolm ► JÓLASVEINAR eru sannarlega kynlegir kvistir og finnast um all- an heim. Þessi jólasveinn heitir John Fulton og fór um á seglbretti í ísköldu vatni Niagara Falls í Ont- ario í Kanada núna rétt fyrir jólin. Sveinki var að auglýsa góðgerðar- stofnun með þessum sérstæða hætti og vakti óskipta athygli þeirra sem á horfðu. Gamlárskvöld með Greifunum og frábæru diskótekl Áramótadansleikur 31. desember. Húsið opnar Id. 24:00. Dansað til kl. 04:00. 18 ára aldurstakmark. Verð kr. 2.000. HÚm jAliAND ... far xem iilme&UiJjöru} er Miðasala og borðapantanlr daglega á Hótel fslandi kl. 13-17, sími 568-7111.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.