Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 28.12.1997, Qupperneq 12
12 SUNNUDAGUR 28. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT ÍÞRÓTTIR Finnur til liðsvið Hameln Stóð sig vel með liðinu í leikjum á æfingamóti í Hollandi Körfuknattleikur Leikið aðfaranótt aðfangadags: Cleveland - Dallas...............99:85 Boston - Charlotte...............105:96 Chicago - LA Clippers............94: 89 San Antonio - Indiana............91: 79 Portland - Sacramento............93: 82 Seattle - Minnesota.............103:112 Golden State - Denver.............87:75 Leikið aðfaranótt annars í jólum: Utah - Houston..................107:103 Chicago - Miami...................90:80 Leikið aðfaranótt laugardag: Indiana - Orlando................107:81 Charlotte - Cleveland.............96:88 Detroit - Miami...................74:88 Minnesota - New Jersey.........116: 96 Dallas - Washington...............95:97 San Antonio - Boston.............101:86 Denver - Golden State.............69:81 Milwaukee - Atlanta...............99:94 ■ Eftir framlengingu. LALakers 118LAClippers..........118:114 ■ Eftir framlengingu. Sacramento - Seattle.............95:111 V ancouver - Phoenix............100:118 Íshokkí Leikið aðfaranótt annars í jólum: Buffalo - Detroit...................1:3 Washington - New Jersey.............1:1 ■ Eftir framlengingu. Florida - St.Louis..................2:3 NY Rangers - Tampa Bay..............4.1 Ottawa - Montreal...................4:3 ■ Eftir framlengingu. Philadelphia - Carolina.............4:2 Toronto - Edmonton..................5:4 Colorado - Los Angeles..............5:1 Phoenix - Calgary...................2:2 ■ Eftir framlengingu. Vancouver - Dallas..................1:3 Leikið aðfaranótt laugardag: Washington - Pittsburgh.............1:4 Buffalo - NY Rangers................3:0 Carloina - Florida..................2:5 Detroit - Toronto...................4:1 New Jersey - NU Islanders...........4:3 St. Louis - Chicago.................1:4 San Jose - Phoenix..................0:4 UM HELGINA Borðtennis Reykjavíkurmótið Fer fram í TBR-húsinu í dag og hefst keppni kl. 10 með leik í tvíliðaleik karla. Leikir í meistaraflokki karla og kvenna byija síðan klukkan 15. Alfreð Gíslason, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Ham- eln, hefur fengið Finn Jóhannsson, fyrrum landsliðsmann úr Val, til liðs við sig. Hameln-liðinu hefur ekki gengið vel að undanförnu, það hefur tapað fjórum leikjum í röð og fengið mikið af mörkum á sig. Það er hlutverk Finns að styrkja vörn liðsins - og það gerði hann svo sannarlega með liðinu á æf- ingamóti í Hollandi annan í jólum. Finnur, sem hafði aldrei æft með liðinu, lék allan leikinn bæði í sókn og vörn í jafnteflisleikjum gegn CSKA Moskvu og tékknesku liði. Hann stóð sig mjög vel og batt vamarleik liðsins saman. Finnur mun Ieika sinn fyrsta leik í þýsku 1. deildar keppninni með liðinu gegn Magdeburg 3. jan- úar. Hameln er í tólfta sæti með 10 stig - á leik gegn Essen til góða, Gummersbach, sem lét þjálfarann Olle Olsson fara fyrir jól, er með 9 stig, Dormagen 8 og Reinhausen og Essen eru með með sjö stig. Kiel er í efsta sæti með 22 stig, síðan kemur Lemgio með 21, Flensburg og Magdeburg 18, Nett- elstedt 16, Niederwúrzbach, Mind- en og Grosswallstad 15, Wallau Massenheim og Wuppertal 14 og Eisenach 11. Finnur er níundi leikmaðurinn sem leikur með liðum í þýsku 1. deildar keppninni, hinir eru Geir Sveinsson, Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson leika með Wuppertal, Róbert Sighvatsson og Héðinn Gilsson leika með Dormag- en, Konráð Olavson með Nieder- wúrzbach, Patrekur Jóhannesson með Essen og Róbert Julian Duranona með Eisenach. FINNUR Jóhannsson lék vel með Hameln í lelkjum í Hollandi annan í jólum. Jackson sigursæll PHIL Jackson, hinn sigursæli þjálfari Chicago Bulls, fagnaði sigri í 500. sinn í NBA-deildinni á Þorláksmessukvöld er Bulls vann LA Lakers. Nokkrir þjálfarar hafa náð að sigra í 500 leikjum en enginn í jafn fáum tilraunum. Jackson hefur stjórnað liði í 682 leikjum en Pat Riley átti gamla metið, náði 500. sigrinum í 684 leikjum. „Það var ánægjulegt að ná þessum áfanga í leik gegn Bill,“ sagði Jackson og átti við Bill Fitch þjálfara Clippers, en hann þjálfaði Jackson I háskóia á sínum tíma. Dennis Rodman átti stór- an þátt í sigri Bulls, tók 25 fráköst í leiknum og hefur ekki gert betur í vetur. Stuðninsur þinn fækkað sEvsumI bet ^•dcSCfl' 888 kr. 1 888 Vinnmafrr fiVínninaur T0Y0TA Land Cruiser Vx 4wd Verðmæti kr. 3.725.000,- ®TOYOTA Pif re-ivnvinmnaur Tákn um gceöi T0Y0TA Corolla Liftback Luna Verðmæti kr. 1.599.000,- Simviniiiileröir Ltnitýn 786 30 ferðMÍnninyfrr hwniíiyt&fcji Landsátak um velferð barna í umferðinni! ideline * OÍhomson fnU O THOMSON Landsbanki Mk Íslands » m Bankl allra landsmanna „Látum Ijós okkar skína" er landsátak skátahreyfingarinnar til þess að stuðla að bættri umferðarmenningu. Öll sex ára börn á land- inu fá að gjöf veglegan endurskinsborða, sem þau eru hvött til að bera yfir axlirnar. Sömuleiðis er fjölskyldum sex ára barna sent ítar- legt rit sem fjallar um allar helstu hættur sem börn þurfa sérstaklega að varast í umferðinni, ekki síst í skammdeginu. Til styrktar átakinu er leitað til bifreiðaeigenda með útgáfu á happdrættismiðum, þar sem vísað er til bílnúmers. Með þátttöku og stuðningi þínum getur það leitt til fækkunar slysa á börnum í umferðinni. — Það er stærsti vinningurinn! okkar skína
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.